Morgunblaðið - 12.12.1995, Side 62

Morgunblaðið - 12.12.1995, Side 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ n HÁSKÓLABÍÖ SÍMI 552 2140' Háskólabíó Z 2 fyrir 1 - m STEPHEN DORFF GABRIELLE ANWAR SAKLAUSAR INNOCENT LIÉS Kyngimögnuð spennumynd. Lögreglumaður rannsakar morð á félaga sínum og verður ástfanginn af gullfallegri stúlku sem tengist morðinu og fleiri dauðsfölllum. Aðalhlutverk: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Sýnd kl. 5. 7,9 og 11. OAvlÐGA GoldenEye QQ7~ 15des V CHAZZPALI ★★★ Á. Þ. Dag Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Milljonamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera há- klassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksókn ara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er gift vini hans um að vera Jade. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. 4-;rA- I/2Q.M* O. rl. T. 2 Synd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 9.15. Sýnd kl. 4.45 og 7. Siðustu sýningar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson MARÍUS Helgason og Óðinn Sigtryggsson hlýddu á írska hljóma. GABRIELLA sveif um gólfið með veitingarnar. FYRSTA „írska“ kráin í Reykja- vik, Dubliner, var opnuð fyrir skömmu. Ráðsrert er að bar verði Ný írsk krá um hafðar. Innréttingar staðarins eru meðal annars úr 300 ára gam- alli kirkju og munir frá ýmsum tímum eru til sýnis á staðnum. ÍRSK hljómsveit var sérstaklegá flutt inn til að skemmta við opnunina. Pær bestu fbænum? /A^ARUD Nýr umboðsmaður Maarud er RydenskafFi hf. si'mi 568 7510 - Fax 568 0939 Sfc*. I i,\r\!ARhWll\RL HR Hi 'SIO HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR S) \IR HIMNARÍKI ('iFÐKl ()HNN GAMANIHKLIR i 2 l'Á TTUM EFTIK ARNA ífíSEN Gamla bæjarútgerðin. Hafnarfiröi. Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen Gleðileg jól! Næsta sýning veröur fös, 29/12 kl. 20:00 Mióasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö a moti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aóeins 1.900 Eitthvað fyrir börnin Sigríður Beinteinsdóttir er landsþekkt sem dægurlagasöngkona. Fyrir skemmstu kom svo frá henni myndbandsspóla með bama- efni, en hún segir að sér hafí þótt tími til kominn að gera eitthvað fyrir bömin. SIGRÍÐUR Beinteinsdóttir hefur lengi verið í fremstu röð í íslenskri dægurtónlist og sungið inn á fjöl- margar plötur. Fyrsta sólóplata hennar kom út fyrir tveimur árum, en í stað þess að gefa út aðra slíka sendi hún frá sér fyrir skemmstu myndband þar sem hún syngur barna- lög með hóp bama, fer í leiki og les sögu. Alls flytur Sigríður 37 lög, misjafnlega löng, en samtals yfir 50 mín- útur. Sigríður segist ekki hafa fengið hugmyndina sjálf, vinir hennar sem kynnst hafi spólum þessarar gerðar, hafi stungið upp á því að hún gæfi út slíka spólu, en þetta er fyrsta myndband sinnar tegund- ar sem gefið er út hér á landi. Sig- ríður segir að á spólunni séu söngv- ar og hreyfileikir, gömul lög og ný, sum fengin af samskonar erlendum spólum þýdd og staðfærð, með við- eigandi hreyfingum. „A spólunni er líka fróðleik að finna,“ segir Sigríður, „ég fræði bömin um klukkuna, stafrófið, litina og margt fleira." Hún segist hafa fengið börn til að vinna spóluna með sér, 5 og 6 ára börn í þremur hópum. „Þau voru afskaplega samvinnufús og kunnu mikið af lögunum," segir Sigríður, „og það var þrælgaman að vinna þetta. Við tókum upp í fimm tíma lotum, en börnin voru ekki nema þijá til fjóra tíma í senn, vomm með þijá hópa, tólf börn í hveijum. Fyrsti hópurinn var um morguninn, annar um miðjan dag og loks sá þriðji um kaffileytið. Ég var gjörsamlega búin eftir dag- inn,“ segir Sigga og hlær. Sigríður segir að það gefi auga- ieið að vinnan við spóluna hafi ver- ið frábrugðin því að vinna popp- plötu, sem hún þekkir vel til, en auk þess þá gefur hún spóluna út og sér um kynningar og dreifingu alfarið sjálf. „Með mér vinnur að þessu fólk úr öllum áttum. Hægri hönd mín var Þór Ólafsson og vinstri hönd Magnús Viðar kvikmyndatöku- maður, en Hjördís Ýr og María Jóns- son sáu um hand- ritsgerð. í lagaval- inu fékk ég líka aðstoð frá góðu fólki sem þekkir vel til í leikskóla og barnaskóla, en ég valdi líka gamalt efni til að viðhalda hefðinni,“ segir Sigríður og bætir við að hún hafi valið á spóluna með það fyrir augum að hún henti börn- um á aldrinum tveggja upp í níu ára. Tími til kominn „Ég hef aldrei gert neitt fyrir börnin," segir Sigríður, „en verið vinsæl meðal þeirra og ákvað því að gera eitthvað fyrir þau.“ Hún segir að þetta hafi borið brátt að og verið unnið hratt, því ekki liðu nema tíu dagar frá því ákvörðun var tekin þar til búið var að fjöl- falda og pakka fyrstu eintökunum. „Ég vildi hafa þetta þannig,“ segir Sigríður að lokum, „að ég væri sem eðlilegust, væri ekki að tala niður til bamanna. Það er allt of algengt að fullorðið fólk fari að tala eins og smábörn þegar talað er við börn. Ég þoldi það aldrei sem barn og ég er viss um að börn kunna ekki að meta það heldur.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.