Morgunblaðið - 10.12.1995, Síða 53

Morgunblaðið - 10.12.1995, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. DESEMBER 1995 53 FRETTIR Hönnun- Frá hug- mynd til framleiðslu FJÓRÐI fyrirlestur af átta í röð fyrirlestra og fræðslufunda um byggingarlist og hönnun verður haldinn mánudagskvöldið 11. des- ember kl. 20 í Ásmundarsal, Freyju- götu 41. Það er Arkitektafélag íslands, Byggingarlistadeild Listasafns Reykjavíkur og Norræna húsið sem skipulagt hafa þessa fyrirlestraröð. Haldnir verða átta fyrirlestrar mán- aðarlega á tímabilinu september- apríl og fara þeir ýmist fram í Norræna húsinu á Kjarvalsstöðum eða í Ásmundarsal, Freyjugötu 41. Fyrirlesaramir koma víðs vegar að; frá Finnlandi, Bretlandi og Dan- mörku og fjalla þeir um verk sín og viðhorf til byggingarlistar og hönnunar. Auk þess verða íslenskir fyrirlesarar. ♦ ♦ ♦ Jólafundur Hvatar JÓLAFUNDUR Sjálfstæðiskvenna- félagsins Hvatar verður haldinn í Átthagasal Hótels Sögu sunnu- dagskvöldið 10. desember. Fundur- inn hefst kl. 20 og að venju verður ýmislegt til skemmtunar og hátíðar- brigða. Sr. Vigfús Þór Árnason flytur hugvekju, ungir tónlistarmenn koma fram, Ingólfur Margeirsson mun lesa úr bók Maríu Guðmunds- dóttur og Sigríður Hannesdóttir leikkona flytur gamanmál. Einnig verður efnt til happdrættis og sung- in jólalög við undirleik Hafliða Jóns- sonar. .....♦------- Skemmtikvöld á Færeyska sjómanna- heimilinu FÆREYSKA sjómannaheimilið í Reykjavík þarf að endurnýja ýmis tæki og efnir til skemmtikvölds til þess að gefa fólki kost á að leggja sitt fram til styrktar starfinu. Á skemmtikvöldinu verður boðið upp á söngatriði, spilað verður bingó og hægt verður að kaupa sér kaffi og meðlæti. Skemmtikvöldið í Færeyska sjómannaheimilinu, Brautarholti 29, verður mánudags- kvöldið 11. desember kl. 20. ---------♦ » ♦---- ■ ALÞÝÐUFLOKKUR Kópa- vogs býður Kópavogsbúum í jóla- kaffi milli kl. 15 og 17 sunnudag- inn 10. desember nk. í félagsheim- ili flokksins, Hamraborg 14a. Ókeypis kaffi og meðlæti. , •/'///fff I f 'fi Sói tata p <; r * A i« i r y - uU' o p <• í ,í Tríó Nordica "Tríóið nálgast Clöru Schumann með miklum kœrleik, Felix Mendelson með djúpum tilflnningum og Franz Berwald með ögrandi snilli. Alveg framúrskarandi diskur!" Stig Jacobsson-Svenska Dagbladet 08.10.1995 Kristinn Árnason - Barrios/Tórrega ‘Svo lék tæknin í höndum gítarleikarans að maður varð varla var við hana; túlkunin var í fyrirrúmi, mjúk streymandi, plastísk og gegn músíkölsk...'’ Mbl. 05.09.1995 - Ríkharður örn Pálsson GUÐNIFRANZSON • GERRIT SCHUIL nttiitir ?iwc Guðni Fransson og Gerrít Schuii - Brahms/Schumann "Magnað hárómantískt tónverk í tilflnningaríkum flutningi Guðna Franssonar klarinettuleikara og Gerrit Schuil pfanóleikara. Sórlega vönduð geislaplata." G RIEG Jónas Ingimundarson - Við siaghörpuna "Jónas Ingimundarson píanóleikari fer næmum fingrum um slaghörpuna og flytur fjölmörg sígild píanóverk. Platan var tekin upp í Listasafni Kópavogs í