Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 59 I DAG Árnað heilla QriÁRA afmæli. í dag, í/V/11. janúar, er níræð- ur Gísli Friðrik Johnsen, fyrrverandi ljósmyndari og útgerðarmaður frá Vestmannaeyjum. Hann tekur á móti gestum í dag á milli kl. 17 og 19 á heim- ili sonar síns, Hrafns G. Johnsen, að Sævai-vangi 25 í Hafnarfirði. BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson HVERNIG á að spila fjögur hjörtu í suður með tígultíu út? Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D6 ¥ K652 ♦ ÁK732 ♦ G8 Suður ♦ K1073 ¥ ÁG83 ♦ G5 + Á104 Vestur Norður Austur Suður - - Pass 1 lauf 1 spaði Dobl* Pass 2 hjörtu Pass Pass 4 hjörtu Pass Pass *neikvætt dobl Spilið er frá flórðu umferð Reylq'avíkurmótsins í sveita- keppni, en þar gáfu menn mismunandi svör við spum- ingunni að ofabn. Sumir hleyptu tíglinum yfir á gos- ann. Aðrir drápu á tígulás, tóku hjartakóng og svínuðu gosanum. Röng svör: Norður ♦ D6 ¥ K652 ♦ ÁK732 ♦ G8 Vestur ♦ ÁG842 ¥ D74 ♦ 109 + .K62 Austur + 95 ¥ 109 ♦ D864 ♦ D9753 Suður ♦ K1073 ¥ ÁG83 ♦ G5 ♦ Á104 Þeir sem hleyptu tíglinum, fengu lauf til baka frá austri og urðu þá að gefa slag á hvem lit. Hinir sem tóku hjartakóng og svínuðu gos- anum, fengu hjarta áfram og vom þá einum slag of fátækir. Tvær leiðir skila tíu slög- um og í báðum tilfellum verður að drepa á tígulás. Síðan er í lagi að spila hjarta á gosann. Vestur drepur og trompar aftur út, en sagn- hafi hefur enn tíma til að trompa tvo tígla vegna inn- komu blinds á spaðadrottn- ingu (vestur má ekki hoppa upp með ásinn). Betri leið er þó sennilega að spila strax trompi á ásinn og svo tígli á kóng og trompa tígul o.s.frv. fT QARA afmæli. í dag, tl V/fimmtudaginn 11. jan- úar, er fimmtugur Guð- mundur Tómas Gíslason, skrúðgarðyrkjumeistari, Mæri, Reylqavík. Eigin- kona Guðmundar er Jó- hanna Vigfúsdóttir, hús- móðir og aðalframkvæmda- stjóri Garðaprýði. Fyi-irtæki þeirra hjóna, Garðaprýði, á einnig 25 ára afmæli um þessar mundir. Þau hjón taka á móti gestum í Akóges-saln- um í Sigtúni 3 á milli kl. 17 og 19 á afmælisdaginn. fTQARA afmæli. I dag, O V/fimmtudaginn 11. janúar, er fimmtug Sumar- rós Jónsdóttir, Vestur- strönd 1, Seltjarnarnesi. Eiginmaður hennar er Sæv- ar Ágústsson skipstjóri. Þau taka á móti gestum á heimili sínu iaugardaginn 13. janúar eftir kl. 18. yi QÁRA afmæli. Fertug “iv/er í dag, fimmtudag- inn 11. janúar, Guðbjörg Irmý Jónsdóttir, ritari Fimleikafélags Keflavíkur. Hún tekur á móti gestum í morgunkaffi frá kl. 9-12 á heimili sínu, Heiðargili 4, Keflavík, á afmælisdaginn. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 9. september sl. í Mjóafjarðarkirkju af sr. Þorgrími Daníelssyni Mar- grét Sigfúsdóttir og Sig- urður Kári Sigfússon. Þau eru til heimilis á Mýrargötu 13, Neskaupstað. Með morgunkaffinu 6-23 að verða aldrei leið á hvort öðru. TM Rog. U.S. Pat.Off, — aH rights resorvod (c) 1895 Los Angoles Timos Syndicato ÞEGAR ég sagði að þú þyrftir að beita öllum til- tækum ráðum til að finna leiðir til sparnaðar, átti ég ekki við að þú fiktaðir I launamálum minum. Farsi 01894 F«icu» CaitocxWDttlrtxjWO by Un>w»al Pt»m UJAIÍ6LASS/C0OVTHHB-T nMjÓý Snoturb/ erv'eq uarab <r£>/ux cáfxt t&k/r tónsumsefknína. mlncc- ct/uarLeqar. