Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.01.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 33 FRÉTTIR Fyrirlestur um jarðskorpu- hreyfingar SIGURJÓN Jónsson heldur fyrir- lestur um rannsóknarverkefni sitt til meistaraprófs í jarðeðlisfræði föstudaginn 12. janúar kl. 16.15 í stofu 157 í VR II, Hjarðarhaga 2-6. „Gerðar voru umfangsmiklar GPS-landmælingar á sviði sem spannar eystra gosbeltið á Suður- landi en þar liggja flekaskil milli tveggja meginfleka jarðarinnar, Evrasíuflekans og N-Ameríkuflek- ans. Með samanburði við eldri mælingar á svæðinu má fínna hvernig jarðskorpan hefur hreyfst og aflagast síðustu áratugina. Mælingar á tímabilinu 1986-1994 gefa til kynna jafna gliðnun yfir flekaskilin. Fyrir 1986 virðast hreyfingarnar hins vegar hafa ver- ið nokkuð óreglulegar, einkum ná- lægt vestuijaðri svæðisins. Þessar óreglur kunna að standa í sam- bandi við gos í Heklu og jarð- skjálfta í Vatnafjöllum". Siguijón Jónsson lauk BS-prófi í jarðeðlisfræði frá Háskóla ís- lands í janúar 1994 og hefur síðan stundað framhaldsnám við sama skóla. Námskeið um heilbrigða lífshætti HEILSUSTOFNUN NLFÍ og NLFÍ efna til námskeið um heilbrigða lífshætti nk. laugardag, 13. janúar, í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Þar verður fjallað um mikilvægi líkamshreyfingar og líkamsþjálfun- ar, um slökun og næringarfræði. Einnig verður farið yfir grundvall- aratriði í matreiðslu heilsufæðis. Þátttakendur fara í leikfimi og sundleikfimi og snæða saman morgun- og hádegisverð. Læknar, hjúkrunarfræðingar og annað fagfólk Heilsustofnunar sér um alla þætti námskeiðsins sem hefst kl. 9 á laugardag. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku geta hringt í síma Heilsustofnunar NLFÍ. Þátt- tökugjald er 3000 kr. Nýtt kortatimabil. Dæmi um verð! minni kr. stærri kr. Alparós Stofuaskur Hafsteinn Hafliðason Lára Jónsdóttir Sérfræðingar á staðnum alla daga Fáið góð ráð. Primúlur Jukka 45 cm Ráðejöf - plöntuval a ennai vi REYKJAVIK OG NAGRENNI milljónirós kiptar * 1 ~ 'anúar . vtnna Einstakir aukavinningar: Handrit íslenskra rithöfunda Hœstu vinningarnir ganga örugglega út - oft upphœkkaðir Aðalumboð Suðurgötu 10, sími 552-3130 Verslunin Grettisgötu 26 sími 551-3665 Blómabúðin Iðna Lísa Hverafold 1-3, Grafarvogi, sími 567-6320 Breiðholtskjör Amarbakka 4-6, sími 557-4700 Griffill sf. Síðumúla 35, sími 533-1010 Bókabúð Arbœjar sími 587-3355 Bókabúð Fossvogs Grímsbæ, sími 568-6145 Happahúsið Kringlunni, sími 568-9780 Verslunin Straumnes Vesturbergi 76, sími 557-2800 Neskjör Ægissíðu 123, sími 551-9292 Úlfarsfell Hagamel 67, sími 552-4960 Verslunin Snotra Alfheimum 4 sími 553-5920 Teigakjör Laugateigi 24, sími 553-9840 Kópavogur: Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 554-2630 Videómarkaðurinn, Hamraborg 20A, sími 554-6777 Garðabœr: Bókabúðin Gríma, Garðatorgi 3, sími 565-6020 SÍBS-deildin, Vífilsstöðum, sími 560-2800 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Vilborg Sigurjónsdóttir, sími 555-0045 Mosfellsbœr: Bókabúðin Ásfell, Háholti 14, sími 566-6620 SÍBS-deildin, Reykjalundi, sími 566-6200 V/SA HAPPDRÆTTI K Óbreytt miðaverð: 600 kr. Mestu vinningslíkur í íslensku stórhappdrætti ...fyrir lífið sjálft hé»&\t;augl1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.