Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 67
morgunblaðið DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 67 VEÐUR 20. DES. Fjara m FlóÖ m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðrl REYKJAVlK 4.39 3,9 11.00 0,6 16.59 3,8 23.14 0,4 11.18 13.24 15.29 11.48 ÍSAFJÖRÐUR 0.25 0,4 6.42 2,2 13.04 0,4 18.51 2,1 12.06 13.30 14.53 11.55 SIGLUFJÖRÐUR 2.31 0,3 8.48 1,3 15.04 0,1 21.25 1,2 11.49 14.34 13.11 10.36 DJÚPIVOGUR 1.46 2.1 8.04 0,5 14.03 1,9 20.09 0,4 10.54 13.54 14.54 11.17 -SjávBrhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) & Cb' , Rigning ; Slydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað to 4* 49 4 n|y|m|u \v7x Skúrir sjs 4ss{s 4S,. $ *»*' ****Snjókoma fy'ÉI Slydduél J Sunnan, 2 vindstig Vindórin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil flðður er 2 vindstig. M 10°Hitastig s Þoka Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0,8, 12, 16, 19 ogá miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. færð á vegum (Kl. 17.30 í gær) Faerð er yfirleitt góð í öllum landshlutum, en víða er allnokkur hálka. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í óllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -9 alskýjað Glasgow 4 skýjað Reykjavík -6 snjókoma Hamborg 2 skýjað Bergen -2 snjóél London 6 rigning Helsinki -12 snjókoma Los Angeies 13 skýjað Kaupmannahöfn 0 skýjað Lúxemborg 3 þoka Narssarssuaq 1 léttskýjað Madríd 7 alskýjað Nuuk -2 léttskýjað Malaga 15 alskýjað Ósió -6 þoka í grennd Mallorca 16 hólfskýjað Stokkhólmur -6 léttskýjað Montreal vantar Þórshöfn -5 snjóél NewYork -1 alskýjað Algarve 15 rigning Orlando 20 skýjað Amsterdam 2 rigning og súld París 4 alskýjað Barcelona 12 mistur Madeira 20 skýjað Berlín vantar Róm 12 þokumóða Chicago 1 alskýjað Vín 4 skýjað Feneyjar 11 þokumóða Washington 1 rlgning Frankfurt 4 rigning og súld Winnipeg -16 alskýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Grænlandi er heldur minnkandi 1042 mb hæð, og frá henni hæðarhryggur suðaustur yfir ísland. Við suðurströndina er grunnt lægðardrag sem hreyfist lítið. Spá: Á morgun verður fremur hæg austan- og norðaustanátt. Dálítil snjókoma með köflum syðst á landinu en víða léttskýjað annars stað- ar. Síðdegis má einnig búast við dálitlum éljum austanlands og þá bætir heldur í vind norð- vestan til á landinu. Frost verður á bilinu 5-15 stig, kaldast í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá fimmtudegi til mánudags lítur út fyrir frem- ur hæga norðaustlæga átt með éljum norð- austanlands og einnig með suðurströndinni en lengst af björtu veðri norðvestan og vestan- lands. Talsvert frost eða á bilinu 6-12 stig víð- ast hvar. Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir Grænlandi minnkar. Krossgátan LÁRÉTT: 1 drottningu, 8 tertan, 9 náin, 10 megna, 11 glataði, 13 óhreinkaði, 15 korntegundar, 18 ís- brú, 21 blóm, 22 siðpr- úð, 23 kjánar, 24 ein- vígi. LÓÐRÉTT: 2 tréð, 3 gleypi, 4 reka í gegn, 5 borða, 6 afk- imi, 7 sögustaður, 12 atorku, 14 knöpp, 15 kvennamaður, 16 jafn- aðargeð, 17 tottuðum, 18 vísa, 19 sterk, 20 gleðikona. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 rusla, 4 fegin, 7 kopps, 8 ölæði, 9 aur, 11 alin, 13 óaði, 14 ýfing, 15 skýr, 17 nekt, 20 und, 22 rausn, 23 ísing, 24 klaga, 25 linan. Lóðrétt: - 1 rekja, 2 seppi, 3 ausa, 4 fjör, 5 glæða, 6 neiti, 10 urinn, 12 nýr, 13 ógn, 15 skrök, 16 ýsuna, 18 efinn, 19 tigin, 20 unna, 21 díll. í dag er miðvikudagur 20. desem- ber, 354. dagur ársins 1995. Imbrudagar. Orð dagsins er: í kærleika sínum ákvað hann fyrir- fram að veita oss sonarrétt í Jesú Kristi. Sá var vilji hans og náð, sem hann lét oss í té í sínum snyrting aldraðra mið- vikudaga. Uppl. í s. 553-7801. