Morgunblaðið - 11.01.1996, Page 33

Morgunblaðið - 11.01.1996, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JANÚAR 1996 33 FRÉTTIR Fyrirlestur um jarðskorpu- hreyfingar SIGURJÓN Jónsson heldur fyrir- lestur um rannsóknarverkefni sitt til meistaraprófs í jarðeðlisfræði föstudaginn 12. janúar kl. 16.15 í stofu 157 í VR II, Hjarðarhaga 2-6. „Gerðar voru umfangsmiklar GPS-landmælingar á sviði sem spannar eystra gosbeltið á Suður- landi en þar liggja flekaskil milli tveggja meginfleka jarðarinnar, Evrasíuflekans og N-Ameríkuflek- ans. Með samanburði við eldri mælingar á svæðinu má fínna hvernig jarðskorpan hefur hreyfst og aflagast síðustu áratugina. Mælingar á tímabilinu 1986-1994 gefa til kynna jafna gliðnun yfir flekaskilin. Fyrir 1986 virðast hreyfingarnar hins vegar hafa ver- ið nokkuð óreglulegar, einkum ná- lægt vestuijaðri svæðisins. Þessar óreglur kunna að standa í sam- bandi við gos í Heklu og jarð- skjálfta í Vatnafjöllum". Siguijón Jónsson lauk BS-prófi í jarðeðlisfræði frá Háskóla ís- lands í janúar 1994 og hefur síðan stundað framhaldsnám við sama skóla. Námskeið um heilbrigða lífshætti HEILSUSTOFNUN NLFÍ og NLFÍ efna til námskeið um heilbrigða lífshætti nk. laugardag, 13. janúar, í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Þar verður fjallað um mikilvægi líkamshreyfingar og líkamsþjálfun- ar, um slökun og næringarfræði. Einnig verður farið yfir grundvall- aratriði í matreiðslu heilsufæðis. Þátttakendur fara í leikfimi og sundleikfimi og snæða saman morgun- og hádegisverð. Læknar, hjúkrunarfræðingar og annað fagfólk Heilsustofnunar sér um alla þætti námskeiðsins sem hefst kl. 9 á laugardag. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku geta hringt í síma Heilsustofnunar NLFÍ. Þátt- tökugjald er 3000 kr. Nýtt kortatimabil. Dæmi um verð! minni kr. stærri kr. Alparós Stofuaskur Hafsteinn Hafliðason Lára Jónsdóttir Sérfræðingar á staðnum alla daga Fáið góð ráð. Primúlur Jukka 45 cm Ráðejöf - plöntuval a ennai vi REYKJAVIK OG NAGRENNI milljónirós kiptar * 1 ~ 'anúar . vtnna Einstakir aukavinningar: Handrit íslenskra rithöfunda Hœstu vinningarnir ganga örugglega út - oft upphœkkaðir Aðalumboð Suðurgötu 10, sími 552-3130 Verslunin Grettisgötu 26 sími 551-3665 Blómabúðin Iðna Lísa Hverafold 1-3, Grafarvogi, sími 567-6320 Breiðholtskjör Amarbakka 4-6, sími 557-4700 Griffill sf. Síðumúla 35, sími 533-1010 Bókabúð Arbœjar sími 587-3355 Bókabúð Fossvogs Grímsbæ, sími 568-6145 Happahúsið Kringlunni, sími 568-9780 Verslunin Straumnes Vesturbergi 76, sími 557-2800 Neskjör Ægissíðu 123, sími 551-9292 Úlfarsfell Hagamel 67, sími 552-4960 Verslunin Snotra Alfheimum 4 sími 553-5920 Teigakjör Laugateigi 24, sími 553-9840 Kópavogur: Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími 554-2630 Videómarkaðurinn, Hamraborg 20A, sími 554-6777 Garðabœr: Bókabúðin Gríma, Garðatorgi 3, sími 565-6020 SÍBS-deildin, Vífilsstöðum, sími 560-2800 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Vilborg Sigurjónsdóttir, sími 555-0045 Mosfellsbœr: Bókabúðin Ásfell, Háholti 14, sími 566-6620 SÍBS-deildin, Reykjalundi, sími 566-6200 V/SA HAPPDRÆTTI K Óbreytt miðaverð: 600 kr. Mestu vinningslíkur í íslensku stórhappdrætti ...fyrir lífið sjálft hé»&\t;augl1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.