Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.12.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 57 BRIDS Umsjón Guóm. Páll Arnarson ÞRÁTT fyrir 27 punkta á milli handanna, líta 'þrjú grönd illa út. Ástæðan er opnun austurs í byijun. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ K62 ▼ D85 ♦ G84 ♦ KG106 Suður ♦ ÁD3 V Á92 ♦ KD109 ♦ D32 Vestur Norður Austur Swlur 1 hjarta 1 grand Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: Hjartagosi. Hvemig á suður að spila? Efniviður er nægur í níu slagi, en það verður að bijóta út báða ásana í láglitunum, og það er of tímafrekt. Aust- ur er örugglega með ásana tvo og verður búinn að tryggja sér þijá slagi á hjarta. Hvað er til ráða? Aðeins eitt: Að dúkka hjartagosann og vona að hann sé einn á ferð! Norður ♦ K62 V D85 ♦ G84 ♦ KG106 Austur ♦ G5 iiiiii: ♦ Á2 Suður ♦ ÁD3 ¥ Á92 ♦ KD109 ♦ D32 Með þessu móti vinnur sagnhafi tíma og getur nú sótt ása austurs í rólegheit- um. Pennavinir FJÖRUTÍU og fimm ára bandarískur karlmaður sem getur ekki áhugamála: Tolbert Cotton, 13405 Hinchbrook Blvd., LouisviIIe, KY 40272, U.S.A. ÞRETTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á sundi, dýrum, tónlist o.fl.: Carina Vallrud, Bredtrask PI. 17, 916 92 Bjurholm, Sweden. ÞRJÁTÍU og fjögurra ára kennari í Barcelona vill eign- ast pennavini. Áhugi hans á Islandi virðist mikill. Talar og skrifar ensku og frönsku auk spænsku: Carlos Molina, C/San Matias, 130,9o,2a 08208-SabadeIl, Barcelona, Espana. SEXTÁN ára Ghanapiltur með áhuga á knattspyrnu: Aminu Ibrahim, c/o Abubakari Adamu, Akwatia Tech.Inst., P.O. Box 45, Akwatia, Ghana. DÖNSK kona, 31 árs, með svart hár og dökkbrún augu: Helene Christensen, Poste Restante, 3050 Humlebæk, Denmark. TUTTUGU og tveggja ára nýsjálenskur sálfræði- og fé- lagsfræðistúdent með áhuga á tónlist, íslensku fornsögun- um o.fl.: Vance Kerslake, P.O. Box 3363, Wellington, Ncw Zealand. TÓLF ára Ghanapiltur með áhuga á fótbolta, tónlist, Vestur ♦ 109874 y g ♦ 742 ♦ 9874 ÍDAG HÖGNIHREKKVÍSI Farsi sjónvarpi o.fl.: Amuzu William, I.B.T. Preparatory School, P.O.Box 267, Nkawkaw, E/R, Ghana. ÁTJÁN ára japanskur piltur með áhuga á knattspyrnu, bókmenntum, tónlist og gönguferðum: Takamitu Hoshino, 53 Mikunigaoka 5- chome, Ogori, Fukuoka, 838-01 Japan. NORSKUR 31 árs karlmaður með áhuga á dansi, leikhúsi, óperu o.fl.:' Jenny Jacobsen, Stavanger Gt 46, Leil. 432, 0467 Oslo, Norway. FRÁ Ghana skrifar 29 ára stúlka með áhuga á tónlist og safnar minjagripum: Prisilla Ruby Arhin, P.O. Box 1323, Cape Coast, Ghana. TVÍTUGUR Ghanapiltur með áhuga á bókmenntum, borðtennis, og bréfaskrift- um: Moses Essandoh Art- hur, c/o Church of Pentec- ost, P.O. Box 110, Dunkina-on-Offin, Ghana. TUTTUGU og tveggja ára sænsk stúlka með mikinn íslandsáhuga: Linda Kleman, Cypressvagen 17, S-I50 91 L&nghem, Sweden. FJÖRUTÍU og eins árs blökkumaður frá Boston með mörg áhugamál: Billy W., P.O. Box 449, Boston, MA 02134, U.S.A. TUTTUGU og átta ára Ghanastúlka með áhuga á ferðalögum, dansi, tónlist o.fl.: Cynthia Amanda Yal- ley, , P.O. Box 1323, Cape Coast, Ghana. FJÖRUTÍU og sjö ára ein- hleypur enskur karlmaður með áhuga á tónlist, ferða- lögum, útivist o.fl.: David Anderson, Post Restante, Post