Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 17 NEYTENDUR Svínarifjasteik ódýrasta kjötmetið JANÚAR reynist mörgum erfíður mánuður fjárhags- lega. Komið er að skulda- dögum hjá þeim sem notuðu greiðslukortið sitt fyrir jólin og útsölurnar létta pyngj- una hjá mörgum. í gær var ódýrasta kjötmetið í kjöt- borði Hagkaups svínarifja- steik og lambasúpukjöt. Kostaði kílóið af hvoru- tveggja 299 krónur. Flestir kunna að búa til kjöt í karrí eða kjötsúpu með lamba- súpukjötið sem uppistöðu. En hvernig er best að mat- reiða svínarifjasteik? Þorfinnur Þorfinnsson matreiðslumeistari á Naust- inu sagði það ekki mikið mál að búa til fyrirmyndarrétt úr svínarifjasteik. ÞORFINNUR Þorfinnsson. Sósan: 90 q smjör Svínarif að hætti Þorfinns 3 litlir laukar, fínt saxaðir (Uppskrlft fyrir 2) 3 hvítlauksrif, pressuð 1,2 kg svínarif 3 msk. engifer, fínt saxað 180 g hrásalat 6 msk. rauðvínsedik 400 g bökunarkartöflur 1 l/2bollivatn 180 g grillsósa (barbecue sósa) 6 msk. sætt sinnep Svínarifin eru krydduð með 3 msk. púðursykur salti og pipar og þau síðan steikt í ofnskúffu við lágan hita eða 140°C í um það bil 35-40 mínút- ur. Takið rifín út, stillið ofninn á grill og hækkið hitann í 190° og penslið með sósunni. Setjið á grind í ofninn með skúffu undir og látið rifín brúnast vel í um það bil 15 mínútur. 3 msk. tómatpúrra 6 tsk. sæt sojasósa Smjör er sett í pott og laukur og 'nvítlaukurinn léttsteiktur í því. Afganginum er bætt út í pottinn og soðið þangað til orðið er hæfílega þykkt eða í um það bil 5 mínútur. ■ Tónvalssími býður upp á ýmsa þjónustu án stofngjalds Hægt að biðja um þriggja manna tal og símtalavíxl ÖLLUM símnotendum sem hafa tónvalssíma stendur til boða ýmis þjónusta án stofngjalds. Hægt er að sækja um þjón- ustuna hjá Pósti og síma, en ekki er þess þó þörf í öllum til- fellum. Aðeins þarf að greiða afnotagjald fyrir þjónustuna en þó ekki af þeim liðum sem greint er frá hér. Þá er kostnað- urinn við umrædda liði talinn í skrefum. Kostar t.d. þijú skref eða um tíu krónur að leggja inn svokallaða símtalspöntun. Ef hringt er í númer sem er á tali er hægt að leggja inn pöntun og verður þá sambandi komið á þegar síminn sem hringt var í losnar. Ýtt er á 5 og lagt á. Sjálfvirk upphringing Hægt er að panta sjálfvirka upphringingu eða vakningu frá sím- stöð á tilteknum tíma. Slíkt kostar 5 teljaraskref í hvert sinn en hvert skref kostar 3,32 kr. með virðis- aukaskatti. Sérstakar takkaskipanir eru fyrir þennan þjónustulið. Símtal bíður Þá stendur til boða að láta vita ef símtal bíður. Tónn gefur til kynna að verið sé að reyna að ná í viðkom- andi númer. Hægt er síðan að geyma símtal meðan öðru er svarað. Símtalavíxl Þessi þjónusta felur í sér að hægt er að hringja í tvö símanúmer og skipta síðan á milli þeirra. Telja- raskref reiknast eins og um tvö aðskilin símtöl sé að ræða. Þriggja manna tal Hægt er að vera á þriggja manna tali. Teljaraskref reiknast þá eins og um tvö aðskilin símtöl sé að ræða. Símtalsflutningur Þá geta símnotendur sótt um símtalsflutning. Ef von er á símtali en viðkomandi þarf að bregða sér í annað hús má sækja um að láta flytja öll símtöl þangað. Sá sem flytur símtalið greiðir fyrir það teljaraskref sam- kvæmt gjaldskrá við það númer sem flutt er í. Frekari upplýsingar um þessá þjónustuliði er að fínna í bláu símaskránni á blaðsíðu 22-23 en auk þess er hægt að nálgast notendahand- bók á afgreiðslustöðum Pósts og síma. 30—60% ajvLá±tuv Pósthússtræti 13 við Skótabrú. Verslun með vandaðan kvenfatnað. Gleðilegt ár! Eígum 1 tonn af glænýrri línuýsu sem verða seld á 119 kr. kg. m Viðskiptavinir athugið! 1 kg kartöflur 25 kr. næstu tvo daga. Glæný hrogn og lifur Fiskbúðin Höfðabakka 1 - Gullinbrú sími 587 5070
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.