Morgunblaðið - 15.11.1995, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR15. NÓVEMBER 1995 29
AÐSENDAR GREINAR
i
i
<
i
I
€
Réttiirimi til eigin afkvæmis
Opið bréf til heilbrigðisráðherra Réttur hvers einstakl-
ings til að eignast
afkvæmi er umfjöll-
unarefni þessarar
NÚ GET ég ekki
lengur orða bundist og
verð að skrifa nokkrar
línur til að vekja at-
hygli á neyð þeirra
sjúklinga sem þurfa á
aðstoð tæknifijóvgunar
að halda. Þannig er mái
með vexti að ég á vin-
konu sem er í þessum
fjölmenna en fyrirferð-
arlitla hópi. Hún fékk
úrskurð um að hún
gæti ekki átt fleiri böm
þegar hún var búin að
eiga eitt bam, þá tæp-
lega tvítug. Alla tíð síð-
an þá eða í um 13 ár
hafa þau hjón reynt án
Anna Kristín
Bjarnadóttir
lands í því skyni en því
miður þá tókst það
ekki heldur.
Eflaust þekkjum við
öll fólk í svipaðri að-
stöðu og þessi góða
vinkona mín og reyn-
um að skilja hvemig
þessu fólki líður sem á
í þessum raunum, þó
við getum aldrei sett
okkur í þeirra spor. Ég
minnist þess þegar hún
kom úr glasafijóvgun
að við vomm ekki síður
spennt en þau að vita
niðurstöðumar úr með-
ferðinni, og þegar
svarið kom neikvætt
greinar. Anna Kristín
Bjamadóttir gagnrýnir
að fólk sem haldið er
ófijósemi njóti ekki
sömu fyrirgreiðslu í
heilbrigðiskerfinu
og aðrir.
árangurs að eignast bam. Hún fór
í hveija aðgerðina á fætur annarri
í þeirri von að nú mundi það_ tak-
ast, en allt fór á annan veg. Ýmsir
velviljaðir vinir og vandamenn gáfu
þeim húsráð af ýmsu tagi að fara
eftir, þar sem þessi ráð dugðu mörg-
um að sögn (þó þekki ég engan sem
varð bamshafandi af því að fara í
sólarlandaferð, fá sér hund til að
dreifa huganum eða mála herbergið
í róandi litum og hlusta á slökunar-
spólur daginn út og inn). Ég minn-
ist þess sérstaklega að hún sagði
mér frá því að lækninrinn hennar
hefði ráðlagt henni að mæla sig á
morgnana til að fylgjast með egg-
losi, og ég ætla ekki að lýsa því
hvemig þeim hjónum leið þann tíma
þegar kynlífið var farið að snúast í
kringum hitamæli en ekki langanir.
Þau lögðu hart að sér við að safna
peningum til að komast í glasa-
fijóvgun erlendis, áður en glasa-
fijóvgunardeildin var opnuð hér
heima, og fóm þau þrisvar til Bret-
aftur og aftur þá vom þetta erfiðir
tímar fyrir okkur öll, hvað segir
maður við vinafólk sitt þegar lífíð
reynist svo óréttlátt aftur og aftur?
Hvemig huggar maður grátandi vini
sina og hjálpar þeim að beijast við
alla þessa höfnun, reiði og óréttlæti
þegar allar hugsanlegar leiðir hafa
bmgðist? Af hveiju er þetta lagt á
þetta fólk aftur og aftur? Ég hef
oft spurt sjálfa mig hversu mörg
sambönd þola slíkt álag en fæ eng-
in svör.
Ég man líka eftir stundunum sem
við sátum saman nokkrar æskuvin-
konur og engin sagði henni frá því
ef hún var bamshafandi vegna þess
að við sem vomm að ganga með
okkar annað og þriðja bam fannst
lífið hafa verið óréttlátt þó að við
væmm sjálfar mjög ánægðar með
okkar óléttur. Það var ekki fyrr en
hún benti okkur á að hún væri að
verða utanveltu frá hópnum að við
gerðum okkur grein fyrir því hvað
við vomm í raun að gera. Þessi vin-
kona mín hefur í dag la'gt sig fram
um að sætta sig við lífið og tilver-
una og. njóta þess eina bams sem
hún þó á, og kallar oft litla krafta-
verkið sitt þó hann sé ekki lítill leng-
ur.
