Morgunblaðið - 12.12.1995, Side 60
MORGUNBLAÐIÐ
60 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995
Stóra sviðið kl. 20:
Jólafrumsýning:
0 DON JUAN eftir Moliére
Þýðing: Jökull Jakobsson.
Tónlist: Faustas Latenas.
Lýsing: Björn B. Guðmundsson.
Leikmynd og búningar: Vytauas Narbutas.
Leikstjóri: Rimas Tuminas.
Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Sigurður Sigurjónsson, Halldóra Björnsdóttir/Edda
Heiðrún Bachmann, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snaer Guðnason, Helgi Skúlason,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Hilmar Jónsson, Þórhallur Sigurðsson,
Elva Ósk Ólafsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Benedikt Erl-
ingsson, Kristján Franklín Magnús, Magnús Ragnarsson, Björn Ingi Hilmarsson,
Bergur Þór Ingólfsson, Kristbjörg Kjeld og Guðrún Gísladóttir.
Frumsýning 26/12 kl. 20 - 2. sýn. mið. 27/12 - 3. sýn. lau. 30/12 - 4. sýn. fim. 4/1 -
5. sýn. mið. 10/1.
0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Fös. 29/12 nokkur sæti laus - lau. 6/1, laus sæti.
• GLERBROT e. Arthur Miller
8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan.
0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Fim. 28/12 kl. 17 nokkur sæti laus - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 nokk-
ur sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sætl laus - sun. 7/1 kl. 17.
Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
0 USTAKÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS
Dagskrá hefst kl. 21 þri. 12/12: Útgáfutónleikar vegna nýútkomins geisladisks
Stórsveitar Rvíkur (Big Band).
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sfmi skrifstofu 551 1204.
3j« BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
V LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið:
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. lau. 30/12 kl. 14.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn; fös. 29/12. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
0 íslenska mafían eftir Einar Kárason á Stóra sviði kl. 20
Frumsýning fim. 28/12.
Litla svið kl. 20
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju.
Sýn. fös. 29/12, lau. 30/12.
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 29/12.
0 TÓNLEIKARÖÐ LR á Litia sviði kl. 20.30.
Trio Nordica þri. 12/12. Miðaverð kr. 800.
Páll Óskar og Kósý - Jólatónleikar þri. 19/12. Miðaverð kr. 1.000.
• HÁDEGISLEIKHÚS
Laugardaginn 16/12 frá kl. 11.30-13.30 upplestur úr nýútkomnum bókum. Ókeypis
aðgangur.
ískóinn og tiljólagjafa fyrír börnin: Linu-ópal, Línu-bolir og Línu-ptísluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tsekifærisgjöf!
ISLENSKA OPERAN sími 551 1475
Styrktarfélagatónleikar
Kór Islensku óperunnar ásamt einsöngvurum
laugardag 16. des. kl. 20.00.
Hver skyrktarfélagi á rétt á tveimur boðsmiðum og forkaupsrétt á fleirum fyr-
ir 14. des. Almenn sala á tónleikana hefst 14. des. Miðaverð 1.000.
CXRmina Buf'XNA
Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Síðustu sýningar.
ÍWANA
RFLY
Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00, sun. 21. jan. kl. 20.00.
Hans og Gréta
Frumsýning laugardag 13. janúar.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Sýningardaga er opið þar til sýning hefst.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
KaffiLcihhfisíðl
I HLAIIVAHf'ANDM
Vesturgötu 3
HJARTASTAÐUR STEINUNNAR
Glóðvolg skóldsogo sett ó svið!
Leikendur: Anna E. Borg, Kolbrún E.
Pétursdóttir, Margréf Vilhjólmsdóttir.
Leiksljóri: Ingunn Asdísordóttir.
í kvöld kl. 21.00,
fim. 14/12, sun. 17/12.
AJeins þessor þrjór sýningar.
Húsið opnaS kl. 20.00. Miiar. kr. 800.
