Morgunblaðið - 20.12.1995, Page 58

Morgunblaðið - 20.12.1995, Page 58
58 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ A.HANSEN HAtNARr-lMKfíA RL EIKI <1 JSIfí \ HERMÓÐUR ? OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI (II DKL()FINN GAMANLEIKUR Í.2 l'ÁTTUM ,EFTIR ARNA ÍHSEN Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi, Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen Gleðileg jól! Næstu sýnlngar verba fös, 29/12 kl. 20:00 o£ fós. 5/1 kl.20:00 Muniö gjafakortin. Miðasalan er opin milli kl. 1649 Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn. Pöntunarsími: 555 0553. Fax: 565 4814. býöur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aðeins 1.900 FÓLK í FRÉTTUM Fimm ættliðir Á ÞESSARI mynd má sjá fimm ættliði, frá vinstri: Jörína G. Jónsdóttir f. 30. september 1900, Ólafur Sigurvinsson f. 5. júlí 1935, Þórunn Alma Ólafs- dóttir f. 24. desember 1973, Axel Óli Albertsson f. 22. október 1993 og Ólafur Ólafsson f. 4. mars 1955. Heil eilífð ►CLAIRE Danes leikur í sjónvarpsþáttun- um „My So-Called Life“ og þrátt fyrir að vera aðeins 16 ára gömul hefur hún einn- ig leikið í fjórum bíómyndum. Þær eru „Little Women“, „Home for the Holidays", „How to Make an American Quilt“ og „I Love You, I Love You Not“. Einnig hef- ur hún samið um að leika í myndinni Rómeó og Júlía á móti Leonardo DiCaprio. Hún segist hlakka mjög til að leika í henni. „Sagan er færð til nútímans, en málfarið er óbreytt frá Shakespeare-leikrit- inu.“ Kærasti Claire er Andrew Dorff, yngri bróðir leikarans Stephens Dorff. Þau hafa ver- ið saman í níu mánuði, sem henni finnst langur tími. „Þegar ég tala við fólk sem er á fer- tugsaldri segir það mér að sambandið sé á byijunar- stigi. Þá hugsa ég með mér: „Byijunar- stigi? Mér finnst þetta heil eilífð," segir hún. ÞÓRA Steingrímsdóttir lækn- ir og Páll Valsson lektor urðu ekki uppiskroppa með umræðuefni. GUÐRÚN Nanna Þórsdóttir, Þröstur Víðis- son, Albert Víðisson, Gestur Rúnar Stefáns- son og Linda Björk Alexandersdóttir. DR. ÁGÚST Sigurðsson frá Kirkjubóli og Starri Heið- marsson úr Skagafirði flytja níðvísur. Fullveldinu fagnað í Svíþjóð ÞANN 1. desember síðastliðinn héldu íslendingar í Uppsölum í Sví- þjóð árlegan fullveldisfagnað sinn. Ræðumaður kvöldsins var frú Sigríður Snævarr sendi- herra. Fagnaðurinn tókst vel í alla staði eins og með- fylgjandi myndir sýna. FRÚ Sigríður Snævarr sendi- herra hélt ræðu kvöldsins. Jóla- hjólaball JÓLAHJÓLABALL Snigl- anna var haldið á Tveimur vinum síðastliðið laugar- dagskvöld. Hljómsveitin KFUM and the Andskodans spilaði fyrir dansi og Plexi- glass og Gullsport héldu tískusýningu á ýmsum ómissandi Sniglaklæðnaði. Jón Páll og Ella B. skipu- lögðu atburðinn, en um förðun sá Þórunn Högna og hárgreiðslu Ásgeir. Tónlist- arstjóri var Jón Gunnar. LEIKFELAG REYKJAVIKUR Stóra svið: 0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á Stóra sviði kl. 20 Frumsýning fim. 28/12 örfá sœti laus, önnur sýn. lau. 30/12 grá kort gilda, þriðja sýn. fim. 4/1 rauð kort gilda. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/12 kl. 14fáein sœti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 29/12, fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn, fös. 29/12, lau. 30/12, lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/12 uppselt, fös. 5/1, sun. 7/1, fös. 12/1. & HÁDEGISLEIKHÚS — Lau. 23/12 frá 11.30-13,30. Unglingahljómsveitin Kósý leikur jólalög. Ókeypis aðgangur. ískóinn og tiljólagjafa Jyrír börnin: Línu-ópal, Linu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — falleg jólagjöf. Gleðileg jól! sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: Jólafrumsýning: 0 DON JUAN eftir Moliére Frumsýning 26/12 kl. 20 örfá sæti laus - 2. sýn. mið. 27/12 nokkur sæti laus - 3. sýn. lau. 30/12 - nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 4/1 - 5. sýn. mið. 10/1. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/12 uppselt - lau. 6/1 - fös. 12/1. 0 GLERBROT e. Arthur Miiler 8. sýn. fös. 5. jan. - 9. sýn. fim. 11. jan. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Fim. 28/12 kl. 17 uppselt - lau. 30/12 kl. 14 uppselt - lau. 6/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 7/1 kl. 17. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin frá kl. 13-20 fram á Þorláksmessu. Lokað verður á aðfangadag. Annan dag jóla verður opið frá kl. 13-20. Tekið á móti símapðntunum frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. sfmí 551 1475 CÁRMINA BuRANA Sýning föstudag 29. desember kl. 21.00. Sfðustu sýningar. MARAMA BUTTERFLY Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00. Hans og Gréta Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema rnánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! -kjarni málsins! Vinsælasti rokksöngleíkur ailra tíma! Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun. Miðasalan opin mán. - fös. M. 13-19 og lau 13-20. ktAb Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 5626775 SNIGLATISKAN er margvísleg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.