júní á þessu ári þar sem hann er nú með tónleikaröð undir sama nafni. Hér er að finna eitthvaö fyrir alla." I N' l; N N Hl IvN A RA*.. N A K M > O. I II K Steinunn Bima Ragnarsdóttir - Píanó ’Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari flytur píanókonsert í a-moll op.16 eftir Grieg ásamt Sinfóníuhljómsveit Islands, svítu úr Pétri Gaut eftir Grieg og Kinderszenen op.15 eftir Schumann. Rómantiskur, vandaöur og hrífandi geisladiskur sem unnendur sfgildrar tónlistar ættu ekkl að láta fram hjá sór fara." Hulnt.ir II. Rjsiwim>o.' Mc Ævintýraóperan Sónata "Ævintýraóperan Sónata eftir Hjálmar H. Ragnarsson og Messíönu Tómasdóttur er fyrir fólk á öllum aldri. Tónlistin er grfpandi og flýgur frjáls upp í hæðir innsæis..." LJÓÐAKVÖLD Sinfóníuhljómsvoit íslands: Jón Leifs Saga Symphony (Söguhetjur) "Jón Leifs samdi Sögusinfóníuna (Söguhetjur) á árunum 1941 og 1942.1 fyrsta skipti hefur verkið nú verið tekið upp f heild sinnl og er á þessari geislaplötu I flutningi Sinfónluhljómsveitar íslands undir stjórn Osmo Vanska." Slgurður Bragason og Vovka Ashkenazy - Ljóöakvöld ’Siguröur Bragason baritónsöngvari og Vavka Ashkenazy píanóleikari flytja verk eftir Chopin, Rachmaninov, Ravel og Rubenstein. Á plötunni er aö finna slgilda tónlist á heimsmælikvaróa." Einar Krístjánsson - Ó leyf mór þlg að leiða "Á þessari tvöföldu geislaplötu leiöir Einar Kristjánsson ykkur innf heim hinna rammíslensku, blíðu en í senn kraftmiklu laga eins og Hamraborgin, Bikarinn og Gígjan. Einnig er að finna erlend Ijóö og aríur á safninu. Ákaflega vandað minningarverk." Serenade - Pétur Jónasson, Martial Nardeau og Guðrún Birgisdóttir "Serenade inniheldur franska og spænska tónlist fyrir flautur og gítar. Verkin á plötunni eru flest frá árunum í kringum aldamótin sfðustu og er þar að finna margar perlur franskra og spænskra tónbókmennta m.a. eftir Ravel, Satie og Rodrigo." lifllll Mafíimlcettom • FrjiiMiferl JitUI ItaíitMislite'itli Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon "Gunnar Kvaran sellóleikari og Gísli Magnússon píanóleikari hafa starfað lengi saman. Á þessari geislaplötu er að finna þverskurð af því besta sem félagarnir hafa haft á efnisskránni hjá sór í gegnum tíðina." Japis Brautarho Iti 2, sérversíun me<5 klassfska tónlist Brautarholti 2 og Kringlunni sími 562 5200 Sendum f póstkröfu sími 562-5290 Sendum í póstkröfu sími 562-5290 jazzís kynnir G. INGÓLFSSON Tvöfaldur geisladiskur i minningu vinsælasta jaxzpíanista islendinga til margra ára Sæbjórn jónsson stjórnar STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR Sóngvarar: Ellý Vilhjálms, Raggi Bjarna og Egill Ölafs STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR Fyrsti íslenski stórsveitardiskurinn. Alvöru svelfla þriggja kynslóða islenskra jazzgeggjara. ÓLAFÍA HRÖNN OGTÓHAS R. „KOSS“ Ólafia Hrönn syngur um kyssikonuna ægitegu. Tómas R. og trió hans keiar vifi hlustendur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.