Morgunblaðið - 10.12.1995, Side 46

Morgunblaðið - 10.12.1995, Side 46
46 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SAKmUSAft Á morgun verður Brúðkaup Muriel gefin út á myndbandi Hreint frábær my«d sem þú aðri alvöru." ★★★ Ó.T.H. Rás 2 r * i i* ★ 11 ræro orugglega hja okkur. „Gæða kvikmynd." ★★★ H.K. DV. mbl. Toppmyndir E d d u f e 1 1 i Forðastu ruglið og Arnarbakka fóðu þér spólu Sólvallagötu STEPHEN DORFF GABRIELLE ANWAR INNOCENT L Kyngimögnuð spennumynd. Lögreglumaður rannsakar morð á félaga sínum og verður ástfanginn af gullfallegri stúlku sem tengist morðinu og fleiri dauðsfölllum. Aðalhlutverk: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó GoldenEye OÖ7r”M5des BR ðk up m rí i I GLÆSIBÆ S: 568 6220 MomHA ■ ásomt veglegu jólahlaðboröi! ---—*---^--1 f/0lAHLAÐB0RÐ Verð aðeíns KR 1.970 Húsið opnar fyrir matargesti kl. 19:00 fyrir ballgesti kl. 23:30 Hópar munið að panta tímanfego. ★r Borðopontanir í síma 568 6220 ★ Snyrtilegur klæðnaður j STAÐ - kjarni málsins! FOLK Pacino arkar um stræti London ►AL PACINO var nýlega staddur í London ásamt vinkonu sinni Lyndall Hobbs, en þau hafa verið saman í fimm ár. Lyndail er af áströlsku bergi brotin og hefur þekkt Al, sem er 55 ára, í níu ár. Hún var sögð vera niðurbrotin fyrr á þessu ári þegar ekkert varð úr ráðgerðri ættleiðingu þeirra á barni. Sem betur fór rættist úr um síðir og hún ættleiddi soninn Nick í sumar sem leið. Undraverð söngkona ►BONO, söngvari hljómsveitar- innar U2 og Tina Tumer sóttu að sjálfsögðu fmmsýningu nýjustu Bond-myndarinnar Gullauga, eða „Goldeneye" í London. Karl Breta- prins mætti einnig til sýningarinn- ar. Hann sagði eftirfarandi við Turner, sem syngur titillag mynd- arinnar: „Þú ert undraverð." Þess má geta að Bono er höfundur umrædds lags ásamt vini sínum í U2, Barmi eða the Edge. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn íHafnarfirði Viðtalstímar bæjarfulltrúa og nefndarfóiks Sjálfstæðisflokksins f Hafnarfirði verða í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, á milli kl. 17.30 og 19.00 annan hvern mánudag í vetur. Mánudaginn 11. desember verða til viðtals Magnús Gunnarsson, baejarfulltrúi, Þórarinn Jón Magnússon, formaður fulltrúaráðsins og Ragnheiður H. Kristjánsdóttir úr skólanefnd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.