Morgunblaðið - 14.11.1995, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1995 59
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag
Heimild: Veðurstofa íslands
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
é * * *
* * * *
Sjs é é
é $ é .
% * fs 1 Snjókoma
Rigning
Slydda
4 Skúrir |
y Slydduél |
VÉI S
Sunnan, 2 vindstig,
Vindörin sýnir vind- ___
stefnu og fjöðrin SSS,
vindstyrk, heil fjöður 4 ^
er 2 vindstig. é
10° Hitastig
s Þoka
Súld
VEÐURHORFURI DAG
Yfirlit: Skammt suður af Jan Mayen er 1010
mb lægð sem hreyfist norðaustur og dýpkar
og vaxandi 1028 mb hæð er yfir Grænlandi
og hreyfist austur.
Spá: Á morgun verður norðaustan kaldi á land-
inu en stinningskaldi á stöku stað. Skúrir eða
él við norðaustur- og austurströndina en þurrt
og víða bjart veður annars staðar. Hiti 0 til 5
stig yfir daginn.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Norðlæg átt með éljum norðan til og víða frost
framan af vikunni en suðaustanstrekkingur og
súld eða slydda vestan til á fimmtudag. Aftur
norðanátt og kólnandi undir helgi en lægir síð-
an.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregnir: 902 0600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Greiðfært er um allt land en hálka er á ýmsum
vegum á Suðvesturlandi, og á norðanverðu
landinu.
Nú eru hálar margar heiðar
hættur leynast sums staðar.
Þó flestar virðist götur greiðar
gæta skal nú varúðar.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin norðaustur af
landinu fer til norðausturs og dýpkar en hæðin yfir
Grænlandi hreyfist austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Akureyrl 0 skýjað Glasgow 12 mistur
Reykjavík 0 þoka í grennd Hamborg 3 hálfskýjað
Bergen 2 léttskýjað London 15 hálfskýjað
Helsinki 6 léttskýjað Los Angeles 15 þoka
Kaupmannahöfn 7 léttskýjað Lúxemborg 5 vantar
Narssarssuaq 0 lágþokublettir Madrfd 10 þokumóða
Nuuk 0 skýjaö Malaga 19 skýjað
Ósló +4 snjókoma Mallorca vantar
Stokkhólmur 4 léttskýjað Montreal +10 vantar
Þórshöfn 8 súld NewYork 2 skýjað
Algarve 18 skýjað Oriando 11 háifskýjað
Amsterdam 9 þokumóða París 9 alskýjað
Barcelona 17 léttskýjað Madeira 21 léttskýjaö
Berlín vantar Róm 20 skýjað
Chicago +3 léttskýjað Vín 5 þokumóða
Feneyjar 15 þokumóða Washington vantar
Frankfurt 5 alskýjað Winnipeg +14 snjókoma
14. NÓV. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hód. Sólset Tungl
REYKJAVÍK 4.12 1,2 10.34 3,2 16.51 1.3 23.09 2,8 9.49 13.11 16.31 6.30
ÍSAFJÖRÐUR 0.07 1,6 6.07 0,7 12.33 1,8 10.14 13.17 16.18 6.37
SiGLUFJÖRÐUR 3.07 JLL 8.38 0,6 15.03 1,2 21.26 0,5 9.57 12.59 16.00 6.18
DJÚPIVOGUR 1.20 0,8 7.36 1,9 14.01 0,9 19.57 L6 23.59 0,6 9.23 12.41 15.59 6.00
Siávarhæð miðast við meðalstór9traumsfjöru
(Morgunblaðið/Sjómælingar (slands)
Krossgátan
LARETT:
LÓÐRÉTT:
tölustaf, 3
4 vers, 5
10 styrkir,
bókstafur,
hárug, 18
þekkja, 20
kvenfugl.
