Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Skólavörðustíg 10 simi 561 1300 Qulism&Q vandann Reflectix er 8 mm þykk endurgeislandi einangrun í rúllum. 7 lög en 2 ytri alúminíum-lög endurgeisla hitann. Breiddir: 61 og 122 mm. Rúllulengdir: 15, 38 og 76m. háaloft, bak við ofna, í fjós, hesthús, á rör, á veggi, tjaldbotna, sessur, svefnpoka o.m.fl. Skæri, heftibyssa og límband einu verkfærin. _ BYOOINOAVÖRUVERSLUN Alltmf tll ú lag»r ÞORGRIMSSON & CO ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI553-8640 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Tvö pör efst og jöfn á Suðumesjum JÓLATVÍMENNINGI Bridsfélags Suðumesja lauk sl. mánudagskvöld en um 20 pör tóku þátt í mótinu. Spilað var í þrjú kvöld og töldu tvö kvöld til verðlauna. Vignir Sigur- sveinsson og Svala Pálsdóttir ann- ars vegar og Jóhannes Sigurðsson og Gísli Torfason hins vegar deildu 1. verðlaununum , hlutu 634 stig. Ekkert paranna skoraði stórt síð- asta kvöldið þannig að úrslitin vom að mestu ráðin eftir tvö kvöld. Feðgamir Karl Einarsson og Karl G. Karlsson skoruðu mest í N/S á mánudaginn, hlutu 298 stig. Sig- urður Davíðsson og Þorvaldur Finnsson unnu A/V riðilinn með 310 skor. Lokastaðan: Vignir Sigursveinsson - Svala Pálsdóttir 634 Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 634 - KarlEinarsson-KarlG.Karlsson 628 Valur Símonarson - Stefán Jónsson 615 EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 614 IngimarSumarliðason-ÆvarJónasson 603 Kristján Kristjánsson - Kjartan Sævarsson 603 Næsta spilakvöld félagsins er árlega keppnin Vanir/óvanir. Það eru Keflavíkurverktakar sem styrkja félagið til þessa mótshalds sem að þessu sinni verður föstudag- inn 29. desember. Bridsfélag Húsavíkur HJÁ Bridsfélagi Húsavíkur er nýlokið jólatvímenningi og urðu úrslit þessi: Magnús Andrésson og Þóra Sigurmundsdóttir 560 Óli Kristinsson og Guðmundur Hákonarson 553 Þórir Aðalsteinsson og Gunnl. Stefánsson 521 Tvær síðustu helgar á árinu verður spiluð sveitakeppni með 12 spila leikj- um með „Board-a-Match“ útreikningi. Paramót í tvímenningi - Svæðismót Norðurlands vestra Svæðismót Norðurlands vestra í paratvímenningi verður spilað laugar- daginn 6. janúar 1996 á Sauðárkróki. Stefnt er að því að spilamennskan hefjist kl. 10 stundvíslega og reiknað er með að mótinu ljúki ekki síðar en kl. 19. Spilaður verður barómeter með 3 spilum milli para. Nauðsynlegt er að þátttaka verði tilkynnt sem fyrst og eigi síðar en kl. 12 miðvikudaginn 3. janúar. Þátttaka verði tilkynnist til Kristjáns Blöndals, s. 453-6146 og vs. 453-5630 eða til Ásgríms Sigurbjörns- sonar í s. 453-5030 eða vs. 453-5353. Keppnisgjald er áætlað kr. 1.500 fyrir hvern spilara. Keppnisstjóri verður Kristján Blöndal á Sauðárkróki. Von- ast er eftir góðri þátttöku og að sem flest pör sjái sér fært að mæta til að gera mótið skemmtilegt. Bridsdeild Barðstrendingaféiagsins SPILAÐUR var tvímenningur, mitc- hell, forgefínn, 18. desember sl. 25 pör mættu. Meðalskor 270. Bestu skor í NS: Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 349 MagnúsSverrisson-GuðjónJónsson 314 Vilhjálmur Sigurðsson - Sigurður Þorgeirsson 305 Bestu skor í AV: Jakob Kristinsson - Bjami Sveinsson 333 Siguijón Tryggvason - Pétur Sigurðsson 316 Bjöm Árnason - Albert Þorsteinsson 