Office, 25 High Street, Broadway, Worcestershire, WR12 7DW, United Kingdom. JAPANSKUR 34 ára maður með áhuga á kvikmyndum, tónlist, sumaríþróttum, skokki, tónsmíðum o.fl.: Hirofumi Hashimoto, 2-4, Nonakaminami, 2-chome, Yodogawa-ku, Osaka-shi, 532 Japan. LEIÐRÉTT Rangt nafn I grein um gigtarvarnir á bls. 11 í blaðinu í gær seg- ir undir mynd að myndin sé af Ernu Jónu Arnþórs- dóttur. Það er rangt, mynd- in er af Önnu Ólafíu Svein- björnsdóttur iðjuþjálfa. Þá eru í fréttinni taldir upp þeir, sem sæti eiga í gigt- arráði og féll þar niður nafn Stefaníu Alfreðsdótt- ur iðjuþjálfa. Viðkomandi eru beðnir afsökunar. 1 STJÖRNUSPA BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú sýnir tryggð og trú- mennsku íöllum sam- skiptum þínum við aðra. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Gættu tungu þinnar í nær- veru viðkvæmrar sálar. Van- hugsuð orð geta auðveldlega sært. Þú mátt eiga von á gestum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert í sjöunda himni vegna frétta, sem þér berast í dag. Það er ljóst að þú ert á réttri leið. Haltu þínu striki. RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG Sími 551 3010 Hrútur (21. mars - 19. apríl) Reyndu að sýna þolinmæði ef tilhlökkun gerir börnin nokkuð óstýrilát í dag. Nú er rétti tíminn til að hleypa jólaskapinu að. Naut (20. apríl - 20. maí) (tfö Allt snýst um heimilið í dag, og þú gengur úr skugga um að öllum undirbúningi sé lok- ið áður en hátíð gengur í garð. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Þú átt margt eftir ógert í undirbúningi jólanna, og þarft að taka til hendi í dag. Reyndu svo að hvíla þig í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt þú hafir í mörgu að snú- ast verður dagurinn mjög ánægjulegur. Ástin er ofar- lega á baugi, sérstaklega þegar kvöldar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þig skortir ekki sjálfstraustið, og þú kemur miklu í verk á næstu vikum. En þú þarft að gæta hófs í notkun greiðslu- kortsins. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt flestir séu uppteknir við undirbúning jólanna tekst þér að koma miklu í verk áður en jólaskapið nær tökum á þér. (23. sept. - 22. október) Þótt þú hafir eytt meiru en þú ætlaðir í jólagjafir er fjár- hagurinn traustur. Hafðu augun opin fyrir nýjum tæki- færum. Sporddreki (23.okt. - 21. nóvember) Viðræður um viðskipti bera góðan árangur í dag og þú nærð hagstæðum samning- um. Gættu hófs ef þú ferð út að skemmta þér í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) áfo Þú þarft að sýna skynsemi í samskiptum við úrillan starfsfélaga í dag. Láttu hann ekki komast upp með að spilla jólaskapinu. Fiskar (19. febrúar-20. mars) • Þú kynnist einhveijum í dag sem á eftir að veita þér góðan stuðning í vinnunni. Hugsaðu um heilsuna og gættu hófs. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- ivynda. IOITvbjljaÁ, 7l>imí55!-5814 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG Gjafir sein gleíja fagiirkeiana- allan Tetiirinn. EGGERT feldskeri Sími5511121 VERÐ KR.1.800.-TIL 2.500,- VERÐ FRÁ KR.3.500- ErþérfesH’ á f\öndunum ? Ótrulegt úrval af ódýrum „Úlpuhönskum? Ungversku gæðahanskarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.