I sameini, 4 hefur 1 ábreiða, 2
áhyggjur af, 7 drengja, svelgurinn,
8 ber vitni um, 9 tek, auli, 6 visna,
II dugleg, 13 þyrma, 12 nugga, 13
14 fót, 15 gjóta, 17 15 lyfta, 16
landamerki, 20 muna gjafmild, 19
óUóst, 22 ölum, 23 unað- bergmál, 25
urinn, 24 hófdýr, 25
koma í veg fyrir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 allsnakin, 8 hugur, 9 iglum, 10 ann, 11
fólin, 13 norpa, 15 stans, 18 ómega, 21 ker, 22 totta,
23 aurar, 24 talsmaður.
Lóðrétt: - 2 legil, 3 súran, 4 arinn, 5 illur, 6 óhóf, 7
smáa, 12 inn, 14 orm, 15 sótt, 16 aftra, 17 skaps,
18 óraga, 19 eirðu, 20 arra.
í dag er þriðjudagur 14. nóvem-
ber, 318. dagur ársins 1995. Orð
dagsins er: Og hann sagði við
mig: „Það er fram komið. Ég
er Alfa og Ómega, upphafíð og
endirinn. Ég mun gefa þeim
ókeypis, sem þyrstur er, af lind
lífsins vatns.
(Opinb. 21, 6.)
Fundur í kvöld kl. 20 í
Sigtúni 9, Reykjavík.
Uppl. hjá Hildi s.
553-2799. Allir vel-
komnir.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag komu Laxfoss
og Reykjafoss. Þerney
fór á veiðar í fyrrakvöld.
Danska verslunarskipið
Triton kom í fyrradag.
Blackbird kom í fyrra-
dag að losa korn. Kynd-
ili fór á strönd í fyrra-
dag. Jón Baldvinsson
kom af veiðum í gær.
Lýsisskipið Suntrader
var væntanlegt í gær.
Styrkur, samtök
krabbameinssj úklinga
og aðstandenda þeirra.
Opið hús i kvöld kl.
20.30 að Skógarhlíð 8.
Gestur fundarins Val-
gerður Sigurðardóttir
krabbameinslæknir.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom Lagar-
foss. Strong Icelander
fór í fyrradag. Ocean
Sun kom í gærmorgun.
Fréttir
Flóamarkaðsbúðin,
Garðastræti 6, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 13-18.
Góðtemplarastúkum-
ar í Hafnarfirði eru
með spilakvöld í Gúttó
fímmtudaginn 16. nóv-
ember kl. 20.30.
Bólstaðahlíð 43. Spilað
á miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Mæðrastyrksnef nd
Kópavogs hefur í dag
kl. 17-18 fataúthlutun
og fatamarkað í Félags-
heimili Kópavogs, (suð-
urdyr uppi).
Mannamót
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi, hópur 1 kl.
9.05, hópur 2 kl. 10 og
hópur 3 kl. 11. Nám-
skeið í glerskurði byijar
kl. 9.30. Þriðjudags-
gangan er kl. 14. Kaffi-
spjall á eftir. Námskeið
í ensku er kl. 14.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Kvenfélag Óháða safn-
aðarins. Félagsvist
verður í Kirkjubæ í kvöld
kl. 20.30. Góð verðlaun.
Kaffiveitingar.
ÍAK — íþróttafélag
aldraðra Kópavogi.
Leikfimi kl. 11.20 í
Kópavogsskóla.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Dansæfíng
í Risinu kl. 20 í kvöld.
Sigvaldi stjómar. Opið
öllum.
Púttklúbbur Ness. Að-
alfundur verður á Vest-
urgötu 7 föstudaginn
17. nóvember kl. 13.30.
Kvenfélag Óháða safn-
aðarins. Félagsvist spil-
uð í Kirkjubæ í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Vitatorg. Kl. 13 er golf-
æfíng, kl. 14 félagsvist.
Kaffíveitingar kl. 15.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í kvöld kl. 19 í Fann-
borg 8, (Gjábakka).
