Morgunblaðið - 08.11.1995, Síða 3

Morgunblaðið - 08.11.1995, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 3 Stö53 og þú! Dagskrá fyrir hvern og einn Allir í fjölskyldunni geta fylgst með því sem þeir vilja - samtímis! Afruglari Stöövar 3 er byggður á nýjustu tækni sem gerir mögulegt aö opna og afrugla allar rásirnar í einu. Áskrifendur Stöövar 3 geta því horft á dagskrá Stöðvar 3, auk fjögurra gervihnattarása samtímis í jafnmörgum sjónvarpstækjum. Dagskrá Stöövar 3 mun einkennast af afþreyingar- og skemmtiefni þar sem allir finna fjölmargt viö sitt hæfi: Framhaldsþættir, gamanþættir, spennuþættir, fréttaskýringar, bíómyndir, barnaefni, spjallþættir og íþróttir. Nánari upplýsingar um Stöð 3 færöu í síma 533 5600. - OO ÞÚ! YDDA F101.5/SIA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.