Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 59
I DAG
Árnað heilla
QriÁRA afmæli. í dag,
í/V/11. janúar, er níræð-
ur Gísli Friðrik Johnsen,
fyrrverandi ljósmyndari
og útgerðarmaður frá
Vestmannaeyjum. Hann
tekur á móti gestum í dag
á milli kl. 17 og 19 á heim-
ili sonar síns, Hrafns G.
Johnsen, að Sævai-vangi 25
í Hafnarfirði.
BRIDS
Umsjón Guömundur Páll
Arnarson
HVERNIG á að spila fjögur
hjörtu í suður með tígultíu
út?
Austur gefur; enginn á
hættu.
Norður
♦ D6
¥ K652
♦ ÁK732
♦ G8
Suður
♦ K1073
¥ ÁG83
♦ G5
+ Á104
Vestur Norður Austur Suður
- - Pass 1 lauf
1 spaði Dobl* Pass 2 hjörtu
Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass
*neikvætt dobl
Spilið er frá flórðu umferð
Reylq'avíkurmótsins í sveita-
keppni, en þar gáfu menn
mismunandi svör við spum-
ingunni að ofabn. Sumir
hleyptu tíglinum yfir á gos-
ann. Aðrir drápu á tígulás,
tóku hjartakóng og svínuðu
gosanum. Röng svör:
Norður
♦ D6
¥ K652
♦ ÁK732
♦ G8
Vestur
♦ ÁG842
¥ D74
♦ 109
+ .K62
Austur
+ 95
¥ 109
♦ D864
♦ D9753
Suður
♦ K1073
¥ ÁG83
♦ G5
♦ Á104
Þeir sem hleyptu tíglinum,
fengu lauf til baka frá austri
og urðu þá að gefa slag á
hvem lit. Hinir sem tóku
hjartakóng og svínuðu gos-
anum, fengu hjarta áfram
og vom þá einum slag of
fátækir.
Tvær leiðir skila tíu slög-
um og í báðum tilfellum
verður að drepa á tígulás.
Síðan er í lagi að spila hjarta
á gosann. Vestur drepur og
trompar aftur út, en sagn-
hafi hefur enn tíma til að
trompa tvo tígla vegna inn-
komu blinds á spaðadrottn-
ingu (vestur má ekki hoppa
upp með ásinn). Betri leið
er þó sennilega að spila strax
trompi á ásinn og svo tígli á
kóng og trompa tígul o.s.frv.
fT QARA afmæli. í dag,
tl V/fimmtudaginn 11. jan-
úar, er fimmtugur Guð-
mundur Tómas Gíslason,
skrúðgarðyrkjumeistari,
Mæri, Reylqavík. Eigin-
kona Guðmundar er Jó-
hanna Vigfúsdóttir, hús-
móðir og aðalframkvæmda-
stjóri Garðaprýði. Fyi-irtæki
þeirra hjóna, Garðaprýði, á
einnig 25 ára afmæli um
þessar mundir. Þau hjón taka
á móti gestum í Akóges-saln-
um í Sigtúni 3 á milli kl. 17
og 19 á afmælisdaginn.
fTQARA afmæli. I dag,
O V/fimmtudaginn 11.
janúar, er fimmtug Sumar-
rós Jónsdóttir, Vestur-
strönd 1, Seltjarnarnesi.
Eiginmaður hennar er Sæv-
ar Ágústsson skipstjóri.
Þau taka á móti gestum á
heimili sínu iaugardaginn
13. janúar eftir kl. 18.
yi QÁRA afmæli. Fertug
“iv/er í dag, fimmtudag-
inn 11. janúar, Guðbjörg
Irmý Jónsdóttir, ritari
Fimleikafélags Keflavíkur.
Hún tekur á móti gestum í
morgunkaffi frá kl. 9-12 á
heimili sínu, Heiðargili 4,
Keflavík, á afmælisdaginn.
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 9. september sl. í
Mjóafjarðarkirkju af sr.
Þorgrími Daníelssyni Mar-
grét Sigfúsdóttir og Sig-
urður Kári Sigfússon. Þau
eru til heimilis á Mýrargötu
13, Neskaupstað.
Með morgunkaffinu
6-23
að verða aldrei leið á
hvort öðru.
TM Rog. U.S. Pat.Off, — aH rights resorvod
(c) 1895 Los Angoles Timos Syndicato
ÞEGAR ég sagði að þú
þyrftir að beita öllum til-
tækum ráðum til að finna
leiðir til sparnaðar, átti
ég ekki við að þú fiktaðir
I launamálum minum.
