Morgunblaðið - 08.11.1995, Side 46

Morgunblaðið - 08.11.1995, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 8. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SJÓNVARPIÐ 13.30 p Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttir 17.05 hlCTTID ►Leiðarljós (Guiding rfLI 1111 Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. (267) . 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 nank|ACC||| ►Myndasafnið DAKRAulll Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi bam- anna. 18.30 ►Sómi kafteinn (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórdís Arnljóts- dóttir. (17:26) 18.55 ►Úr ríki náttúrunnar - Gárar (Wildlife on One: The Wild Bush Budgie) Bresk náttúrulífsmynd um fuglategundina gára sem eru algeng- ir skrautfugiar í búmm en lifa villtir í Ástralíu. Þýðandi og þulur: Gyifi Pálsson. 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Dagsljós Framhald. 20.45 ►Víkingalottó 2100hlFTTID ►Þeytingur Blandaður rfCI lllt skemmtiþáttur úr byggðum utan borgarmarka. Að þessu sinni sjá Egilsstaðabúar um að skemmta landsmönnum. Kynnir er Gestur Einar Jónasson og dag- skrárgerð er í höndum Bjöms Emils- STÖÐ tvö 16.45 ÞÆTTIR ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 ►( vinaskógi ,7 55BARHAEFNI ►,arían'1"" 18.20 ►Visasport (e) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.45 ÞÆTTIR ► Melrose Place (4:30) 22.00 ►Fangelsisstjórinn (The Governor) Breskur framhaldsmyndaflokkur um konu sem ráðin er fangelsisstjóri og þarf að glíma við margvísleg vanda- mál í starfi sínu og einkalífi. Aðal- hlutverk: Janet McTeer. Þýðandi: Reynir Harðarson. (3:5) 23.00 ►Ellefufréttir 23 15|ÞRÓTTIR ►Eínn'x"tveir T þætt- ,rnw 1 11,1 inum verður sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku knattspymunni. 23.50 ►Dagskrárlok 21.40 ►Fiskur án reiðhjóls Þáttur sem kemur á óvart með hispurslausri umfjöllun um mannlífið í öllum sínum myndum. Umsjón: Heiðar Jónsson og Kolfinna Baidvinsdóttir. Dag- skrárgerð: Börkur Bragi Baldvins- son. (6:10) 22.10 ►Tildurrófur (Absolutely Fabulous) (3:6) 22.40 ►Tíska (Fashion Teievision) (35:39) 2310 IfVHÍMYIIIl ►Svik (Cheat) 1» ■ Innl IHU Myndin gerist seint á átjándu öld og fjallar um tvo fjár- hættuspilara af aðalsættum, Rudolf og Victor, sem lifa hinu ljúfa lífi og vilja taka sífellt meiri .áhættu. Ru- dolf er óseðjandi og þar kemur að hann ofbýður Victor. Þegar aðals- mennirnir ungu kynnast systkinun- um Comeliu og Theodor upphefst áhættuleikur sem endar með skelf- ingu. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 ►Dagskrárlok Dóttir Edinu bjargar málun- um meö því aö færa þeim birgð- ir af sígarettum, víni og mat. Tildurrófur Þættirnir fjalla um miðaldra konur sem hafa náð fremur langt í lífinu og eru með tísku og tíðaranda á heilanum STÖÐ 2 kl. 22.10 Stöð 2 sýnir hinn marglofaða og verðlaunaða gamanmyndafiokk Tildurrófur eða Absolutely Fabulous á miðviku- dagskvöldum. Þættirnir fjalla um miðaldra konur sem hafa náð frem- ur langt í lífinu og em með tísku og tíðaranda á heilanum. í þætti kvöldins fara þær Edina og Patsy í ferðalag til Frakklands þar sem ætlunin er að eyða tímanum í glæsi- legum kastala og njóta lystisemda svo um munar. Fyrir mistök enda þær stöllur hins vegar í ómerkileg- um fjallakofa þar sem ekki býðst önnur skemmtun en borðtennis. Nína Björk les eigin skáldsögu Sextán ára sveitastelpa, ræðst í vist til ríkismanns- hjóna í höfuð- staðnum eftir að hafa eignast barn í lausaleik RÁS 1 kl. 14.03 Útvarpssaga eftir Nínu Björk Árnadóttur hefst á Rás 1 í dag skáldsagan Móðir, kona, meyja eftir Nínu Björk Árnadóttur gerist í lok sjötta áratugarins í Reykjavík. Sextán ára sveitastelpa, Heiða litla í Heiðarbæ, ræðst í vist til ríkismannshjóna í höfuðstaðnum eftir að hafa eignast barn í lausa- leik. Hún er náttúrubarn og ögrun við lífið á mölinni. I þessari fyrstu skáldsögu sínni teflir Nína Björk saman tveimur ólíkum heimum. Annars vegar er heimur glæsileika, auðs og menntunar, hamingju- snauður en yfirvegaður í einsemd sinni. Hins vegar er heimur örbirgð- ar, niðurlægingar og ráðleysis, trylltur og ástríðufullur í senn. Nína Björk hefur lestur sögunnar á Rás 1 klukkan 14.03 í dag. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland 8.00 700 klúbburinn 8.30 Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 Homið 9.15 Orðið 9.30 Heimaverslun Omega 10.00 Lofgjörð- artónlist 17.17 Bamaefni 18.00 Heimaverslun Omega 19.30 Homið 19.45 Orðið 20.00 700 klúbburinn 20.30 Heimaverslun Omega 21.00 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Bein útsending frá Bolholti. Tónlist, viðtöl, prédikun, fyrirbænir o.fl. 23.00-7.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 6.10 Dagskrárkynning 10.00 Jane’s House, 1993 12.00 Snoopy - Come Home, 1972 14.00 Sleepless in Seattle, 1993 16.00 A Boy Named Charlie Brown, 1969 1 8.00 Jane’s House, 1993 19.30 E! News Week in Review 20.00 Sleepless in Seattle Á,G 1993, Tom Hanks, Meg Ryan 22.00 Tom and Viv F 1993, Willem Dafoe, Miranda Richardson 0.10 Lake Consequence, 1993 1.40 Untaméd Love, 19943.10 A Murderous Affair: The Carolyn Warmus Story, 1992 4.40 Snoopy - Come Home, 1972 SKY OIME 7.