Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTU DAGUR 18. JANÚAR 1996 23 LISTIR Sýningum á Hvað dreymdi þig, Valentína? og Við borgum ekki að ljúka NÚ FER hver að verða síðastur að sjá Við borgum ekki og Hvað dreymdi þig, Valentína? í Borgarleikhúsinu, en sýning- um á þessum verkum er nú að ljúka. Æfingar eru hafnar á Hinu ljósa mani, sem er ný íslensk leikgerð Bríetar Héðinsdóttur eftir Islandsklukku Halldórs Laxness. Áætlað er að frum- sýna Hið ljósa man í byrjun mars. Auk þess standa yfir æfingar á samstarfsverkefni Leikfélags Reykjavíkur og Hlínar Agnarsdóttur á verki hennar Konur skelfa, sem frumsýna á 27. janúar næst- komandi. Einnig er verið að æfa Am- lóða sögu, sem er samstarfs- verkefni Leikfélags Reykjavík- ur og Leikhópsins Banda- manna. Textann setur Sveinn GUÐRÚN Ásmundsdóttir í hlutverki sínu í verkinu. Einarsson saman og er hann jafnframt leikstjóri. Síðasta sýning á Hvað dreymdi þig, Valentía? eftir rússneska rithöfundinn Ljúd- mílu Razúmovskaju er laugar- daginn 20. janúar og er það jafnframt þrítugasta sýning verksins. „Við borgum ekki, við borg- um ekki“ eftir Daríó Fó hefur nú verið sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur síðan síðasta vor við góðar viðtökur leikhús- gesta. Nú eru einungis eftir tvær sýningar á þessu verki. Leikfélag Reykjavíkur mun áfram gefa áhorfendum kost á tveimur miðum á verði eins á sýningarnar „Við borgum ekki, við borgum ekki“. Morgunblaðið/Kristinn SÝNINGAR á Madame Butt- erfly hefjast að nýju á föstu- dagskvöld. Síðustu sýningar á Madame Butterfly EFTIR nokkurt hlé yfir áramót hefjast að nýju sýningar á_Madam Butterfly eftir Puccini í íslensku óperunni. í kynningu segir: „Madame Butterfly er ein vinsælasta og mest flutta ópera allra tíma og nýtur þess hér að hafa okkar eigin bestu söngvara í hverju hlutverki. Sá böggull fylgir skammrifi að Ólafur Arni Bjarnason sem fer með hlutverk elshugans Pinkertons, nýtur slíkra vinsælda um þessar mundir í Evrópu að hann getur einungis gefið okkur fáeinar sýn- ingar á nýju ári. Þess vegna verða sýningar með þéttara móti svo þeir óperuunnendur sem ætla sér að sjá sýninguna fái tækifæri til þess. Þetta er auðvitað mjög bagalegt því ef elskhuginn Ólafur Árni er ekki til staðar hvern á þá Ólöf Kolbrún í hlutverki Butterfly að elska og sakna eða Bergþór í hlut- verki Sharpless vinar og drykkjufé- laga Pinkertons að drekka með, nú eða Hörður litli Freyr, barnið sem gefur óperunni þann ljúfsára endi sem hún fær, að hræra áhorf- endur sem fylgjast grátbólgnum augum með framvindu og endi óperunnar." Nú um helgina verða tvær sýn- ingar, á föstudag og sunnudag. Hugsadu vel ttm húðiná þina. Marja Entrich sér um sína. Gakktu við í Grænu línunni. Græna línan Laugaveg.i 4 6 Hiiðráðgjöf - bætiefnaráðgjöf Einingabréf 10 - grjóthörð staðreynd Einingabréf 10 skiiuðu um 20% ávöxtun á síðasta ári Einingabréf 10 er eignarskattsfrjáls verðbréfasjóöur sem fjárfestir í bréfum útgefnum af Ríkissjóði' (slands í erlendri mynt eða með viðmiðun við erlendan gjaldmiðil. Einingabréf 10 eru: Eignarskattsfrjáls Gengistryggð Ef gengi íslensku krónunnar er fellt eða það lækkað gagnvart erlendum gjaldmiðlum þá hækka Einingabréf 10 sem því nemur. Örugg Ríkissjóður íslands er traustur skuldari. Innleysanleg Enginn fyrirvari, greidd út strax. Raunávöxtun sjóðsins á síðasta ári var um 18%. Mismunur á kaup- og sölugengi er 2%. Einingabréf 10 eru fáanleg fyrir hvaða upphæð sem er og fást hjá Kaupþingi hf., Kaupþingi Norðurlands hf., sparisjóðunum og Búnaðarbankanum. Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 515 1500. KAUPÞING HF • - elsta og stærsta verðbréfajyrirtæki landsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.