Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 41 hljómsveitarinnar gerði samning við menntamálaráðuneytið um árleg fjárframlög til reksturs hljómsveit- arinnar í apríl sl. Samningurinn gildir fyrir árin 1995-97. Þannig er grundvallarrekstur hljómsveitar- innar tryggður. Þó vantar mikið til að Sinfóníuhljómsveit æskunnar geti haldið sjálfsagðri reisn og hald- ið uppi þeirri viðamiklu starfsemi sem æskilegt þykir að hún inni af hendi. Núverandi stjórn SÆ var ekki fullskipuð fyrr en fyrir tæpu ári, en fyrsti fundur nýrrar stjórnar var haldinn 14. nóvember 1994. Stjórn- ina skipa Haraldur Ámi Haralds- son, tónlistarskólastjóri, skipaður af STS, samtökum tónlistarskóla- stjóra, Kjartan Óskarsson, klari- nettuleikari, skipaður af Tónlistar- ráði íslands, og Ólafur Stephensen, skipaður af menntamálaráðherra. Stjórnin kaus Ólaf sem formann. Framkvæmdastjóri hljómsveitar- innar er Fanný Kristín Tryggva- dóttir. Petri Sakari tekur við Næstu tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar æskunnar eru ráðgerðir í janúar 1996. Á efnisskránni eru „Myndir á sýningu" eftir Muss- orgsky (Funtek, 1911), og „Pe- truska" eftir Stravinski. Á þessum tónleikum leikur hljómsveitin undir stjórn Petri Sakari, fyrrv. aðal- hljómsveitarstjóra Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. Sakari hefur verið mjög áhugasamur um starf SÆ og hefur fallist á að verða stjóm henn- ar innan handar í næstu framtíð. Hljómsveitaræfmgar undir stjóm Petri Sakaris hófust 2. desember nk., en á undan Petri Sakari var Gunnsteinn Ólafsson, hljómsveitar- stjóri, með æfingabúðir og afmælis- veislu, eins og fyrr var getið. Afmælisbarn á tímamótum Við, sem viljum veg Sinfóníu- hljómsveitar æskunnar sem mestan og bestan, óskum henni bjartrar framtíðar á tíu ára afmælinu, og vonum að hún fái tækifæri til að standa vel og faglega að sérhæfðu tónlistaruppeldi ungra, íslenskra tónlistarnema um ókomna framtíð. Höfundur er markaðsráðgjafi. handmálaður safngripur kr. 1.980 @)S1LFURBÚÐ1N Kringlunni 8 -12 - Sími 568-9066 -Þarficrðu gjöfina - ... setur KK aftur í fremstu röö þar sem hann á heima." S.Þ.S. OV. a útgáfa ársins..." * JAPISS Brautarholti og Kringlunni sími: 562 5200 Bílheiitiar ,. l eru fluttir oð Scevarhöfba 2b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.