Farsi
01894 F«icu» CaitocxWDttlrtxjWO by Un>w»al Pt»m
UJAIÍ6LASS/C0OVTHHB-T
nMjÓý Snoturb/ erv'eq uarab <r£>/ux cáfxt
t&k/r tónsumsefknína. mlncc- ct/uarLeqar.
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drake
*
STEINGEIT
Afmælisbarn dagsins:
Þú býrð yfir miklum
hæfileikum, en hefur til-
hneigingu tii hlédrægni.
r
Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ferð hægt af stað í vinn- unni í dag, en afköstin auk- ast þegar á daginn líður. Svo skemmtir þú þér vel í kvöld.
Naut (20. apríl - 20. maí) Gættu þess að eyða ekki of miklu í ónauðsynleginnkaup. Ef þú ert að íhuga ferðalag, ættir þú að kanna hvaða kjör eru í boði.
Tvíburar (21. maí- 20. júní) Láttu ekki nöldursaman ætt- ingja trufla þig. Hann er aðeins að reyna að vekja á sér athygli. Þú átt árangurs- ríkan fund í dag.
Krabbi (21. júní — 22. júl() Þú hefur gaman af að leggja þig fram við vinnuna í dag, en sama er ekki að segja um suma starfsfélagana. Haitu þínu striki.
Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hefur unnið vel að undan- förnu, og mátt eiga vona á verðskuldaðri umbun fyrir. Þú færð óvænta upphring- ingu í kvöld.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Ót.Z- Þótt tilboð um fjárfestingu lofi góðu, er rétt að kanna málið vel áður en þú tekur ákvörðun. Bjóddu heim gest- um í kvöld.
Vog (23. sept. - 22. október) Flýttu þér ekki um of við að koma kunningjá til hjálpar, því hann gæti verið að mis-> nota sér öriæti þitt. Ferðalag er framundan.
Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú treystir á eigið fram- tak, tekst þér það sem þú ætlar þér. Hikaðu ekki við að tjá skoðanir þínar í vinn- unni.
Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) Ekki efast um eigin getu, því þú ert á réttri leið að settu marki. Þér berast frétt- ir sem eiga eftir að styrkja stöðu þína.
Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þróunin í fjármálum er þér hagstæð, þótt snurða geti hlaupið á þráðinn í dag. Úr greiðist fljótlega og allt fer vel.
Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Vertu ekki með neina linkind gagnvart eldri ættingja sem er með óþarfa afskipti af einkamálum þínum. Slakaðu á í kvöld.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !££< Þér gengur vel að ljúka áríð- andi verkefnum í vinnunni í dag og getur látið það eftir þér að lyfta þér upp með vin- um í kvöld.
Stjörnuspina á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustun i
grunni vísindalegra staðreynda.
AFTURELDINGAR
JANÚAR 1996
Brottför þann 20.1. '96 kl. 7.30 frá Keflavík, áætlaður komutími
til Fornebu-flugvallar í Ósló kl. 10.55 að staðartíma. Þaðan fara
rútur til Hótel Rica Park í Drammen og aftur til flugvallar að leik
loknum. Heimferð kl. 21.00 þann 21.1. '96 að staðartíma.
Verð á flugmiða með öllum sköttum:
Kr. 14.950 staðgreitt,
kr. 15.950 m/greiðslukorti.
Mögulegt er að láta greiðslu m/korti fara á næsta úttektartímabil (18. janúar).
Verð á Hótel Rica Park: Tveggja manna herbergi kr. 2.950 pr. mann, eins
manns herbergi kr. 3.950. Morgunverður er innifalinn. Einnig er hægt í
Drammen að fá svefnpokagistingu í skólanum og íþróttamiðstöðinni á kr. 500.
Gistingu greiða farþegar alfarið sjálfir. Einnig greiða farþegar rútuferð til og frá
flugvelli sjálfir ca 800 kr.
Nánari upplýsingar veita Júlíus og Snorri í Nóatúni, sími 5666 413 og 89 29263.
Góða ferð.
AFRAM UMFA!
J
Sænsku útigallarnir
IANÚARTILDOD
10-30% AFSLÁTTUK
Tvs^t.
Litir:
Rautt
Blátt
Fjólubl.
Grænt
Stærðir:
120-170
Fullorðins-
gallar
frá kr.
9.950
X
UTIVISTARB
við Umferðarmiðstöðina,
símar 551 9800 og 551 3072