Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
I lAFNARl IrfKDARl FIKIIUSID
« HERMÓÐUR
|M OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
(;/:/ )KL ()FINN (\A 1AN/.FIKL JR
I 2 l’A I TUMEl TIR ARNA ÍBSEN
Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfiröi.
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen
Fös. 19/1. Uppselt.
Lau. 20/1. Uppselt.
Fös. 26/1.
Lau. 27/1.
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miöasalan er opin milli kl. 16-19.
. Tekiö a móti pontunum í
síffla 555-0553
Fax: 565 4814.
Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma!
Sexý, fyndin og dúndrandi kvöldskemmtun.
Fös. 19. jan. kl. 20:00, örfá sæti laus
s$ J Lau. 27. jan kl. 23:30, örfá sæti laus
Takmarkaður sýningarfjöldi!
KatliLeikhMiS
I HI.ADVAHPANUM
Vesturgötu 3
SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT
fös. 19/1 kl. 21.00,
fös. 26/1 kl. 21.00.
VEGURINN
ER VONARGRÆNN...
Grískt kvöld með lögum og Ijóbum
Þeodorakis
lau. 20/1 kl. 21.00 örfásætílaus,
fim. 25/1 kl. 21.00.
KENNSLUSTUNDIN
Sun. 21/1 kl. 21.00,
lou. 27/1 kl. 21.00.
| tftistm fuiimsitnii lu u»stiiiuinOii.|
niiti giIsiii um li ttlsni irtuii.
Ull Ml nt b. 1.100 - li Mfu b. 1.000.
iMlluili illm lólirhrlnglnn filu 551-9055
Miðasalan opin
lMaIé
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu
Simi 552 3000
Fax 562 6775
FÓLK í FRÉTTUM
LEIKKONAN Elizabeth Shue
á mörg átakalítil hlutverk að
baki á leikferli sínum. Hún
hefur meðal annars leikið í
myndunum „Cocktail“, Aftur
til framtíðar, Ævintýri barn-
fóstrunnar og „The Karate
Kid“.
Nýjasta mynd hennar heit-
ir hins vegar „Leaving Las
Vegas“, þar sem hún leikur
vændiskonu og þykir sýna
frábæran leik. Myndin hefur
fengið góða dóma, en Nichol-
as Cage fer með hlutverk
manns sem er ákveðinn í að
drekka sig í hel. Fastlega er
búist við að Elizabeth verði
tilnefnd til Óskarsverðlauna
fyrir leik sinn.
Shue er afar hrifin af með-
leikara sínum. „Hann er al-
veg yndislegur maður,“ segir
hún um Cage, sem meðal
annars er þekktur fyrir
að hafa eitt sinn
lagt kakkal-
akka sér til
munns til að
gera leik
sinn raun-
verulegri.
Eins og
fyrr sagði
lék Shue í
myndinni
„Cocktail"
ásamt
Tom
Cruise.
Hún var ekki mjög ánægð
með útkomuna á sínum tíma.
„Ég bjóst ekki við að myndin
yrði svo „létt“ sem raun bar
vitni. Ég bjóst við að hún
yrði miklu drungalegri.
Ég varð ofsa-
lega
spennt þegar ég fékk hlut-
verkið. Ég átti að vinna með
Tom Cruise, sem var stór-
stjarna. En ef ég hefði vitað
að myndin fjallaði bara um
tvo náunga á barnum hefði
ég kannski hugsað
mig tvisvar um.“
{ym)j
Stóra sviðið kl. 20:
• DON JUAN eftir Moliére
7. sýn. í kvöld fim. - 8. sýn. fim. 25/1 - 9. sýn. sun. 28/1.
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 20/1 uppselt - sun. 21/1 nokkur sæti laus - lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1.
• GLERBROT eftir Arthur Miller
Á morgun - fös. 26/1.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjöm Egner.
Lau. 20/1 kl. 14 uppselt - sun. 21/1 kl. 14 uppselt lau. 27/1 kl. 14 uppselt - sun. 28/1
kl. 14 uppselt - lau. 3/2 kl. 14 - sun. 4/2 kl. 14.
Litla sviðið kl. 20:30
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
6. sýn. í kvöld fim. uppselt - 7. sýn. fös, 19/1 uppselt - 8. sýn. fim. 25/1 uppselt - 9.
sýn. fös. 26/1 uppselt - 10. sýn. sun. 28/1.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00:
• LEIGJANDINN eftir Simon Burke
2. sýn. i kvöld fim. - 3. sýn. fös. 19/1 uppselt - 4. sýn. fim. 25/1 - 5. sýn. fös. 26/1 -
6. sýn. sun. 28/1. Athugið að sýningin er ekki við hæfi barna.
Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
LEIKFÉLAG KJEYKJAVTKUR
Stóra svið kl 20:
• ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
8. sýn. í kvöld brún kort gilda, 9. sýn. lau. 20/1 bleik kort gilda uppselt, fim. 25/1,
lau. 27/1.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 21/1 kl. 14, sun. 28/1 kl. 14.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Darip Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn.fös. 19/1 næst síðasta sýning, fös. 26/1 siðasta sýning. Þú kaupir einn miða,
færð tvo!
Litla svið kl. 20
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? e. Ljúdmíiu Rozúmovskaju
Sýn. lau. 20/1 uppselt, síðasta sýning, sun. 21/1 aukasýning.
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn.fös. 19/1 uppselt, lau. 20/1 kl. 23, fáein sæti laus, fös. 26/1 uppselt, lau. 27/1
kl. 23, fáein sæti laus.
Tónleikaröð Leikfélags Reykjavíkur á Störa sviði kl. 20:30:
Þriðjud. 23. jan. Miðaverð kr. 1.000.
• SÖNGSVEITIN FÍLHARMÓNÍA og ELÍN ÓSK ÓSKARSDÓTTIR
Leikhústónlist i heila öld.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum
í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
MEÐ BAKPOKA OG BANANA, norskur gestaleikur.
Sýn. föst. 19/1, kl. 14, uppselt, lau. 20/1 og sun. 21/1 kl. 14.
• BERRÖSSUÐ Á TÁNUM, söngdagskrá fyrir 2ja-6 ára.
Sýning lau. 27/1 kl. 14.00.
• ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz.
Sýning lau. 3. feb. kl. 14 og 16.
1
• MADAMA BUTTERFLY
Sýning föstudag 19. jan., kl. 20.00 og sunnudag 21. jan., kl. 20.00.
• Hans og Gréta
Sýning laugardag 20. janúar kl. 15 - sunnudag 21. janúar kl. 15.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Laugardaga og sunnudaga er opíð frá kl. 13.00-19.00.
Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
♦Tónleikar
í Háskólabíói fimmtud. 18. jan. kl. 20.00
Sinfóníuhljómsveit Islands
Einleikarar: Melvyn Tan, píanóleikari
Greta Guðnadóttir og Hildigunnur
Halldórsdóttir fiðluleikarar
Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánska
Arvo Párt: Tabula Rasa
Robert Schumann: Píanókonsert op. 54
Ludwig v. Becthoven: Sinfónía nr. 5
SINFÓNÍUHLjÓMSVEIT ÍSLANDS
Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HIJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN