Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.09.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 1995 51 I DAG SKAK Umsjðn Margcir Pétursson HVÍTUR leikur og nær jafntefli Staðan kom upp á Frið- riksmótinu á sunnudaginn í viðureign Svetozars Glig- oric (2.455) sem hafði hvítt og átti leik, og Helga Ól- afssonar (2.470). Hvítur er illa beygður en tókst þó að finna leið til að halda jafn- tefli: 40. Hfl! - Rxfl 41. Dd5+ - Kf8 42. Df3+ - Kg8 (En alls ekki 42. - Ke7?? 43. Df6+ - Kd7 44. Dd6+ - Kc8 45. Dc7 mát) 43. Dd5+ — Kf8 og jafntefli samið þar sem hvítur þráskákar. Níunda umferð Friðriks- mótsins fer fram í Þjóðar- bókhlöðunni í dag kl. 17. Önnur skákin í heimsmeist- araeinvígi Kasparovs og Anands verður tefld í New York í dag og hefst kl. 19 í kvöld að íslenskum tíma. Pennavinir 19 ARA stúlka frá Japan vill fræðast um ísland: Naomi Yanagisawa 4-6-1-3-2 Kitasakurazuka, Toyonaka, Osaka, 560 Japan. 20 ÁRA sænsk stúlka, sem hefur mikinn áhuga á íþróttum, ferðalögum, dýr- um og bréfaskiptum. Jeanette Blomström, Studiev. 43, S-14233 Skogás, Sweden. LEIÐRETT Græni skólinn frístundaskóli í FRÉTT í Morgunblaðinu sl. laugardag var sagt frá Græna skólanum og var hann sagður í fyrirsögn 'vera framhaldsskóli. Það er ekki rétt heldur átti þetta að vera frístunda- skóli. Einnig var rangt far- ið með símanúmer en rétt er það 552 6824. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Rangt nafn RANGT var farið með nafn fyrirliða þriðja flokks Áustra í knattspyrnu í blaðinu á laugardag. Knattspyrnukappinn heitir Jóhann Ragnar Bene- diktsson og er beðist vel- virðingar á auka-a sem slæddist inn í nafn hans. Einnig féll niðurföðurnafn þriggja bræðra sem standa í dómgæslu á Eskifirði, þeir eru Kristjánssynir. Námskeið fyrir nýbúa TEXTl féll niður í niður- lagi fréttatilkynningar um námskeið fyrir nýbúa sem birtist í Mbl. sl. laugardag og birtist hann hér með réttur: Skráning hefur staðið yfir sl. þijár vikur og verður tekið á móti fleiri áhugasömum umsækjend- um til 20. sept. Undirbún- ingsfundur verður síðan haldinn 22. september nk. kl. 11 í húsnæði miðstöðv- arinnar að Faxafeni 12. Arnað heilla O J"|ÁRA afmæli. í dag, Ovfþriðjudaginn 12. september, er áttræð Ing- unn Sveinsdóttir, Dal- braut 20, Reykjavík. Eig- inmaður hennar var Ari K. Eyjólfsson, en hann lést 1953. Ingunn verður stödd á Hótel Ork, Hveragerði, á afmælisdaginn. ÍTOÁRA afmæli. í dag, I vrþriðjudaginn 12. september, er sjötug Anna Kristjánsdóttir, Einilundi 4a, Akureyri. Eiginmaður hennar yar Vilhelm Þor- steinsson en hann lést árið 1993. Anna verður að heim- an í dag. Með morgunkaffinu Ást er... að komast að því hvað honum finnst fyndið. TM Rog. U.S. Pat Oft — all rights reseived (c) 1995 Los Angoles Times Symícato ... og mundu að halda þig frá umræðum um trúmál og stjórnmál. Með öðrum orðum: Haltu bara kjafti. Athyglisvert. Þetta er ekki minnimáttar- kennd, heldur einfald- lega minna í þig spunnið en flesta aðra. „ rt&-r * Ég skal koma til móts við þig. Þú heldur starfinu, en fyrirtæk- ið laununum þínum. COSPER ÉG svæfi nú betur ef við fengjum okkur þjófavörn. Farsi STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc MEYJA Afmælisbam dagsins: Þú átt auðvelt með að vinna með öðrum oghefurgóða stjórnunarhæfiieika. