Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.12.1995, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SAKmUSAft Á morgun verður Brúðkaup Muriel gefin út á myndbandi Hreint frábær my«d sem þú aðri alvöru." ★★★ Ó.T.H. Rás 2 r * i i* ★ 11 ræro orugglega hja okkur. „Gæða kvikmynd." ★★★ H.K. DV. mbl. Toppmyndir E d d u f e 1 1 i Forðastu ruglið og Arnarbakka fóðu þér spólu Sólvallagötu STEPHEN DORFF GABRIELLE ANWAR INNOCENT L Kyngimögnuð spennumynd. Lögreglumaður rannsakar morð á félaga sínum og verður ástfanginn af gullfallegri stúlku sem tengist morðinu og fleiri dauðsfölllum. Aðalhlutverk: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó GoldenEye OÖ7r”M5des BR ðk up m rí i I GLÆSIBÆ S: 568 6220 MomHA ■ ásomt veglegu jólahlaðboröi! ---—*---^--1 f/0lAHLAÐB0RÐ Verð aðeíns KR 1.970 Húsið opnar fyrir matargesti kl. 19:00 fyrir ballgesti kl. 23:30 Hópar munið að panta tímanfego. ★r Borðopontanir í síma 568 6220 ★ Snyrtilegur klæðnaður j STAÐ - kjarni málsins! FOLK Pacino arkar um stræti London ►AL PACINO var nýlega staddur í London ásamt vinkonu sinni Lyndall Hobbs, en þau hafa verið saman í fimm ár. Lyndail er af áströlsku bergi brotin og hefur þekkt Al, sem er 55 ára, í níu ár. Hún var sögð vera niðurbrotin fyrr á þessu ári þegar ekkert varð úr ráðgerðri ættleiðingu þeirra á barni. Sem betur fór rættist úr um síðir og hún ættleiddi soninn Nick í sumar sem leið. Undraverð söngkona ►BONO, söngvari hljómsveitar- innar U2 og Tina Tumer sóttu að sjálfsögðu fmmsýningu nýjustu Bond-myndarinnar Gullauga, eða „Goldeneye" í London. Karl Breta- prins mætti einnig til sýningarinn- ar. Hann sagði eftirfarandi við Turner, sem syngur titillag mynd- arinnar: „Þú ert undraverð." Þess má geta að Bono er höfundur umrædds lags ásamt vini sínum í U2, Barmi eða the Edge. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn íHafnarfirði Viðtalstímar bæjarfulltrúa og nefndarfóiks Sjálfstæðisflokksins f Hafnarfirði verða í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, á milli kl. 17.30 og 19.00 annan hvern mánudag í vetur. Mánudaginn 11. desember verða til viðtals Magnús Gunnarsson, baejarfulltrúi, Þórarinn Jón Magnússon, formaður fulltrúaráðsins og Ragnheiður H. Kristjánsdóttir úr skólanefnd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.