ITC deildin IRPA.
Kynningarfundur verð-
ur haldinn í safnaðar-
heimili Grafarvogskirkju
í kvöld kl. 20.30. Uppl.
hjá Guðbjörgu J. Magn-
úsdóttur s. 567-6274 og
Önnu M. Axelsdóttur s.
587-7876.
ITC deildin Harpa.
Sinawik. Fundur í kvöld
í Átthagasal Hótel Sögu
kl. 20.
SVDK - Hraunprýði.
Fundur í kvöld kl. 20.30
í Hjallahrauni 9. Bingó
og kaffíveitingar.
Aflagrandi. Upptaka á
spurningaþætti Ríkisút-
varpsins „Spurt og
spjallað" verður í félags-
miðstöðinni á morgun
miðvikudaginn 15. nóv-
ember. Upptakan hefst
kl. 14 og er fólki bent á
að mæta tímanlega.
Kvenfélag Hafnar-
fjarðarkirkju heldur
jólaföndurfund í kvöld
kl. 20-22 í kennslustofu
safnaðarheimilisins.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
allá aldurshópa kl.
14-17. Félagsfundur
verður í safnaðarfélagi
Áskirkju í kvöld kl.
20.30. Spiluð verður fé-
lagsvist.
Dómkirkjan. Mæðra-
fundur í safnaðarheimil-
inu Lækjargötu 14a kl.
14-16. Fundur 10-12
ára barna kl. 17 í umsjá
Maríu Ágústsdóttur.
Hallgrímskirkja. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10. 30. Beðið fyrir sjúk-
um. Aftansöngur kl. 18
— Vesper. Óldmnar-
starf: Opið hús á morg-
un kl. 14-16. Bílferð fyr-
ir þá sem óska, sími
551-0745.
Langholtskirkja. Bibl-
íufræðsla kl. 13.15 í
umsjá sr. Flóka Krist-
inssonar. Aftansöngur
kl. 18.
Neskirkja. Biblíulestur
kl. 15.30 í umsjá sr.
Franks M. Halldórsson-
ar. Lesnir verða valdir
kaflar úr Jóhannesar-
guðspjalli.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta í
dag kl. 18.30. Bænaefn-
um má koma til sóknar-
prests á viðtalstímum
hans.
Felia- og Hólakirkja.
Starf 9-10 ára bama kl.
17. Mömmumorgunn
miðvikudag kl. 10.
Kópavogskirlga.
Mömmumorgunn í dag
í safnaðarheimilinu
Borgum kl. 10-12.
Seljakirkja. Mömmu-
morgunn, opið hús í dag
kl. 10-12.
Grafarvogskirkja. Op-
ið hús fyrir eldri borgara
í dag kl. 13.30. Helgi-
stund, föndur o.fl.
KFUM í dag kl. 17.30,
drengjastarf 9-12 ára.
Digraneskirkja. Opið
hús fyrir aldraða í dag
frá kl. 11.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. Ferm-
ingartímar — bamaskól-
inn kl. 16. Biblíulestur í
heimahúsi með sr.
Bjarna Þór kl. 20.30.
Staðarval óákveðið.
Uppl. á skrifstofu.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBLþCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Aukavinningar
Rk í „Happ í Hendi".
1438 H 3716 E
5274 D 5687 C
Aukavinningar sem eru dregnir voru
út f sjónvarpsþættinum „Happ I Hendi"
föstudaginn 10. nóvember
komu á eftirtaiin númer:
Handhafar „Happ i Hendi" skafmiða meö þeuum
númerum skulu merkja miöana og senda þá tll
Happdrættis Háskóla Islands, Tjarnagötu 4,
101 Reykjavik og veröa vinningarnir sendir tii viökomandi.
1111 B 111IJM
3495 G 4693 H
0420 H 6 810 GI
Skafðu fyrst og horfðu svo!
Bírt með fyrirvér* um prentvillur.
t> R E N N A N