Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 29 H- LISTIR Steinar Sigurður Vilhjálmur Pálsson Skáld á22 í KVÖLD kl. 21 verður bókakynning á veitingahúsinu 22 við Laugaveg. Þar koma saman skáld sem eiga það sameiginlegt að senda frá sér bækur fyrir þessi jól. Einar Már Guðmundsson les úr ljóðabók sinni í auga óreiðunnar, Nína Björk Árnadóttir Jes úr skáld- sögunni Þriðja ástin, Ólafur Grétar Gunnsteinsson les úr ljóðabókinni Þáttur, Ari Gísli Bragason úr Ijóða- bókinni Hvítur himinn úr glugga, Sigurður Pálsson les úr Ljóðlínu- skipi, Steinar Vilhjálmur flytur efni úr ljóðsögunni Hljóð Nóta og Þorri Jóhannsson flytur efni úr ljóða og prósabók sinni Holræsin á strönd- inni. Dagskráin hefst stundvíslega kl'. 21 og er aðgangur ókeypis. Sýning Rut- ar Rebekku að ljúka NÚ fer í hönd síðasta sýningarhelgi á málverkum Rutar Reþekku í sýn- ingarsölum Norræna hússin. Hún sýnir nú 30 olíumálverk en Rut Rebekka hefur haldið fjölda sýn- inga heima og erlendis. Sýningin er opin frá kl. 14-19 alla daga og henni lýkur 22. desember. 3000 bros Á BÓKASAFNINU í Gerðubergi lesa eftirtaldir höfundar í dag, miðviku- dag, úr nýjum og væntanlegum skáldverkum sínum; Kl. 17: Guðrún Helgadóttir, Andri Snær Magnason, Magnús Gezzon og Sigtryggur Magnason. Kl. 20: Olga Guðrún Árnadóttir, Einar Ólafsson, Björgvin ívar, Einar Öm Gunnarsson og Ingunn Snædal. Orgelkvöld á aðventu ORGELTÓNLEIKAR verða haldnir í Digraneskirkju fímmtudagskvöldið 21. desember undir yfirskriftinni Orgelkvöld á aðventu. Flutt verður orgeltónlist meðal annars eftir, Bach, Daquin og fleiri, öll tengd jólum og aðventu á einn eða annan hátt. Flytjandi er Kári Þormar organ- isti. Aðgangseyrir er 500 kr. Nýjar hljómplötur • ÁRNESINGAKÓRINN í Reykjavík hefur nýlega sent frá sér geisladisk sem hefur að geyma fjölmörg ættjarðarlög og lög úr erlendum söngleikjum. Einsöngv- arar með kórnum eru Þorgeir J. Andrésson, Signý Sæmundsdóttir, Sigurður Bragason, Rannveig Fríða Bragadóttir og Ingvar Krist- insson. Píanóleik annast Þóra Fríða Sæmundsdóttir, Ulrik Óla- son og Bjarni Jónatansson. Stjórn- andi kórsins er Sigurður Braga- son. Með diskinum fylgir bæklingur með kynningu á efni og undirleik. Þetta er þriðja plata Árnesinga- kórsins í Reykjavík. Japis annast dreifingu. Vöndub ogfjölbreytt tónlist við Ijóð skáldsins. 13 ný og eldri klassík-, vísna- og dœgurlög, Söngvarar: Jóhanna Linnet, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Óskar Pétursson, Edda Heiðrún Backman, Ásdís Guðmundsdóttir, Bergþóra Árnadóttir, Gullý Hanna Ragnarsdóttir, Egill Ólafsson, Magnús/Jóhann, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elín Ósk Óskarsdóttir, Bergþór Pálsson og Guðlaugur Viktorsson. Utgefendur þakka frábærar viðtökur. Inniheldur m.a.: Til eru fræ, Konan sem kyndir Ný sending tilbúin til dreifingar hjá Spor hf. ofninn minn, Kvæbið um fuglana, í dag skein sól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.