Ég skrifa þessa grein í þeirri von
að hún veki fólk til umhugsunar um
það hversu alvarlegur þessi sjúk-
dómur er þó að hann dragi fólk
ekki til dauða, eða valdi líkamlegum
örkumlum.
Nú þegar áformað er að hækka
gjald fyrir tæknifijóvgunarmeðferð-
ir á Landspítalanum get ég ekki
orða "bundist. Við sem ekki emm
veik getum farið í ýmsar aðgerðir
á sjúkrahúsum þessa lands án þess
að greiða fyrir það krónu og nefni
ég í því sambandi aðgerðir eins og
ófijósemisaðgerðir (sem við greiðum
reyndar að hluta sjálf) og ef við
skiptum um skoðum þá fáum við
að fara í ókeypis aðgerð þar sem
reynt er að tengja aftur það sem
var lokað í fyrri aðgerðinni; verðum
Athugasemd við fréttaauka
frá Lyfjaverslun Islands hf.
Hefur forstjóri Lyffa-
verslunar íslands ekki
Jón Þorsteinn
Gunnarsson
I
<
í
<
<
<
Á
ÉG ÞAKKA Þór
Sigþórssyni fyrir grejn
hans sem birtist í
Morgunblaðinu 9. nóv-
ember sl. Til upplýs-
ingar má geta þess að
grein mín sem birtist
í Morgunblaðinu 3.
nóvember sl. var af-
hent Morgunblaðinu til
birtingar tveimur vik-
um áður, en þá var
mér tilkynnt að um
100 greinar biðu birt-
ingar hjá blaðinu, svo
einhver dráttur yrði
óhjákvæmilegur á birt-
ingu greinar minnar.
Ég fagna sérstak-
lega útkomu Lyfseðils, fréttabréfs
Lyfjaverslunar íslands sem nú hef-
ur verið gefíð út í fyrsta sinn og
sent hluthöfum. Hver sá sem hefur
fylgst með málefnum Lyijaverslun-
ar Islands frá því fyrir fyrsta aðal-
fund félagsins, hlýtur að skilja upp-
hafsmálsgreinar í grein minni þann
3. nóvember sl. þannig að ég sé að
óska eftir nýjum fréttum af félaginu
en ekki sögulegum staðreyndum
sem Þór gerir mikið úr að hafí ver-
ið sendar hluthöfum í maí sl. Þær
upplýsingar sem ég lýsti eftir bár-
ust svo hluthöfum með Lyfseðli,
m.a. um afkomu fyrstu sex mán-
aða, tveimur og hálfum mánuði eft-
ir að þær upplýsingar lágu fyrir
opinberlega.
Þór telur mig bæði ófrægja félag-
ið og skaða ímynd þess með skrifum
mínum. Þar erum við ekki sam-
mála. Það er einmitt hlutverk hlut-
hafa í almenningshlutafélögum að
láta skoðanir sínar í ljós og veita
stjóm og stjórnendum eðlilegt að-
hald. Ég hef meiri áhyggjur af því
að forstjóri í almenningshlutafélagi
skuli svara hluthafa með jafnmikl-
um hroka og Þór gerir í grein sinni.
Slík framkoma frá for-
stjóra gæti skaðað fé-
lagið og styður því mið-
ur þá skoðun mína, að
forstjóri Lyfjaverslunar
íslands hafi ekki náð
að aðlaga sig til fulls
þeim grundvallarmun
sem er á því að vera
forstjóri ríkisfyrirtækis
og almenningshlutafé-
lags.
