Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 9 FRÉTTIR Ræða réttíndi bama Útsalan hefst í dag 20—70% afsldttur snyrti- og gjafavöruverslun, Miðbæ - Háaleitisbraut 58-60, stmi 581 3525. FUNDUR fulltrúa íslenskra stjórn- valda með nefnd Sameinuðu þjóð- anna um réttindi barnsins hófst í gær í Genf í Sviss þar sem rædd verður fyrsta skýrsla íslands um réttindi barna hér á landi. Nefnd þessi starfar samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins frá árinu 1989 sem ísland gerðist aðili að árið 1992. Samkvæmt samningnum eru aðildarríki að honum skuldbundin til.að skila reglulega skýrslum um ráðstafanir sem þau hafa gert til þess að koma í framkvæmd þeim réttindum sem honum er ætlað að tfýggja. Island skilaði fyrstu skýrslu sinni um réttindi barnsins í lok árs 1994. Verður skýrslan tekin til umfjöllun- ar á fundi nefndarinnar og sitja fulltrúar frá ráðuneytum utanríkis- mála, dómsmála, menntamála, heil- brigðismála og félagsmála fyrir svörum um efni hennar og veita frekari upplýsingar um stöðu barna hér á landi. Eftir að fundinum lýk- ur birtir nefndin álit sitt á því hvemig til hefur tekist hjá íslensk- um stjórnvöldum að uppfylla samn- ingsskuldbindingar sínar sam- kvæmt samningum um réttindi bamsins. Andlát KARL KRISTJÁN KARLS- SON KARL Kristján Karlsson stórkaup- maður lést að kvöldi 16. janúar sl. á Landspítala, á sjötugasta og sjö- unda aldursári. Karl fæddist 1919 á Húsavík, sonur Karls Christian Christensen bryta í Kaupmanna- höfn og Einhildar Halldórsdóttur. Karl lauk gagnfræðaprófi á Akureyri 1935 og stundaði nám í Danmörku 1939-43 og í Hamborg 1940-42. Hann starfaði hjá Deutsche Verkehrs Nachrichten 1940-42 og var fréttaritari 1944-45. Hann hóf rekstur eigin heildsölu- fyrirtækis í Reykjavík, Karl K. Karlsson heildverslun, árið 1946 og var m.a. umboðsmaður postul- ínsverksmiðjanna Bing & Grön- dahl. Karl hafði milligöngu um að Bing & Gröndahl gerði hátíðar- platta fyrir þjóðhátíð íslendinga 1974. Karl rak Pappírsiðjuna hf. og listaverkaverslun Vals Norðdahls við Hverfisgötu, var einn af stofn- endum Verzlunarsparisjóðsins, sem síðar varð Verzlunarbankinn, og Bifreiða og landbúnaðarvéla. Karl sat í stjórn og varastjórn allmargra hlutafélaga og starfaði í Oddfellowreglunni frá 1950. Hann kvæntist Helgu Ingvarsdóttur árið 1946, en þau slitu samvistir. Þau eignuðust þijú börn. Ókeypis lögfræðiaðstoð íkvöld milli kl. 19.30 og 22.00 ísíma55f 1012. Orator, félag laganema. RETTINDI Með áfanqakerfi ræður þú nárrishraðanum! CZ3 Nýir nemendur byrja vikulega. □ Ökuréttindi á öll þrjú ökutækin í einu eöa hvert fyrir sig. □ Reynslumiklir kennarar, fagleg kennsla. dl Góö kennsluaðstaða. ZZl Kennsla fer fram á kvöldin og um helgar. □ Stundaskráin er sveigjanleg, þú ræöur feröinni! CZI Öll kennslugögn verða éign nemandans að loknu námi. CZl Verö frá 45.000- stgr. (allt innifalið nema útg. skírteinis), O Flestir taka próf á rútu, vörubíl og leigubíl í einu. j~l Greiðslukjör (munið afslátt margra stéttarfélaga). • • OKU 3KOLINN I MJODD Kennsla til réttinda á hóp-, vöru- og leigubifreiö Skrifstofutími mánudaga-fimmtuíaga 13-20, föstud. 13-17 Þarabakka 3, Mjóddinni, 109 Rvík, sími 567-0300 Vandaðir kuldaskór úr ekta leðri Loðfóðraðir vandaðir ítalskir kuldaskór úr svörtu leðri. Stærðir 41-46. Kuldaskór á frábæru tilboði. éMfil Bjóðum þessa kuldaskó á einstöku tilboðsverði meðan birgðir endast. Tryggðu þér par, þú gerir góð kaup. SENDUM UM ALLT LAND Opnum virka daga kl. 8. Opið á laugardögum frá 9-14 Grandagarði 2, Reykjavik, simi 55-288-55, grænt númer 800-6288. Loðfóðraðir kuldaskór, Andiamo, úr vönduðu leðri (wild horse) með grófum sóla. Stærðir 37-44. Brúnir og svartir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.