STAND-UP - Kvöldstund
me5 Jóni Gnorr og Sigorjóni Kjartonssyni
MiS. 13/12, Icju. 1 ó/l 2 aieins jiessar sýn. r
JÓLATÓNLEIKAR KÓSÝ
fös. 15/12 kl. 21.00.
Uiðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055
I
Fylgstu meí) í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Ráðhústorginu
FÓLK í FRÉTTUM
Faðir
brúðarinnar
í öðru sæti
► NÝJASTA teiknimynd Di-'
sney-fyrirtækisins, Leikfanga-
saga eða „Toy Story“, virðist
örugg með titilinn Jólamynd árs-
ins vestanhafs. Hún varð efst á
lista þessa vikuna, þá þriðju í
röð, en á hæla hennar kom gam-
anmyndin Faðir brúðarinnar,
annar hluti.
Sú síðarnefnda var reyndar
eina frumsýnda myndin um þessa
helgi, en aðalhlutverk hennar
leikur Steve Martin. Þrátt fyrir
að hafa ekki náð toppsætinu hal-
aði myndin meira inn en fyrir-
rennari hennar fyrir fjórum
árum. Faðir brúðarinnar, fyrsti
hluti, náði „aðeins“ 7 milljónum
dala, eða 455 milljónum króna
frumsýningarvikuna á aðvent-
unni 1991.
„Goldeneye", nýja Bond-mynd-
in, hefur gengið mun betur en
margir spáðu. Heildartekjur
framleiðenda myndarinnar nema
77,8 milljónum dollara, eða rúm-
lega 5 miiyörðum króna. „Cas-
ino“, nýjasta mynd Martins Scor-
sese, hefur sömuleiðis gengið
betur en menn þorðu að vona.
Hún hefur halað inn
alls 1.900 milljón-
ir króna, eða 29
milljónir doll-
ara.
Keuter
„Sabrina“
frumsýnd
► HARRISON Ford og Julia
Ormond leika aðalhlutverk
endurgerðar
HL Afc Myndin var
B 'Þ ;MM ogeinsog
venja er til
mættu aðalleikararnir til
frumsýningarinnar. Ford er
nú kominn með myndarlegt
yfirvararskegg, eins og
myndin sýnir.
AÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐSÓKN BÍÓAÐi
laríkjunum j 1 í Bandaríkjunum ] [ í Bandaríkjunum j [ í Bandarí
1.(1.) Toy Story 878 m.kr. (13,5 m.$)
2. (-.) Father of the Bride 741 m.kr. (11,4 m.$)
3.(2.) Goldeneye 338m.kr. (5,2m.$)
4. (3.) Casino 241 m.kr. (3,7m.$)
5-6. (5.) Ace Ventura 2: When Nature Calls 215m.kr. (3,3m.$)
5-6. (4.) Money Train 215m.kr. (3,3m.$)
7. (6.) The Amerlcan President 195m.kr. (2,0m.$)
8. (9.) Get Shorty 65m.kr. (1,0m.$)
9,(10.) NickofTime • 60 m.kr. (0,93 m.$)
10. (7.) ItTakesTwo 57 m.kr. (0,88 m.$)
STEVE Martin
ætti að geta ver-
ið sáttur við
árangur Föður
brúðarinnar,
annars hluta,
fyrstu sýningar-
helgina.
Jackson
hressist
MICHAEL Jackson, sem féll í yfir-
lið á æfingu á miðvikudaginn, er á
batavegi. Talsmenn sjúkrahúss þess
sem vistar hann sögðu á sunnudag-
inn að í athugun væri að færa
söngvarann af gjörgæslu og yfir á
venjulega deild. í yfirlýsingu
sjúkrahússins segir: „Jackson fær
daglega hundruð gjafa, korta og
blóma frá vinum og aðdáendum um
allan heim. Michael er afar
þakklátur fyrir ást og
stuðning þeirra."