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake * STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir miklum hæfileikum, en hefur til- hneigingu tii hlédrægni. r Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú ferð hægt af stað í vinn- unni í dag, en afköstin auk- ast þegar á daginn líður. Svo skemmtir þú þér vel í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Gættu þess að eyða ekki of miklu í ónauðsynleginnkaup. Ef þú ert að íhuga ferðalag, ættir þú að kanna hvaða kjör eru í boði. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Láttu ekki nöldursaman ætt- ingja trufla þig. Hann er aðeins að reyna að vekja á sér athygli. Þú átt árangurs- ríkan fund í dag. Krabbi (21. júní — 22. júl() Þú hefur gaman af að leggja þig fram við vinnuna í dag, en sama er ekki að segja um suma starfsfélagana. Haitu þínu striki. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hefur unnið vel að undan- förnu, og mátt eiga vona á verðskuldaðri umbun fyrir. Þú færð óvænta upphring- ingu í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ót.Z- Þótt tilboð um fjárfestingu lofi góðu, er rétt að kanna málið vel áður en þú tekur ákvörðun. Bjóddu heim gest- um í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Flýttu þér ekki um of við að koma kunningjá til hjálpar, því hann gæti verið að mis-> nota sér öriæti þitt. Ferðalag er framundan. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ef þú treystir á eigið fram- tak, tekst þér það sem þú ætlar þér. Hikaðu ekki við að tjá skoðanir þínar í vinn- unni. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) Ekki efast um eigin getu, því þú ert á réttri leið að settu marki. Þér berast frétt- ir sem eiga eftir að styrkja stöðu þína. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þróunin í fjármálum er þér hagstæð, þótt snurða geti hlaupið á þráðinn í dag. Úr greiðist fljótlega og allt fer vel. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Vertu ekki með neina linkind gagnvart eldri ættingja sem er með óþarfa afskipti af einkamálum þínum. Slakaðu á í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !££< Þér gengur vel að ljúka áríð- andi verkefnum í vinnunni í dag og getur látið það eftir þér að lyfta þér upp með vin- um í kvöld. Stjörnuspina á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustun i grunni vísindalegra staðreynda. AFTURELDINGAR JANÚAR 1996 Brottför þann 20.1. '96 kl. 7.30 frá Keflavík, áætlaður komutími til Fornebu-flugvallar í Ósló kl. 10.55 að staðartíma. Þaðan fara rútur til Hótel Rica Park í Drammen og aftur til flugvallar að leik loknum. Heimferð kl. 21.00 þann 21.1. '96 að staðartíma. Verð á flugmiða með öllum sköttum: Kr. 14.950 staðgreitt, kr. 15.950 m/greiðslukorti. Mögulegt er að láta greiðslu m/korti fara á næsta úttektartímabil (18. janúar). Verð á Hótel Rica Park: Tveggja manna herbergi kr. 2.950 pr. mann, eins manns herbergi kr. 3.950. Morgunverður er innifalinn. Einnig er hægt í Drammen að fá svefnpokagistingu í skólanum og íþróttamiðstöðinni á kr. 500. Gistingu greiða farþegar alfarið sjálfir. Einnig greiða farþegar rútuferð til og frá flugvelli sjálfir ca 800 kr. Nánari upplýsingar veita Júlíus og Snorri í Nóatúni, sími 5666 413 og 89 29263. Góða ferð. AFRAM UMFA! J Sænsku útigallarnir IANÚARTILDOD 10-30% AFSLÁTTUK Tvs^t. Litir: Rautt Blátt Fjólubl. Grænt Stærðir: 120-170 Fullorðins- gallar frá kr. 9.950 X UTIVISTARB við Umferðarmiðstöðina, símar 551 9800 og 551 3072
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.