Morgunblaðið - 12.12.1995, Page 67

Morgunblaðið - 12.12.1995, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1995 67 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa Islands Slydda ❖j Heiðskírt léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning é sfc 6 é :£s é Alskýjað ■■ % I Snjókoma 'SJ Él 'j Skúrir | y Slydduél I VÉ' s Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindðnn sýnir vind- stefnu og fjöðrín SS Þoka vindstyrk, hell fjöður j t er 2 vindstig. é 12. DES. Fjara m FIÓS m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVÍK 3.07 0,9 9.21 3,7 10.02 3,5 16.18 1,1 22.29 3,1 11.07 13.20 15.32 5.12 ÍSAFJÖRÐUR 3.07 0,9 9.21 3,7 15.37 0,9 21.44 3,3 11.52 13.26 14.59 5.18 SIGLUFJÖRÐUR 1.51 1.1 7.26 0,4 13.46 1,2 20.03 0,3 11.35 13.08 14.40 5.00 DJÚPIVOGUR 0.17 0,6 6.30 2,0 12.49 0,6 18.44 1,8 23.41 0,5 10.43 12.50 14.57 4.41 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er allvíðáttumikil en minnkandi lægð sem þokast norðnorðaustur, en suður í hafi er vaxandi 1030 mb hæð sem einnig þokast norðnorðaustur. Spá: Fremur hæg suðvestlæg átt, smá skúrir sunnan- og suðvestanlands, en bjartviðri um norðan- og austanvert landið. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag verður suðvest- !aeg átt, sæmilega hlýtt og sums staðar dálítil súld vestantil á landinu en léttskýjað og hiti nálægt frostmarki norðaustantil. A föstudag- inn fer að kólna og um helgina verður norðaust- læg átt og él norðanlands, einkum á laugardag- inn en léttskýjað annars staðar og talsvert frost. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. færð á vegum (Kl. 17.30 í gær) Snjóföl og hálka er víða á vegum nema á Suð- austurlandi og á láglendi á Austfjörðum, en annars er ágæt færð um land allt. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Víðáttumikit lægð á Grænlandssundi þokast til norðnorðausturs, og sömuleiðis vaxandi 1030 mb hæð langt suður í hafi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyri 4 súld Glasgow 5 þokumóða Reykjavík 2 haglél á s. klst. Hamborg 5 súld Bergen 6 þoka London 5 mistur Helsinki -1 þokumóða Los Angeles 12 þokumóða Kaupmannahöfn 3 þokuruðningur Lúxemborg 2 skýjað Narssarssuaq -11 skýjað Madríd 10 skýjað Nuuk -14 léttskýjað Malaga 18 skýjað Ósló 1 léttskýjað Mallorca 16 skýjað Stokkhólmur 1 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 9 hálfskýjað NewYork -7 léttskýjað Algarve 12 skúr Orlando vantar Amsterdam 1 þokumóða París 2 skýjað Barcelona 15 hálfskýjað Madeira 18 léttskýjað Berlín vantar Róm 12 rigning Chicago vantar Vín 1 snjókoma Feneyjar 9 heiðskírt Washington vantar Frankfurt -1 þokumóða Winnipeg -29 skýjað Kuldaskil Hitaskil Samskil í dag er þriðjudagur 12. desem- ber, 346. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Varðveit mig, Guð, því að hjá þér leita ég hælis. (Sálm. 16, 1.) Fréttir Bókatíðindi. Vinnings- númer þriðjudagsins 12. desember er 12257. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Árleg jóla- söfnun er hafin. Póst- gírónúmer er 66900-8. Einnig veita framlögum móttöku Stefanía í s. 554-4679, Margrét í s. 554-1949 og Katrín í s. 554-0576. Fataúthlutun í dag kl. 17-19. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Jóla- fagnaður verður haldinn föstudaginn 15. desem- ber kl. 19.30. Þríréttaður matur, skemmtiatriði. Uppl. og skráning f s. 588-9335. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Hraunbær 105. í dag kl. 14 les Elva Björk Gunnarsdóttir upp úr jólabókum. Jólafagnaður verður haldinn föstudag- inn 15. desember. Húsið opnað kl. 18. Þríréttaður matur. Ræðumaður er Vilhjálmur Hjálmarsson fv. menntamálaráðherra og alþingismaður. Vitatorg. Félagsvist kl. 14. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara f Rvk. og nágr. Síðasta dansæfing fyrir jól hjá þriðjudagshóp kl. 20. Fundur með fjármálaráð- herra í Risinu kl. 17 í dag. Jólavaka í Risinu föstudag kl. 20. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Opið hús á morgun, miðvikudag, kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem vilja í s. 551-0745. Félag eldri borgara í- Hafnarfirði. Jólafundur verður í veitingahúsinu Skútunni laugardaginn 16. des. sem hefst kl. 14. Fjölbreytt dagskrá, kaffi- veitingar, jólahlaðborð. Rúta fer að loknum fundi fyrir þá sem vilja. Skrán- ing og uppl. hjá Kristjáni í s. 565-3418 eða Krist- ínu í s. 555-0176. Gjábakki. Jólakaffi verður í dag og hefst dagskrá kl. 14. Þriðju- dagsganga fer kl. 14 og síðasti enskutíminn er í dag kl. 14. Bridsdeild FEBK. Tvi- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Kvenfélag Kópavogs. Jóla- og gestafundur verður fimmtudaginn 14. desember í félagsheimili bæjarins og hefst kl. 20.30. Fjölbreytt dag- skrá og góðar veitingar. Allar konur í Kópavogi hjartanlega velkomnar. Kvenfélagið Seltjörn heldur sinn árlega jóla- fund í félagsheimilinu þriðjudaginn 19. desem- ber kl. 19. Matur. Þátt- taka tilkynnist Unni s. 561-4791 eða Lilju s. 561-2041 fyrir 15. des. Sinawik. í dag, þriðju- dag, er fundur í Átthaga- sal Hótels Sögu kl. 20. SÍBS, Reykjavíkur- deildin býður félögum sínum t jólakaffi í Múla- lundi kl. 17 í dag. Kvennadeild Rauða krossins heldur jólafund sinn í Átthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 14. desember kl. 18.30. SVDK Hraunprýði. 65 ára afmælis- og jólafund- ur Hraunprýði verður í Skútunni í kvöld kl. 19. Söngur, happdrætti, jóla- hugvekja. Veislustjóri er Flosi Ólafsson. Kvennadeild Flug- bj örgunars veitarinnar heldur jólafund á morgun miðvikudag. Jólapakkar. Gestir velkomnir. ITC-deildin Irpa heldur fund í safnaðarheimili Grafarvogskirkju f kvöld kl. 20.30. Uppl. gefur Guðbjörg í s. 567-6274. Púttklúbbur Ness. Jóla- mót í dag kl. 13.30 í Golfheimum. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Dómkirkjan. Mæðra- fundur í Lækjargötu 14a kl. 14-16. Fundur 10-12 ára barna kl. 17 í umsjá Maríu Ágústsdóttur. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Aftansöngur kl. 18 Vesper. Orgeltónleik- ar nemenda Harðar Áskelssonar kl. 20.30. Langholtskirkja. Bibl- íufræðsla kl. 13.15 í um- sjá sr. Flóka Kristinsson- ar. Aftansöngur kl. 18. Laugameskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Biblíulestur kl. 15.30 í umsjá sr. Franks M. Halldórsson- ar. Lesnír verða valdir kaflar úr Jóhannesarguð- spjalli. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknarprests á viðtalstímum hans. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mömmumorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borg- um kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn, opið hús í dag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús“ fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Helgi- stund, föndur o.fl. KFUM í dag kl. 17.30, drengja- starf 9-12 ára. Hjallakirkja. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10-12. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 11. Leikfimi, matur, hugleiðing, framhald á bókmenntaþætti um Ól- ínu Jónasdóttur. Jónas Frímannsson verkfræð- ingur, frændi skáldkon- unnar, kemur í heimsókn. Heimsókn úr Tónlistar- skóla Kópavogs. Hafnarfjarðarkirkja. Vonarhöfn, Strandbergi TTT-starf 10-12 ára í dag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20. Borgarneskirkja. Helgistund í dag kl. 18.30. Mömmumorgunn í félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Aðventu- kvöld á Hraunbúðum. Kór Bamaskólans kemur fram. Bænasamvera i heimahúsi kl. 20.30. Uppl. gefa prestar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. JHtorigimtMafttft Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: I glóra, 4 hrósum, 7 líf- ið, 8 ilmur, 9 kraftur, II ræfil, 13 sargi, 14 rándýr, 15 útflenntur, 17 skaði, 20 bókstafur, 22 setur, 23 æsir, 24 þekkja, 25 getur gert. 1 skarpskyggn, 2 þaust, 3 fífls, 4 skraf, 5 dregur úr, 6 op, 10 jurtin, 12 veggur, 13 blóm, 15 óhreinskiiin, 16 spilið, 18 land í Asíu, 19 lík- amshlutar, 20 áreita, 21 læra. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skapgóður, 8 fótur, 9 uggur, 10 ann, 11 mærin, 13 nýrað, 15 glans, 18 banar, 21 tel, 22 grafa, 23 aumum, 24 skaprauna. Lóðrétt: - 2 kætir, 3 peran, 4 ókunn, 5 urgur, 6 æfum, 7 bráð, 12 inn, 14 ýsa, 15 gagn, 16 afrek, 17 stamp, 18 blaka, 19 náman, 20 römm. Aukavifinifigar " í „Happ í Hendi” I Aukavinningar sem dregnir voru út í sjónvarpsþættinum „Happ í Hendi" föstudaginn 8. desember komu á eftirtalin númer. Handhafar „Happ I Hendi" skafmiða með þessum númerum skulu merkja miðana og senda þá til Happdrættis Háskóla Islands, Tjarnagðtu 4, 101 Reykjavík og verða vinningamir sendir til viðkomandi. 1L1L.Í. 66 70 Ej 3044 E 6962 J 1 246 Jj 4 141 G j 6124 Jj 9230 J 1.6 5 1 H 2613 Fj Skafðu fyrst og horfðu svo! 6irt m*ö tyrirv*r« um prerttvtllur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.