Morgunblaðið - 20.12.1995, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 1995 57
BRIDS
Umsjón Guóm. Páll
Arnarson
ÞRÁTT fyrir 27 punkta á
milli handanna, líta 'þrjú
grönd illa út. Ástæðan er
opnun austurs í byijun.
Austur gefur; AV á
hættu.
Norður
♦ K62
▼ D85
♦ G84
♦ KG106
Suður
♦ ÁD3
V Á92
♦ KD109
♦ D32
Vestur Norður Austur Swlur
1 hjarta 1 grand
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Útspil: Hjartagosi.
Hvemig á suður að spila?
Efniviður er nægur í níu
slagi, en það verður að bijóta
út báða ásana í láglitunum,
og það er of tímafrekt. Aust-
ur er örugglega með ásana
tvo og verður búinn að
tryggja sér þijá slagi á
hjarta. Hvað er til ráða?
Aðeins eitt: Að dúkka
hjartagosann og vona að
hann sé einn á ferð!
Norður
♦ K62
V D85
♦ G84
♦ KG106
Austur
♦ G5
iiiiii:
♦ Á2
Suður
♦ ÁD3
¥ Á92
♦ KD109
♦ D32
Með þessu móti vinnur
sagnhafi tíma og getur nú
sótt ása austurs í rólegheit-
um.
Pennavinir
FJÖRUTÍU og fimm ára
bandarískur karlmaður sem
getur ekki áhugamála:
Tolbert Cotton,
13405 Hinchbrook Blvd.,
LouisviIIe,
KY 40272,
U.S.A.
ÞRETTÁN ára sænsk stúlka
með áhuga á sundi, dýrum,
tónlist o.fl.:
Carina Vallrud,
Bredtrask PI. 17,
916 92 Bjurholm,
Sweden.
ÞRJÁTÍU og fjögurra ára
kennari í Barcelona vill eign-
ast pennavini. Áhugi hans á
Islandi virðist mikill. Talar
og skrifar ensku og frönsku
auk spænsku:
Carlos Molina,
C/San Matias, 130,9o,2a
08208-SabadeIl,
Barcelona,
Espana.
SEXTÁN ára Ghanapiltur
með áhuga á knattspyrnu:
Aminu Ibrahim,
c/o Abubakari Adamu,
Akwatia Tech.Inst.,
P.O. Box 45,
Akwatia,
Ghana.
DÖNSK kona, 31 árs, með
svart hár og dökkbrún augu:
Helene Christensen,
Poste Restante,
3050 Humlebæk,
Denmark.
TUTTUGU og tveggja ára
nýsjálenskur sálfræði- og fé-
lagsfræðistúdent með áhuga
á tónlist, íslensku fornsögun-
um o.fl.:
Vance Kerslake,
P.O. Box 3363,
Wellington,
Ncw Zealand.
TÓLF ára Ghanapiltur með
áhuga á fótbolta, tónlist,
Vestur
♦ 109874
y g
♦ 742
♦ 9874
ÍDAG
HÖGNIHREKKVÍSI
Farsi
sjónvarpi o.fl.:
Amuzu William,
I.B.T. Preparatory
School,
P.O.Box 267,
Nkawkaw, E/R,
Ghana.
ÁTJÁN ára japanskur piltur
með áhuga á knattspyrnu,
bókmenntum, tónlist og
gönguferðum:
Takamitu Hoshino,
53 Mikunigaoka 5-
chome,
Ogori,
Fukuoka,
838-01 Japan.
NORSKUR 31 árs karlmaður
með áhuga á dansi, leikhúsi,
óperu o.fl.:'
Jenny Jacobsen,
Stavanger Gt 46,
Leil. 432,
0467 Oslo,
Norway.
FRÁ Ghana skrifar 29 ára
stúlka með áhuga á tónlist
og safnar minjagripum:
Prisilla Ruby Arhin,
P.O. Box 1323,
Cape Coast,
Ghana.
TVÍTUGUR Ghanapiltur
með áhuga á bókmenntum,
borðtennis, og bréfaskrift-
um:
Moses Essandoh Art-
hur,
c/o Church of Pentec-
ost,
P.O. Box 110,
Dunkina-on-Offin,
Ghana.
TUTTUGU og tveggja ára
sænsk stúlka með mikinn
íslandsáhuga:
Linda Kleman,
Cypressvagen 17,
S-I50 91 L&nghem,
Sweden.
FJÖRUTÍU og eins árs
blökkumaður frá Boston með
mörg áhugamál:
Billy W.,
P.O. Box 449,
Boston,
MA 02134,
U.S.A.