306 Aðalsveitakeppni deildarinnar hefst 8. janúar 1996. Við sendum lands- mönnum öllum bestu óskir um gieðileg jól, farsælt nýtt ár. ATVINNUA UGL YSINGAR Matreiðslumaður Aktu -Taktu óskast til starfa á kínverskan matsölustað. Þarf að geta matreitt allan almennan kínverskan mat. Vinsamlega sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „K - 1196“, fyrir 28. des. FJÖLBRAUTASKÓLI 5UÐURLANDS Okkur vantar starfsfólk í fjórar heilar stöður eftir áramót. Starfið felst í afgreiðslu ásamt ýmsu öðru. Umsækjendur séu eigi yngri en 18 ára, með mikla þjónustulipurð og reyki ekki. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu vorri, Skúlagötu 26, 3. hæð, milli kl. 13.00 og 15.00 virka daga. Laus kennarastaða Fjölbrautaskóli Suðurlands leitar eftir kenn- ara í samfélagsgreinum á vorönn 1996. Nánari upplýsingar veitir skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 482 2111. fSkólaskrifstofa Reykjavíkur Sænska sendiráðið óskar að ráða starfsmann til afgreiðslu- og bílstjórastarfa frá 15. janúar 1996. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á einu Norðurlandamáli, helst sænsku, og vera reglusamur og stundvís. Skriflegar umsóknir berist sendiráðinu fyrir 29. desember 1995. Heilsdagsskóli Breiðholtsskóla Umsjónarmann heilsdagsskóla og almenna starfsmenn vantar við heilsdagsskóla í Breið- holtsskóla frá og með næstu áramótum. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 557 3000 og Júlíus Sigurbjörnsson í síma 552 8544. Vantar þig aukavinnu eða viltu breyta til? Vegna nýrra verkefna vantar okkur nú þegar fólk til ræstingarstarfa í Vesturbæ frá og með 2. janúar. Ef þú ert 20 ára eða eldri, vandvirk(ur) og getur unnið 3-4 tíma á dag við ræstingar þá höfum við starf fyrir þig. Vinnutími er frá kl. 17 fimm daga vikunnar. Einnig vantar fólk til starfa fyrir hádegi og síðdegis í Hafnarfirði. Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Guðrúnu Gísladóttur, Síðumúla 23, milli kl. 9 og 11 til og með 27. desember nk. rm SECURITAS D ■m AÐAU GL ÝSINC 2AR n ■ OSKAST KEYPT Stálsmíði Aðili, með næg verkefni framundan í plötu- smíði, óskar eftir vélsmiðju. Margt kemur til greina. Kaup á rekstri að öllu leyti, kaup á hlut í fyrirtæki eða samstarfi. Lysthafendur sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. janúar, merktar: „Stál - 96“. Umbúðasamkeppni 1996 Skilafrestur í Umbúðasamkeppni 1996 renn- ur út 4. janúar nk. Þátttökueyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni (s. 511 5555). <2> SAMTOK IÐNAÐARINS UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. * Útboð nr. 10489 leigubifreiðaakst- ur - almennur farþegaflutningur á vegum stofnanna ríkisins. Od. 10. janúar 1996 kl. 11.00. 2. * Útboð nr. 10482 rykbindiefni (Calci- um Chloride and Magnesium Chloride). Od.: 6. febrúar kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. *Ekki verið auglýst áður. RÍKISKAUP ^SS^ Ú t b o & s k i I a árangri! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 SlttCI augtysingor Góð kjör 3ja ára Kirby ryksuga með teppahreinsara og öllum fylgí- hlutum er til sölu. Upplýsingar í síma 434-7772. □ GLITNIR 5995122019 I Jf. ....SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboössalnum. Hugleiðingu hefur Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.