Morgunblaðið - 12.12.1995, Síða 25

Morgunblaðið - 12.12.1995, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 25 Reuter Líkamsleifa Guevara leitað ARGENTÍSKI meinafræð- ingurinn Alejandro Inc- haurrequi fylgist með upp- greftri við Vallegrande flug- völlinn í Bólivíu þar sem talið er að líkamsleifar suður-amer- íska skæruliðaforingjans Ern- esto „Che“ Guevara sé að finna. Ekki hefur enn neitt komið í ijós við uppgröftinn en hann hófst fyrir rúmri viku. Kannað verður um 10.000 fermetra svæði skammt frá gömlum kirkjugarði í Vallegrande. For- seti Bólivíu, Gonzalo Sanchez de Lozada, fyrirskipaði leitina í kjölfar þess að herforingi á eftirlaunum upplýsti að Che Guevara hefði verið grafinn í fjöldagröf við Vallegrande- völlinn. Guevara var Argent- ínumaður að uppruna, hann varð einn leiðtoga bylting- arinnar á Kúbu en var skotinn árið 1967 af bólivíska hernum. Hafði Guevara þá unnið að því að byggja upp skæruliðahreyf- ingu þar í landi. Ræða af- sögn Pap- andreou Aþenu. Reuter. HÁTTSETTIR menn í gríska sós- íalistaflokknum ræddu í gær hvort biðja ætti Andreas Pap- andreou forsætisráðherra að segja af sér embætti. Hann hefur nú verið rúmar þijár vikur á sjúkrahúsi með lungnabólgu og var í gær settur í öndunarvél á ný vegna sýkingar er olli háum hita, að sögn talsmanns sjúkra- hússins. Kannanir benda til þess að 79% kjósenda flokksins vilji að Pap- andreou, sem er 76 ára, segi af sér. Skoðanir munu vera skiptar meðal ráðamanna sósíalista enda hefur Papandreou verið leiðtogi um áratuga skeið og enginn hefur enn þorað beinlínis að bjóða sig fram gegn honum við þessar að- stæður. Rauður sími Liani Margir óttast að Papandreou og eiginkona hans, Dimitra Liani Papandreou, ætli að reyna að stjórna áfram með aðstoð innan- ríkisráðherrans, Akis Tso- hatzopoulos, sem gegnir störfum forsætisráðherrans í fjarveru hans. Eiginkona Papandreou er með stofu við hlið sjúkrastofu forsætisráðherrans og hefur látið koma þar fyrir sérstökum, rauð- um öryggissíma sem hún notar til að ræða við ráðherrana. Hún hefur um skeið sýnt vilja til stjórnmálaþátttöku og ræður því hveijir fá áheyrn hjá Papandreou. Samlokugrill: gott verð fyrir vandað grill, SW-2 Samlokugrill fyrir 4 sneiðar Handryksuga: MAM-101 Gufustraujárn: PV-58 Djúpsteikingarpottur: einn með öllu, HF-2030 Rakatæki: á vinnustað eða heimilið, HS-92 Mínútugrill: ótrúlega fjölhæft, GR-41 Djúpsteikingarpottur: 2,5 I Nuddtæki: með innfrarauðum geisla, MB-40 Grillofn: HE-7671 Ryksuga: 1.200 W, stiglaus styrkstilling, MAT-401 Baðvog: BM-1100 Hand ryk/vökvasuga: handhæg í öll þrif, MAM-202 Hárblásari: m/pinnum sem gefa hárinu lyftingu Hárblásari: með köldum blæstri, AF-1200 Safapressa: m/300 W mótor lauga*"da9a raitsetó a nnudaga L-SUDURLANDSBRflUT 16 -SIMI588-0500 Hellissandur: ísafjörður: Óttar Sveinbjörnss. Straumur SOLUAÐILAR ^ Reykjavík: Hafnarfjörður: Garður: Borgarnes: Bónus Radíó Rafmætti Raflagnast. Kaupfélag Húsavík: Kaupfélag Þingeyinga Egilsstaðir: Sveinn Heimilistæki Fjarðarkaup Sig. I. Rafsól Keflavík: Akranes: Byggt og búið Fríhöfnin Hljómsýn Stapafell Borgfirðinga Grundarfjörður: Gyðni Hallgrímss. _ Stykkishólmur: Skipavík Neskaupstaður: Versl. Vík Hvammstangi: Kaupfélag V-Húnvetninga Blönduós: Kaupf. Húnvetn. Akureyrl: Ljósgjafinn Radíónaust Ólafsfjörður: Raftækjavinnust. Guðmundsson Selfoss: Kaupfélag Árnesinga Rafsel Vestmannaeyjar: Brimnes

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.