Morgunblaðið - 20.12.1995, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Skólavörðustíg 10
simi 561 1300
Qulism&Q
vandann
Reflectix er 8 mm þykk endurgeislandi einangrun í rúllum.
7 lög en 2 ytri alúminíum-lög endurgeisla hitann.
Breiddir: 61 og 122 mm. Rúllulengdir: 15, 38 og 76m.
háaloft, bak við ofna, í fjós, hesthús, á rör, á veggi,
tjaldbotna, sessur, svefnpoka o.m.fl.
Skæri, heftibyssa og límband einu verkfærin.
_ BYOOINOAVÖRUVERSLUN
Alltmf tll ú lag»r
ÞORGRIMSSON & CO
ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI553-8640
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Tvö pör efst og jöfn
á Suðumesjum
JÓLATVÍMENNINGI Bridsfélags
Suðumesja lauk sl. mánudagskvöld
en um 20 pör tóku þátt í mótinu.
Spilað var í þrjú kvöld og töldu tvö
kvöld til verðlauna. Vignir Sigur-
sveinsson og Svala Pálsdóttir ann-
ars vegar og Jóhannes Sigurðsson
og Gísli Torfason hins vegar deildu
1. verðlaununum , hlutu 634 stig.
Ekkert paranna skoraði stórt síð-
asta kvöldið þannig að úrslitin vom
að mestu ráðin eftir tvö kvöld.
Feðgamir Karl Einarsson og Karl
G. Karlsson skoruðu mest í N/S á
mánudaginn, hlutu 298 stig. Sig-
urður Davíðsson og Þorvaldur
Finnsson unnu A/V riðilinn með
310 skor.
Lokastaðan:
Vignir Sigursveinsson - Svala Pálsdóttir 634
Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðsson 634 -
KarlEinarsson-KarlG.Karlsson 628
Valur Símonarson - Stefán Jónsson 615
EyþórJónsson-GarðarGarðarsson 614
IngimarSumarliðason-ÆvarJónasson 603
Kristján Kristjánsson - Kjartan Sævarsson 603
Næsta spilakvöld félagsins er
árlega keppnin Vanir/óvanir. Það
eru Keflavíkurverktakar sem
styrkja félagið til þessa mótshalds
sem að þessu sinni verður föstudag-
inn 29. desember.
Bridsfélag Húsavíkur
HJÁ Bridsfélagi Húsavíkur er nýlokið
jólatvímenningi og urðu úrslit þessi:
Magnús Andrésson og Þóra Sigurmundsdóttir 560
Óli Kristinsson og Guðmundur Hákonarson 553
Þórir Aðalsteinsson og Gunnl. Stefánsson 521
Tvær síðustu helgar á árinu verður
spiluð sveitakeppni með 12 spila leikj-
um með „Board-a-Match“ útreikningi.
Paramót í tvímenningi -
Svæðismót Norðurlands vestra
Svæðismót Norðurlands vestra í
paratvímenningi verður spilað laugar-
daginn 6. janúar 1996 á Sauðárkróki.
Stefnt er að því að spilamennskan
hefjist kl. 10 stundvíslega og reiknað
er með að mótinu ljúki ekki síðar en
kl. 19. Spilaður verður barómeter með
3 spilum milli para. Nauðsynlegt er
að þátttaka verði tilkynnt sem fyrst
og eigi síðar en kl. 12 miðvikudaginn
3. janúar. Þátttaka verði tilkynnist til
Kristjáns Blöndals, s. 453-6146 og vs.
453-5630 eða til Ásgríms Sigurbjörns-
sonar í s. 453-5030 eða vs. 453-5353.
Keppnisgjald er áætlað kr. 1.500 fyrir
hvern spilara. Keppnisstjóri verður
Kristján Blöndal á Sauðárkróki. Von-
ast er eftir góðri þátttöku og að sem
flest pör sjái sér fært að mæta til að
gera mótið skemmtilegt.
Bridsdeild
Barðstrendingaféiagsins
SPILAÐUR var tvímenningur, mitc-
hell, forgefínn, 18. desember sl. 25
pör mættu. Meðalskor 270. Bestu skor
í NS:
Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 349
MagnúsSverrisson-GuðjónJónsson 314
Vilhjálmur Sigurðsson - Sigurður Þorgeirsson 305
Bestu skor í AV:
Jakob Kristinsson - Bjami Sveinsson 333
Siguijón Tryggvason - Pétur Sigurðsson 316
Bjöm Árnason - Albert Þorsteinsson 306
Aðalsveitakeppni deildarinnar hefst
8. janúar 1996. Við sendum lands-
mönnum öllum bestu óskir um gieðileg
jól, farsælt nýtt ár.
