Morgunblaðið - 11.01.1996, Síða 62

Morgunblaðið - 11.01.1996, Síða 62
62 FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FRUMSYIUIIUG: lUYARSMYIUDIIU AMERÍSKI FORSE MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING / v V V\> : THE * ..iiuiiiiiiMluiiMHHilfg) ★ igi!!!!!H"U.ii.iiiii.i.iiiii. AMERICAN PRESÍDENT Hann er valdamesti maður í heimi en einmanna eftir að hann missti konu sína. Hn því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu...Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. HÚN ÁTTI MARGA ELSKHUGA, EN AÐEINS EINA SANNA ÁST. ma Thompson Jonathan Pryce Frumsýnd 19. Janúar j Frumsýnd 26. janúar Emma Thompson og Jonathan Pryce i margverðlaunaðri, magn- þrunginni kvikmynd um einstætt samband listakonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey SÝNDKL. 5, 8.50 og 11.15. Ágeng en jafn- framt fyndin, hlýleg og upp- byggileg. ★ ★★ ÓHT Rás 2. Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jöiamyndin. ★ ★★1/2 Á Þ. Dagsljós 'Wr ★★★,/2 S.V.MBL PRIEST PRESTUR I ( y ” PKESTU Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í. i2ára Sjabu hlutina í víbara samhengi - kjarni malsins! í gómi list- arinnar HÉRNA sjáum við íslensk-dönsku stúlkuna Caroline Dahl Jónsdóttur skemmta sér konunglega í gervi- gómi nokkrum, sem er sköpunar- verk Dennis Oppenheim og er til sýnis á listsýningunni Skoðana- myndun 1-3 í Kaupmannahöfn. mmm Barnaójbefa í íslehsjsu ójaeT'Uhíii hiiíasala a]3a 4aga nehia máliu<íaga M. 15-lf I íilna 551 14 75 LIPSTIKK leikur á Rósenberg föstudags- og laugardagskvöld. Skemmtanir ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leika Grétar Örvars, Bjarni Ara og Siggu Beinteins. Á föstudags- og laugardagskvöld tekur Danssveitin KOS og Eva Ásrún við og á sunnudags- og mánudagskvöld leika Grétar Orvars og Bjarni Ara- son. Dúettinn Sigurður Dagbjarts- son og Kristján Oskarsson leika svo á þriðjudagskvöld. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Rokkhljómsveitin Lipstikk föstudags- og laug- ardagskvöld. Hljóm- sveitin er að und- irbúa tónleikaferð er- lendis sem verður á komandi sumri og er stefnan tekin á Nor- eg, Danmörku, Finn- land og Þýskaland. ■ NÆTURGAL- INN Um helgina leikur hljómsveitin Fánar. ■ BLÚSBARINN Hljómsveitin Bundið slitlag leikur föstu- dags- og laugardags- kvöld. ■ RÚNAR ÞÓR leikur í Sindrabæ, Höfn í Hornafirði, föstudags- og laug- ardagskvöld. ■ GARÐAKRÁIN Dúettinn Klapp- að og klár leikur hressa danstónlist föstudags- og laugardagskvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM Trúbador- inn Siggi Björns leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld verður skagfirsk sveifla en þá leikur hljómsveit Geirmundar Val- týssonar. Húsið opnað kl. 22 og er enginn aðgangseyrir. Á laugardags- kvöld er aukasýning á sýningu Björg- vins Halldórssonar Þó líði ár og öld. Hljómsveitin Hunang leikur fyrir dansi og er frítt inn á dansleik að lok- ini sýningu. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Jet Black Joe en þeir félagar fara af landi brott og eru þetta með síðustu tónleik- um þeirra. Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Twist, og Bast Þetta er glæný hljómsveit sem heldur sinn fyrsta dansleik með Sævar Sverrisson í broddi fylkingar. Hljóm- sveitin Papar leika svo sunnudags- og mánudagskvöld en á þriðjudag- og miðvikudagskvöld tekur hljómsveitin Sól Dögg við. leikur DANSSVEITIN KOS og Eva Ásrún leika á Kaffi Reykjavík föstudags- og laugaragskvöld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.