Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYIUIIUG: lUYARSMYIUDIIU AMERÍSKI FORSE MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING / v V V\> : THE * ..iiuiiiiiiMluiiMHHilfg) ★ igi!!!!!H"U.ii.iiiii.i.iiiii. AMERICAN PRESÍDENT Hann er valdamesti maður í heimi en einmanna eftir að hann missti konu sína. Hn því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu...Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. HÚN ÁTTI MARGA ELSKHUGA, EN AÐEINS EINA SANNA ÁST. ma Thompson Jonathan Pryce Frumsýnd 19. Janúar j Frumsýnd 26. janúar Emma Thompson og Jonathan Pryce i margverðlaunaðri, magn- þrunginni kvikmynd um einstætt samband listakonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey SÝNDKL. 5, 8.50 og 11.15. Ágeng en jafn- framt fyndin, hlýleg og upp- byggileg. ★ ★★ ÓHT Rás 2. Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jöiamyndin. ★ ★★1/2 Á Þ. Dagsljós 'Wr ★★★,/2 S.V.MBL PRIEST PRESTUR I ( y ” PKESTU Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í. i2ára Sjabu hlutina í víbara samhengi - kjarni malsins! í gómi list- arinnar HÉRNA sjáum við íslensk-dönsku stúlkuna Caroline Dahl Jónsdóttur skemmta sér konunglega í gervi- gómi nokkrum, sem er sköpunar- verk Dennis Oppenheim og er til sýnis á listsýningunni Skoðana- myndun 1-3 í Kaupmannahöfn. mmm Barnaójbefa í íslehsjsu ójaeT'Uhíii hiiíasala a]3a 4aga nehia máliu<íaga M. 15-lf I íilna 551 14 75 LIPSTIKK leikur á Rósenberg föstudags- og laugardagskvöld. Skemmtanir ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leika Grétar Örvars, Bjarni Ara og Siggu Beinteins. Á föstudags- og laugardagskvöld tekur Danssveitin KOS og Eva Ásrún við og á sunnudags- og mánudagskvöld leika Grétar Orvars og Bjarni Ara- son. Dúettinn Sigurður Dagbjarts- son og Kristján Oskarsson leika svo á þriðjudagskvöld. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Rokkhljómsveitin Lipstikk föstudags- og laug- ardagskvöld. Hljóm- sveitin er að und- irbúa tónleikaferð er- lendis sem verður á komandi sumri og er stefnan tekin á Nor- eg, Danmörku, Finn- land og Þýskaland. ■ NÆTURGAL- INN Um helgina leikur hljómsveitin Fánar. ■ BLÚSBARINN Hljómsveitin Bundið slitlag leikur föstu- dags- og laugardags- kvöld. ■ RÚNAR ÞÓR leikur í Sindrabæ, Höfn í Hornafirði, föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ GARÐAKRÁIN Dúettinn Klapp- að og klár leikur hressa danstónlist föstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM Trúbador- inn Siggi Björns leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld verður skagfirsk sveifla en þá leikur hljómsveit Geirmundar Val- týssonar. Húsið opnað kl. 22 og er enginn aðgangseyrir. Á laugardags- kvöld er aukasýning á sýningu Björg- vins Halldórssonar Þó líði ár og öld. Hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi og er frítt inn á dansleik að lok- ini sýningu. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Jet Black Joe en þeir félagar fara af landi brott og eru þetta með síðustu tónleik- um þeirra. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Twist, og Bast Þetta er glæný hljómsveit sem heldur sinn fyrsta dansleik með Sævar Sverrisson í broddi fylkingar. Hljóm- sveitin Papar leika svo sunnudags- og mánudagskvöld en á þriðjudag- og miðvikudagskvöld tekur hljómsveitin Sól Dögg við. leikur DANSSVEITIN KOS og Eva Ásrún leika á Kaffi Reykjavík föstudags- og laugaragskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.