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 7.01 The Incredible Hulk 7.30 Super- human Samurai Cyber Squad 8.00 Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Jeopardy 9.00 Court TV 9.30 The Oprah Winfrey Show 10.30 Concentr- ation 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 Spellbound 12.30 Designing Women 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 The Oprah Winfrey Show 16.20 Kids TV 16.30 Shoot! 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Mighty Morphin Power Rangers 18.30 Spellbound 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Earth 2 21.00 Picket Fences 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Law & Order 24.00 Late Show with David Letterman 0.45 Crossings 1.30 Anything But Love 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Dans 8.30 Tennis 10.00 Akst- ursíþróttir 12.00 Snóker 13.30 Snó- ker 14.00 Hestaíþróttir 15.00 Tennis 18.30 Mini fréttir 19.00 Tennis - bein útsending 21.00 Trukkakeppni 22.00 Formúla 1 22.30 Skák 23.00 Hestaíþróttir 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. 7.00 Morgunþáttur. Stefanía Val- geirsdóttir. 7.31 Tiðindi úr mennmgarlífinu. 8.00 „Á níunda timanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Út- varps. 8.10 Hér og nú. 8.31 Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Frið- geirsson. 8.35 Morgunþáttur heldur áfram. 9.03 Laufskálinn. Inga Rósa Þórðardóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Skóladag- ar e. Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les. (10:22) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Una Margrét Jónsdóttir. 11.03 Samféjagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins. Þjóðargjöf e. Terence Rattigan. (3:10) 13.20 Hádegistónleikar. — Lög e. Emile Waldteufel og Franz von Suppé. Slóvakíska fílharmóníusveitin leikur Alfred Walter sljórnar. — Óperettulög eftir ýmsa höfunda. Marilyn Hill Smith og Peter Morrison syngja. 14.03 Útvarpssagan, Móðir, kona, meyja e. Nínu Björk Árnadóttur. Höfundur. les. 14.30 Til allra átta. Sigríður Stephensen. 15.03 Blandað geði við Borgfirð- inga. Bragi Þórðarson. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. — Konsert I d-moll fyrir fiðlu og hljómsveit e. Aram Katsjatúij- an. David Oisrakh leikur með Sinfóniuhljómsveit Rússneska útv.; höf. stj. 17.03 Þjóðarþel. Bjarnar saga Hít- dælakappa. Guðrún Ægisd. les. 17.30 Síðdegisþáttur. Halldóra Friðjónsdóttir,_ Jóhanna Harðar- dóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Ðánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þór- arinsson. 20.50 Uglan hennar Mínervu. Nátt- úra og trú. Óskar Sigurðsson. 21.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan heiða. 2. þáttur: Jón Rafnsson bassaleik- • ari á Akureyri. Kristján Sigur- jónsson. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. — Ljóðasöngvar e. Johannes Brahms. Elly Ameling, sópran, syngur og Rudolf Jansen leikur á píanó. — Rómönsur og millispil eftir Tob- ias Picker, verkið er byggt á þremur rómönsum ópus 94 fyrir óbó og píanó e. Robert Schum- ann. Houston-sinfónían leikur; Christoph Eschenbach stj. 23.00 Draugar upp úr öðrum - draug. Samsett dagskrá: Lesnir smákaflar eftir ýmsa höfunda. Umsjón: Jón H.. Stefánsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir 6 Rós I og Rós 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanum. 9.03 Lísuhóll. Llsa Pálsdóttir. 10.40 Iþróttir. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokk- þáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Plata vikunnar. Andrea Jónsdóttir. 23.00 Þriðji maðurinn. Árni Þórar- insson og Ingólfur Margeirsson. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næt- urtónar til morguns. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þór- iirinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gull- molar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Kri- stófer Helgason. 22.30 Undir mið- nætti. Bjami Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fréttir ó heilo timonum fré kl. 7-18 og kl. 19.30, frittoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Þórir Tello. 20.00 Hljómsveit- ir fyrr og nú. 22.00 Fundarfært. 23.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmundsson. 1.00 Næturdag- skráin. Fréttir kl. 9, 10, II, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 9.15 Morgunstund Skíf- unnar. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tónlist og spjali. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir há- degi. 10.00 Ixifgjörðar tónlist. 11.00 Fyrir hádegi. 12.00 íslensk tónlist. 13.00 { kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 íslensk tónlist 23.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 Vínartólist í morguns-árið. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg- inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. Glen Gould. 15.39 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn. 24.00 Kvöldtónar undir miðnætti. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 ' Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 Endurtekið efni. Útvarp Hafnarf jöróur FM 91,7 17.00 I Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.