TUTTUGU og átta ára
Ghanastúlka með áhuga á
ferðalögum, dansi, tónlist
o.fl.:
Cynthia Amanda Yal-
ley, ,
P.O. Box 1323,
Cape Coast,
Ghana.
FJÖRUTÍU og sjö ára ein-
hleypur enskur karlmaður
með áhuga á tónlist, ferða-
lögum, útivist o.fl.:
David Anderson,
Post Restante,
Post Office,
25 High Street,
Broadway,
Worcestershire,
WR12 7DW,
United Kingdom.
JAPANSKUR 34 ára maður
með áhuga á kvikmyndum,
tónlist, sumaríþróttum,
skokki, tónsmíðum o.fl.:
Hirofumi Hashimoto,
2-4, Nonakaminami,
2-chome,
Yodogawa-ku,
Osaka-shi,
532 Japan.
LEIÐRÉTT
Rangt nafn
I grein um gigtarvarnir á
bls. 11 í blaðinu í gær seg-
ir undir mynd að myndin
sé af Ernu Jónu Arnþórs-
dóttur. Það er rangt, mynd-
in er af Önnu Ólafíu Svein-
björnsdóttur iðjuþjálfa. Þá
eru í fréttinni taldir upp
þeir, sem sæti eiga í gigt-
arráði og féll þar niður
nafn Stefaníu Alfreðsdótt-
ur iðjuþjálfa. Viðkomandi
eru beðnir afsökunar.
1
STJÖRNUSPA
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins:
Þú sýnir tryggð og trú-
mennsku íöllum sam-
skiptum þínum við aðra.
Steingeit
(22.des. - 19.janúar)
Gættu tungu þinnar í nær-
veru viðkvæmrar sálar. Van-
hugsuð orð geta auðveldlega
sært. Þú mátt eiga von á
gestum í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú ert í sjöunda himni vegna
frétta, sem þér berast í dag.
Það er ljóst að þú ert á réttri
leið. Haltu þínu striki.
RAKARASTOFAN
KLAPPARSTÍG
Sími 551 3010
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Reyndu að sýna þolinmæði
ef tilhlökkun gerir börnin
nokkuð óstýrilát í dag. Nú
er rétti tíminn til að hleypa
jólaskapinu að.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (tfö
Allt snýst um heimilið í dag,
og þú gengur úr skugga um
að öllum undirbúningi sé lok-
ið áður en hátíð gengur í
garð.
Tvíburar
(21. maí - 20.júní)
Þú átt margt eftir ógert í
undirbúningi jólanna, og
þarft að taka til hendi í dag.
Reyndu svo að hvíla þig í
kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þótt þú hafir í mörgu að snú-
ast verður dagurinn mjög
ánægjulegur. Ástin er ofar-
lega á baugi, sérstaklega
þegar kvöldar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þig skortir ekki sjálfstraustið,
og þú kemur miklu í verk á
næstu vikum. En þú þarft að
gæta hófs í notkun greiðslu-
kortsins.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þótt flestir séu uppteknir við
undirbúning jólanna tekst þér
að koma miklu í verk áður
en jólaskapið nær tökum á
þér.
(23. sept. - 22. október)
Þótt þú hafir eytt meiru en
þú ætlaðir í jólagjafir er fjár-
hagurinn traustur. Hafðu
augun opin fyrir nýjum tæki-
færum.
Sporddreki
(23.okt. - 21. nóvember)
Viðræður um viðskipti bera
góðan árangur í dag og þú
nærð hagstæðum samning-
um. Gættu hófs ef þú ferð
út að skemmta þér í kvöld.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) áfo
Þú þarft að sýna skynsemi í
samskiptum við úrillan
starfsfélaga í dag. Láttu
hann ekki komast upp með
að spilla jólaskapinu.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) •
Þú kynnist einhveijum í dag
sem á eftir að veita þér góðan
stuðning í vinnunni. Hugsaðu
um heilsuna og gættu hófs.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra stað-
ivynda.
IOITvbjljaÁ, 7l>imí55!-5814
HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG
Gjafir sein gleíja fagiirkeiana-
allan Tetiirinn.
EGGERT feldskeri
Sími5511121
VERÐ KR.1.800.-TIL 2.500,-
VERÐ FRÁ KR.3.500-
ErþérfesH’
á f\öndunum ?
Ótrulegt úrval af ódýrum
„Úlpuhönskum?
Ungversku gæðahanskarnir