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálm- arsson. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. elskaða sym. Skipin Reykjavikurhöfn: í gærmorgun kom Helga- fellið frá útlöndum, Blackbird og Húnaröst- in. Þá fór Kyndill á ströndina. Múlafoss er væntanlegur til hafnar í dag. Fréttir Bókatíðindi. Vinnings- númer miðvikudagsins 20. desember er 9680. Mæðrastyrksnef nd, Njálsgötu 3, Reykjavík. Skrifstofan er opin kl. 14-18 til jóla. Póstgíró 36600-5. Fataúthlutun og fatamóttaka fer fram á Sólvallagötu 48, 13., 18. og 20. desember milli kl. 15 og 18 og er fólk vinsamlega beðið að koma aðeins með hrein jólaföt. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Árleg jóla- söfnun stendur yfír fram að jólum. Póstgírónúmer Mæðrastyrksnefndar er 66900-8. Einnig veita framlögum móttöku Stef- anía í s. 554-4679, Mar- grét í s. 554-1949 og Katrín í s. 554-0576. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 6, er opin þriðjudaga, fímmtudaga og föstudaga kl. 13-18. Ekknasjóður Reykja- víkur. Þær ekkjur sem eiga rétt á framlagi úr Ekknasjóði Reykjavíkur eru beðnar að vitja þess til kirkjuvarðar Dóm- kirkjunnar sr. Andrésar Ólafssonar, virka daga nema miðvikudaga, kl. 9-16. Bóksala Félags kaþ- (Ef. 1, 5.-7.) ólskra leikmanna er opin alla miðvikudaga að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Vesturgata 7. Á morgun fimmtudag kl. 10.30 mun sr. Hjalti Guðmundsson vera með helgistund. Kór félagsstarfs aldraðra leið- ir söng undir stjóm Sigur- bjargar Hólmgrímsdótt- ur. (Ath. breyttan tíma.) Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Göngu-Hrólfar láta aldrei deigan síga og ganga á Þorláksmessu og 30. des- ember nk. Gangan hefst í Risinu kl. 10 og boðið upp á kaffi eftir göngu. Skrifstofa félagsins er lokuð frá og með 21. des- ember en opnar aftur 2. janúar 1996. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffí- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Ftjáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Kaffiveitingar. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykja- vikur og Hallgrims- kirkja em með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hallgrímskirkju. Kirkjustarf Áskirkja. Samverostund fyrir foreldra ungra^ barna í dag kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Fót- Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Hjördís Halldórsdóttir, hjúkrun- arfræðingur. Háteigskirlga. Foreldra- morgnar kl. 10. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Aftan- söngur ki. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Litli kórinn æfír kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Selljamarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimili á eftir. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur málsverð- ur í safnaðarheimilinu eftir stundina. Grafarvogskirkja. Fundur KFUK, fyrir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30. Kópavogskirkja. Kyrrð- ar- og bænastund í dag' kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfírlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eftir í Strandbergi. Víðistaðakirlga. Félags- starf aldraðra kl. 14-16.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110. skrifstofa 568 1811, gjaldke'ri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið. JJóllasveinar' í ICrincjlunni fT kl. 17.30 oc| 18.30. I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.