Morgunblaðið - 20.12.1995, Page 9

Morgunblaðið - 20.12.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 9 FRÉTTIR Nýr fram- kvæmdastjóri Félags há- skólakennara •KRISTÍN Ein- arsdóttir, fyrr- verandi þingkona Kvennalistans, hefur verið ráðin framkvæmda- stjóri Félags há- skólakennara. Kristín hóf störf á skrifstofu félagsins í sept- ember og í blaði Bandalags háskólamanna, BHMR tíðindum, kemur fram að 50 manns hafi sótt um framkvæmdastjóra- starfið. í samtali við Kristínu í blaðinu kveðst hún hafa komist að raun um það í atvinnuleit sinni að þing- mennskan sé ekki hátt skrifuð á vinnumarkaðnum. Kristín Einarsdóttir Sögu- lampinn Nú þarf ekki lengur að lesa fyrir barnið, sögu-lampinn sér um það. Þessi töfralampi sér síðan um að slökkva Ijósið þegar spólan er búin. Spóla með barnatónlist fylgir með. úLaajXa oÍmjjía, B A R N A v" ö' *R U 'TeTs L U N G L Æ S I B Æ Álfheimum 74, sími 553 3366 FOLKIÐ I FIRÐINUM Myndir og æviágrip eldri Hafnfirðinga. Þrjú bindi. Hver bók kr 1300. Vandað rit. Sölustaður: Austurgata 10, Hafnarfirði, s. 555 0764. TEXTI OG MYNDIR: ÁRNI GUNNLAUGSSON K Jólagjöfin hennar frá 9 AIGNER RENÉ LEZARD sár,- Sœvar Karl Bankastræti 9, sími 551 3470. Undirfatnabur fyrir brjóstgóbar eiginkonur og unnustur - fyrír frjálslega vaxnar konur á öllum aldrí - Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin v/Faxafen), sími 588 3800. Nýtt frá PARIS Einstaklega glæsileg satínnáttföt Verð frd kr. 9.500. Frábærir velúrsloppar frá Yves Saint Laurent í mörgum björtum og íallegum litum. ÍT( LL Skólavörðustíg 4a, sími 551 3069 Miðciverð _____MaxMara____________ Glœsilegur ítalskur kvenfatnaður ____Mari_______ Hverfisgötu 52-101 Reykjavík - s. 562-2862. Gamlárskvöld á Hótel íslandi rró kl 23 04 Hljomsveilin Fjollkonon leikur furir dcmsi cisoml kr 000 Áilegai veiðtiyggðai gieiðslui IWeð nýju Áigieiðsluskíiteinunum getui þú tiyggt þéi gieiðslui af spaiifé þínu á hverju áii, næstu 10 árin. Greiðslurnar eru óháðar vaxtasveiflum á markaðnum. Greiðslurnar eru verðtryggðar. Ein greiðsla á ári, 2. maí ár hvert, í fyrsta sinn 1997. Árgreiðsluskírteinin eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi Islands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. Árgreiðsluskírteinin eru án nafnvaxta en keypt með forvöxtum. Útboð fer fram í dag kl. 14:00. Hafðu samband við Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími: 562 6040 ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.