Morgunblaðið - 12.12.1995, Page 7
VAKA-H ELGAFELL
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 7
Metsölubækur eftir metsöluhöfunda
BÆKUR SEM VAKIÐ HAFA
ATHYGLI UM ALLAN HEIM
HlNN
BRESKI
„GRISHAM"
Myrkraverk er spennandi bók sem
svíkur engan og heldur lesandanum
við efnið frá upphafi til hinna
óvæntu endaloka.
„Hef ekfi lesið jafngóða spennusögu
svo árum skiptir. “ - Publishing News
ATAKANLEG
SAGA sem
SEINT GLEYMIST
Engin miskunn er saga Miriam Ali,
enskrar móður sem berst fyrir því að leysa
dætur sínar úr ánauð. Zana, dóttir
Miriam, lýsti reynslu sinni í metsölu-
bókinni Seld. Engin miskunn er ekki
síður áhrifamikil lesning.
„Hnfandi bói{ sem lœtur mann ekfi í friði
að lestri loknum." - Fay Weldon
Á MEÐAN
ÞÚ BÍÐUR EFTIR
NÆSTU BÓK
]EAN M. AUEL
Konan sem man er stórkostleg lýsing á
heimi indíána á þrettándu öld, ástríðum
þeirra og ævintýrum. Sagan hefur farið
sigurför um heiminn og hefur henni
verið líkt við bækur Jean M. Auel um
stúlkuna Aylu.
„Enginn hefur skj'ifað betur um mannlega
reynslu á forsögulegum tíma í Ameríku en
Linda Lay Shuler. “ - Jean M. Auel
E V E LYN
r w
RAFMÖGNUÐ
SPENNA
Uppljóstrun er nýjasta bók Evelyn
Anthony en hún hefur skrifað
fjölmargar spennusögur sem allar
hafa náð metsölu. Þessi magnaða
metsölubók hefur hlotið mikið lof
beggja vegna Atlantsála.
„Spennan er svo rafmögnuð að sagan
heldur manni algjörlega föngnum “
- Daily Telegraph
EVROPSKU
BÓKMENNTA-
VERÐLAUNIN
Cees Nooteboom er einn vinsælasti
og um leið virtasti rithöfundur
Hollendinga. Sagan sem hér fer á
eftir hlaut Evrópsku bókmennta-
verðlaunin árið 1993.
„Égá eifitt með aðgera mér íhugarlund
þann listunnanda setn eþf heillast af
þessu hugvitsamlega, stílfagra verþi■ “
- Kolbrún Bergþórsdóttir,
Alþýðublaðinu
FYRST VORU ÞAÐ
BRÝRNAR í
MADISONSÝSLU
NÚ ER ÞAÐ
HÆGUR VALS
Höfundur metsölubókarinnar Brýrnar í
Madisonsýslu hefur nú sent frá sér aðra
ógleymanlega sögu, Hægur vals í Cedar
bend. Hún hefur farið sigurför um
heiminn eins og Brýrnar í Madisonsýslu
og setið mánuðum saman efst á
metsölulistum austan hafs og vestan.
„Töfrar sögunnar eru hinirsömu og í
Brúnum í Madisonsýslu en Hcegur vals er
dýpri og ástríðufyllri." - Los Angeles Times
''' l! I l| \
taffnéi
GEFÐU GÓÐA BÓK í JÓLAGJÖF!
*
VAKA-HELGAFELL
SÍÐUMÚLA 6, t 08 REYKJAVÍK