ATVINNUA UGL YSINGAR
Matreiðslumaður
Aktu -Taktu
óskast til starfa á kínverskan matsölustað.
Þarf að geta matreitt allan almennan
kínverskan mat.
Vinsamlega sendið umsóknir til afgreiðslu
Mbl., merktar: „K - 1196“, fyrir 28. des.
FJÖLBRAUTASKÓLI 5UÐURLANDS
Okkur vantar starfsfólk í fjórar heilar stöður
eftir áramót.
Starfið felst í afgreiðslu ásamt ýmsu öðru.
Umsækjendur séu eigi yngri en 18 ára, með
mikla þjónustulipurð og reyki ekki.
Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu
vorri, Skúlagötu 26, 3. hæð, milli kl. 13.00
og 15.00 virka daga.
Laus kennarastaða
Fjölbrautaskóli Suðurlands leitar eftir kenn-
ara í samfélagsgreinum á vorönn 1996.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari eða
aðstoðarskólameistari í síma 482 2111.
fSkólaskrifstofa
Reykjavíkur
Sænska sendiráðið
óskar að ráða starfsmann til afgreiðslu- og
bílstjórastarfa frá 15. janúar 1996.
Viðkomandi þarf að hafa gott vald á einu
Norðurlandamáli, helst sænsku, og vera
reglusamur og stundvís.
Skriflegar umsóknir berist sendiráðinu fyrir
29. desember 1995.
Heilsdagsskóli
Breiðholtsskóla
Umsjónarmann heilsdagsskóla og almenna
starfsmenn vantar við heilsdagsskóla í Breið-
holtsskóla frá og með næstu áramótum.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 557 3000
og Júlíus Sigurbjörnsson í síma 552 8544.
Vantar
þig aukavinnu
eða viltu breyta til?
Vegna nýrra verkefna vantar okkur nú þegar
fólk til ræstingarstarfa í Vesturbæ frá og
með 2. janúar. Ef þú ert 20 ára eða eldri,
vandvirk(ur) og getur unnið 3-4 tíma á dag
við ræstingar þá höfum við starf fyrir þig.
Vinnutími er frá kl. 17 fimm daga vikunnar.
Einnig vantar fólk til starfa fyrir hádegi og
síðdegis í Hafnarfirði.
Frekari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást hjá Guðrúnu Gísladóttur, Síðumúla 23,
milli kl. 9 og 11 til og með 27. desember nk.
rm
SECURITAS
D ■m AÐAU GL ÝSINC 2AR
n ■
OSKAST KEYPT
Stálsmíði
Aðili, með næg verkefni framundan í plötu-
smíði, óskar eftir vélsmiðju. Margt kemur til
greina. Kaup á rekstri að öllu leyti, kaup á
hlut í fyrirtæki eða samstarfi.
Lysthafendur sendi upplýsingar til afgreiðslu
Mbl. fyrir 1. janúar, merktar: „Stál - 96“.
Umbúðasamkeppni 1996
Skilafrestur í Umbúðasamkeppni 1996 renn-
ur út 4. janúar nk.
Þátttökueyðublöð og nánari upplýsingar á
skrifstofunni (s. 511 5555).
<2>
SAMTOK
IÐNAÐARINS
UT
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík:
1. * Útboð nr. 10489 leigubifreiðaakst-
ur - almennur farþegaflutningur á
vegum stofnanna ríkisins.
Od. 10. janúar 1996 kl. 11.00.
2. * Útboð nr. 10482 rykbindiefni (Calci-
um Chloride and Magnesium
Chloride).
Od.: 6. febrúar kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema
annað sé tekið fram.
Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA.
*Ekki verið auglýst áður.
RÍKISKAUP
^SS^ Ú t b o & s k i I a árangri!
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
SlttCI augtysingor
Góð kjör
3ja ára Kirby ryksuga með
teppahreinsara og öllum fylgí-
hlutum er til sölu.
Upplýsingar í síma 434-7772.
□ GLITNIR 5995122019 I Jf.
....SAMBAND (SLENZKRA
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30
í Kristniboössalnum.
Hugleiðingu hefur Skúli
Svavarsson.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Bænastund í kvöld kl. 20.00.