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Eitthvað sem þú hefur beðið eftir gerist loks í dag. Farðu ekki að ráðum vinar við lausn á vandamáli í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) tffö Truflanir tefja framgang mála í vinnunni í dag, en þú kemur samt miklu í verk. í kvöld ríkir einhugur hjá ást- vinum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú getur farið eigin leiðir í vinnunni í dag án þess að það dragi úr afköstum ann- arra. Fjárhagurinn virðist á batavegi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú þarft að endurskoða fjár- hagsstöðu þína í dag og va- rast óhóflega eyðslu í óþarfa. Þér berast góðar fréttir í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Breytingar verða á áætlun þinni varðandi fyrirhugað ferðalag. Þú kemur miklu í verk í vinnunni og nýtur kvöldsins með vinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Smá vandamál kemur óvænt upp í vinnunni, en þér tekst fljótlega að leysa það. Ljúktu skyldustörfunum áður en þú ferð út í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ágreiningur getur komið upp milli ástvina varðandi flármálin, en úr rætist fljót- lega þegar málin hafa verið rædd í vinsemd. , éq i/oncL- ob þú sért ekkc e/rm- cxfþesscjrft þe ttbyUshjreJburrc." Ný lækningastofa Hef opnað læknastofu á 2. hæð í Síðumúla 27. Einar Guðmundsson, læknir Sérgrein: Geðlækningar Einstaklingsmeðferð, fjölskyldu/hjónavandamál, sálgreining í hóp, greining á hópferlum/vandamálum hópa. Tínrapantanir í síma 565 9299 milli kl. 11—12 virka daga. Músikleikfimin hefst mánudaginn 18. september. Góð alhliða þjálfun fyrir konur sem vilja bæta þol, styrk og liðleika á markvissan og skemmtilegan hátt. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Upplýsingar og innritun í síma 551 3022. Gígja Hermannsdóttir, íþróttakennari. Leikfimi - leikfimi Leikfimi fyrir konur á öllum aldri í Melaskóla. Góð upphitun, styrkjandi æfingar fyrir maga, rass og læri og teygjur. Upplýsingar og innritun í síma 557 33 12 alla daga eftir kl. 17.00. Ingibjörg Jónsdóttir, íþróttakennari. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ástvinir komast að niður- stöðu í dag sem er báðum hagstæð. Þú vinnur vel og afkastar miklu. Farðu samt sparlega með peninga. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Upplýsingar sem þú bíður eftir láta á sér standa, svo þú verður að snúa þér að öðrum málum. Fjármálin þróast til betri vegar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Smá vandamál kemur upp í vinnunni, en heima leikur allt í lyndi. Láttu ekki áhyggjur af vinnunni spilla góðu kvöldi ástvina. NÚ BJÓÐUM VIÐ UPP í NÝ NÁMSKEIÐ SEM HEFJAST Á HAUSTÖNN BARNADANSAR GÖMLUDANSARNIR SUÐURAMERÍSKIRDANSAR SAMKVÆMISDANSAR KENNT ( FRAMHALDS OG BYRJENDAFLOKKUM. EINNIG ER BOÐIÐ UPP Á EINKATÍMA. INNRITUN DAGLEGA FRÁ KL. 13 - 19. KENNSLA HEFST LAUGARDAGINN 16 9 95. m MMKÓUNN REYKJAVlKURVEGI 72 HAFNARFIRÐI SÍMI565 2285 nYi dansskólinn skilar betri árangri. Ioppskórinn — ÚTSÖLUMARKAÐUR Kulda- og gönguskór Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér gefst tími útaf fyrir þig í dag til að leysa smá vanda- mál, sem upp kemur milli ástvina. í kvöld berast svo góðar fréttir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Smá misskilningur kemur upp árdegis, sem þú átt auð- velt með að leysa. Þér berst spennandi heimboð frá nýj- um kunningja. Stjömuspóna d aó lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staóreynda. Tegund: 300 Litir: Svartur o.fl Stærðir: 36-46 Verð 2.495,- Ath: Með grófum gúmmísóla Póstsendum samdægurs Ioppskórinn ÚTSÖLUMARKAÐUR AUSTURSTRÆTI 20 • simi 552 2727
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.