Tæplega 2/s hlutar
af grein Þórs eru birt-
ing á minnisblaði sem
Stefán Svavarsson,
löggiltur endurskoð-
andi, hefur verið beð-
inn um að semja vegna
greinar minnar. Það stendur ekki
til af minni hálfu að hefla skoðana-
skipti við Stefán um reikningsskila-
aðferðir. Ég vil aðeins geta í þessu
sambandi að fyrirmyndina að þvi
að bera saman hagnað félagsins
fyrstu sex mánuði 1994 og 1995
tók ég upp úr fréttabréfi Kaup-
þings, september 1995, bls. 7. Þar
birtist m.a. tafla með upplýsingum
um hagnað nokkurra fyrirtækja á
Verðbréfaþingi fyrstu sex mánuði
1994 og 1995 og reiknuð út breyt-
ing í prósentum. Ut úr töflunni má
iesa að hagnaður Lyfjaverslunar-
innar hafi lækkað um 17% á milli
ára og hef ég ekki séð þeirri fram-
setningu mótmælt á opinberum
vettvangi. Ég hef góða reynslu af
Kaupþingi og Kaupþingi Norður-
lands fyrir áreiðanleika í upplýsing-
aðlagað sigtil fulls að
þeim grundvallarmun,
spyr Jón Þorsteinn
Gunnarsson, sem er
við „óvart" bamshafandi getum við
farið í fóstureyðingu án endur-
gjalds. Við getum farið í lýtaaðgerð-
ir, sem sumar hveijar eru ókeypis,
tannréttingar, og sótt um að fá hluta
kostnaðarins endurgreiddan, svo
ekki sé nú talað um áfengismeðferð
sem við getum farið í aftur og aftur
án þes að borga fyrir það krónu.
Nú spyr ég: Hver- eru rökin fyrir
því að láta fólk, sem vegna sjúkdóms
getur ekki átt böm, greiða allan
kostnað við glasafijóvgunardeild
Landspítalans sem er ríkisrekin
stofnun? Þetta fólk greiðir sömu
skatta og aðrir landsmenn og meðal
annars fyrir skólagöngu bamanna
okkar, leikskóla o.fl. þó að það komi^
ekki til með að geta glaðst yfir vel-
gengni bama sinna í skólanum eins
og við. En þurfi það svo á læknisað-
stoð að halda þá er það látið greiða
fyrir hana að fullu - en kannski er
þetta bara upphafið á því að rakka
alla sem þurfa að fara á sjúkrahús
til að fá bót meina sinna?
Höfundur er starfsmaður í heils-
dagsskóla.
á ríkisfyrirtæki og
almenningshlutafélagi?
um og vönduð vinnubrögð. Þá er
Kaupþing væntanlega sá utanað-
komandi aðili, sem bestar upplýs-
ingar hefur um málefni Lyijaversl-
unarinnar, því það fyrirtæki sá um
að semja sölu- og skráningarlýsingu
og hafa umsjón með sölu á hluta-
bréjtum í félaginu.
Ég hef áður lýst því yfir opinber-
lega að ég hef trú á starfsemi Lyfja-
verslunar íslands, og framtíð fé-
lagsins. Ég óska starfsmönnum
Lyfjaverslunarinnar velfamaðar í
starfi, til hagsbóta fyrir þá sjálfa
og eigendur félagsins. Ég mun hins
vegar, svo lengi sem ég verð hlut-
hafi í félaginu, leyfa mér að gera
athugasemdir við einstök málefni
tengd því, þegar mér kann að þykja
ástæða til slíks.
Höfundur er reks trarhagfræðing-
ur og hluthafi í Lyfjaverslun Is-
lands.
Húsbréf
Innlausnarverð
húsbréfaí
1. flokki 1989
1. flokki 1990
2. flokki 1990
2. flokki 1991
3. flokki 1992
2. flokki 1993
2. flokki 1994
3. flokki 1994
Innlausnardagur 15. nóvember 1995.
1. flokkur 1989: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: 896.628 kr. 89.663 kr. 8.966 kr.
1. flokkur 1990: Nafnverð: 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð: • 791.613 kr. 79.161 kr. 7.916 kr
2. flokkur 1990: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.572.802 kr. 157.280 kr. 15.728 kr.
2. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.461.957 kr. 146.196 kr. 14.620 kr.
3. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.451.648 kr. 1.290.330 kr. 129.033 kr. 12.903 kr.
2. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.952.105 kr. 1.190.421 kr. 119.042 kr. 11.904 kr.
2. flokkur 1994: Nafnverð: ^.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.530.214 kr. 1.106.043 kr. 110.604 kr. 11.060 kr.
3. flokkur 1994: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. Innlausnarverð: 5.429.117 kr. 1.085.823 kr.
100.000 kr.
10.000 kr.
108.582 kr.
10.858 kr.
Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands
Suðurlandsbraut 24.
[£h HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
I 1 HÚSBRÉFAOEILO • SUOURLANDSBRAUT 24 • 108 RÍHJAVlK • SlMI 569 6900