Morgunblaðið - 21.11.1995, Side 53

Morgunblaðið - 21.11.1995, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ I I I ) ) M ) i > > i ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 1995 53 Morgunblaðið/Hilmar Þór TRÚBADORINN Gí- maldin flutti lög sín. KRISTÍN Eysteinsdóttir söng nokkur lög. Menning ÍMH MENNINGARKVÖLD á vegum Menntaskólans við Hamrahlíð var haldið í kjall- ara skólans síðastliðið fímmtudagskvöld. Margir upprennandi listamenn komu fram og fluttu verk sín við góðar undirtektir gesta. James Bond á toppnum ►UM HVERJA helgi er tekinn saman listi yfir vinsælustu kvik- myndir helgarinnar í Bandaríkj- unum. Um þarsíðustu helgi var gamanmyndin „Ace Ventura: When Nature Calls“ langvinsæl- ust og setti nóvemberaðsóknar- uiet. Um þessa helgi var nýja James Bond-myndin, „Golden- eye“ eða Gullauga, frumsýnd og náði toppsætinu af Ace. Einnig voru frumsýndar myndirnar >,The American President" með Michael Douglas og Anette Ben- ing í aðalhlutverkum og „It Tak- es Two“ með Kirstie Alley og Steve Guttenberg. Tónlist IiAFnaUi iárdarleikhusið HERMOÐUR OG HÁÐVÖR HIMNARIKI (,7 DKIOI l\\ (; \AI.W7 riKL K .1 J l’M'TUM HTIR \K\\li;SI\ Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen fos. 24/11. uppselt lau. 25/11. nokkur sætl laus fos. 1/12 lau 2/12 fos. 8/12 lau. 9/12 (Arni Ibsen vióstartrlur nllar syningar) Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar-pantanir seldar dagtega. Miöasalan er opin rrrilli kl. 16-19. Tckiö a moti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553 ___________Fax: 565 4814.______________| býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aóeins 1.900 ANDRÉ söng að sjálfsögðu lög af nýju plötunni. OG það var fjör. Morgunblaðið/Jón Svavarsson JENNÝ Stefánsdóttir, Þórarinn Björnsson og Emilía Ásgeirsdóttir. ,pl; ISLENSKA 0PERAN sími 551 1475 V (ARMÍNA BuRANA Sýning sun. 26. nóv. kl. 21.00. Síðasta sýning. HAPANA BIJTTKHFLY Sýning föst. 24. nóv. kl. 20, lau. 25. nóv. kl. 20. Styrktarfélagstónleikar Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla, Selma Guðmundsdóttir, píanó, miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20.30. Athugið! Tónleikar Rannveigar Fríðu Bragadóttur og Jónasar Ingimundarsonar sem vera áttu 5. desember falla niður um óákveðinn tíma. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Rósa Ingólfs- dóttir flutti ávarp. FÓLK í FRÉTTUM Stóra sviðið kl. 20.00: # ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. i kvöld þri. aukasýning, nokkur sæti laus - fim 23/11 aukasýning, laus sæti - lau. 25/11 uppselt - sun. 26/11 uppselt - fim. 30/11 uppselt - lau. 2/12 örfá sæti laus - fös. 8/12 - iau. 9/12. # GLERBROT eftir Arthur Miller 4. sýn. fös. 24/11 nokkur sæti laus - 5. sýn. fös. 1/12-6. sýn. sun. 3/12 - 7. sýn. fim. 7/12. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 25/11 kl. 14 uppselt - sun. 26/11 kl. 14 uppselt - lau. 2/12 uppselt - sun. 3/12 uppselt - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12 uppselt - lau. 30/12 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 # SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Fös. 24/11 uppselt - mið. 29/11 - fös. 1/12 næstsfðasta sýning - sun. 3/12 slð- asta sýning. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: # TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Á morgun uppselt - fim. 23/11 aukasýning, uppselt - lau. 25/11 uppselt - sun. 26/11 uppselt - þri. 28/11 aukasýning, laus sæti - fim. 30/11 uppselt - lau. 2/12 uppselt - mið. 6/12 - fös. 8/12 aukasýning, laus sæti - lau. 9/12 uppselt - sun. 10/12. Ath. síðustu sýningar. Gjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. <mÁ<m LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 25/11 kl. 14fáein sæti laus, sun. 26/11 kl. 14, lau. 2/12 kl. 14, sun. 3/12 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanlelkrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Sýn. lau. 25/11 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, lau. 2/12 aukasýning. Þú kaup- ir einn miða, færð tvo! VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 1/12 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. lau. 25/11, lau. 2/12. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11 uppselt, sun. 26/11 örfá sæti laus, fös. 1/12 fáein sæti laus, lau. 2/12 fáein sæti laus, fös. 8/12, lau. 9/12. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 23/11, fös. 24/11 fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fim. 30/11, örfá sæti laus, allra siðasta sýning. Tónleikaröð LR á Stóra sviði kl. 20.30. SkreF íslenskir tónlistarmenn þri. 21/11, miðaverð 800 kr. Bubbi Morthens þri. 28/11. Miðaverð 1.000 kr. islenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði: i SEX BALLEI I VERK - Síðustu sýningar! Sýn. sun. 26/11 kl. 20. ÖNNUR STARFSEMI: Hamingjupakkið sýnir á Litla sviðinu kl. 20.30 • DAGUR - dans-, söng- og leikverk e. Helenu Jónsdóttur. Aukasýning mið. 22. nóv., allra síðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábser tækifaerisgjöfl Ljúfir tónar hjá André Bachmann ANDRÉ Bachmann gaf nýlega út plötuna Til þín og hélt útgáfutónleika í tilefni af því á Kringlu- kránni fyrir skemmstu. Gestir skemmtu sér vel og meðal annars flutti Rósa Ingólfsdóttir ávarp. 1 1 Vinsælustu kvikmyndirnar 1. Goldeneye 1.798 m.kr. 2. Ace Ventura: When Nature Calls 1.318 m.kr. 3. The American President 659 m.kr. 4. ItTakesTwo 365 m.kr. 5. Get Shorty 288m.kr. 6. Copycat 192m.kr. 7. Powder 147m.kr. 8. Homeforthe Holidays 128m.kr. 9. Seven 102m.kr. 10. Now and Then 96m.kr. kjarni malsins Hall 16-18 Listvinafélag Hallgrímskirkju, sími 562 1990 Heimur Guðríðai Síðasta heimsókn Guðriðar Símonardóttur í lcirkju Haligrims eftir | Steinunni Jóhannesdóttur. Syning í safnaðarsal Halls miðvd. 22. nóv kl 20 miðvd. 29 nóv. kl 20 Sýning í Saurbæ sun 26. nóv ^ Sýn. í Biönduóskirkju mán 27. nóv. kl. 21 Miðar seldir í anddyri kl. Mið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.