Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 59
ÍDAG
VEÐUR
18. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flúð m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri
REYKJAVÍK 4.22 3,8 10.46 0,8 16.45 3,6 23.00 0,6 10.46 13.36 16.27 11.32
fSAFJÖRÐUR 0.04 0,5 6.24 2,2 12.50 0,4 18.38 2,0 11.18 13.43 16.08 11.38
SIGLUFJÖRÐUR 2.09 0,4 8.28 Í3j 14.47 0f2 21.14 1 f2 11.01 13.24 15.49 11.19
DJÚPIVOGUR 1.28 1>9 7.46 O^ 13.45 1,7 19.53 0,3 10.21 13.07 15.54 11.01
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands)
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* * * * H'Sning
t Slydda
# 30C 5^
Aiskýjað ;; rfe sfe sgs
%
y Slydduél
Snjókoma SJ Él
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin ssr
vindstyrk, heil fjöður 4 ^
er 2 vindstig. 4
Þoka
Súld
H Hæð L Lægð Kuldaskii
Hitaskil
Samskil
Heimild: Veðurstofa íslands
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Yfir vestanverðu landinu er lægðardrag
sem þokast austur. Við strönd Grænlands
vestur af Reykjanesi er 965 mb lægð sem
hreyfist norðaustur.
Spá: Á morgun verður allhvöss suðvestlæg
átt með hvössum éljum sunnan- og vestan-
lands en norðaustan til verður léttskýjað. Hiti
1 til 4 stig á Austurlandi en vægt frost í öðrum
landshlutum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hvöss sunnanátt, fremur hlýtt og rigning á
laugardaginn. Næstu daga verður suðlæg eða
breytileg átt og slydda eða rigning með köfl-
um, einkum sunnan til á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12,16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna: 9020600.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Flestir þjóðvegir landsins eru færir, en tölu-
verð hálka er á Reykjanesbraut og má búast
við vaxandi hálku þegar líður á kvöldið, einkum
á vestanverðu landinu, vegna éljagangs og
kólnandi veðurs.
Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu-
deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum:
8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig
eru veittar upplýsingar um færð á vegum í
öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann-
ars staðar á landinu.
Helstu breytingar til dagsins í dag: Skilin yfir landinu
þokast til austurs, en 965 mb lægð fyrir vestan landið
hreyfist til norðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12.00 f gær að ísl. tíma
Akureyri 9 skýjað Glasgow 10 mistur
Reykjavík 3 slydda Hamborg 0 þokumóða
Bergen 4 súld London 8 þokumóða
Heisinki -1 snjókoma LosAngeles 14 heiðskírt
Kaupmannahöfn -1 þokumóða Lúxemborg -2 hrímþoka
Narssarssuaq -17 léttskýjað Madríd vantar
Nuuk -15 snjókoma Malaga 17 skýjað
Ósió -3 þokumóða Mallorca 15 alskýjað
Stokkhólmur 0 léttskýjað Montreal 2 vantar
Þórshöfn 8 skýjað NewYork 5 vantar
Algarve 16 skýjað Orlando 13 þokumóða
Amsterdam 1 þoka París 2 þoka é síð.klst.
Barceiona 13 skýjað Madeira 18 skýjað
Berlín 4 vantar Róm 10 heiðskírt
Chicago vantar Vín -5 þokumóða
Feneyjar 7 heiðskírt Washington 2 alskýjað
Frankfurt -1 þokumóða Winnipeg -20 alskýjað
Krossgátan
LÁRÉTT;
I farangur, 8 úrkomu,
9 örlagagyðja, 10 for,
II gleðikonan, 13 er fús
til, 15 sneypa, 18 kölski,
21 stefna, 22 fatnaður,
23 fiskar, 24 markmið.
LÓÐRÉTT:
2 dregur, 3 þyngdarein-
ingin, 4 krossblóm, 5
dysjum, 6 tréílát, 7
ósoðinn, 12 sár, 14
dimmviðri, 15 fébætur,
16 drukkni, 17 málgef-
in, 18 framandi, 19 af-
vegaleiddu, 20 líffæri.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: — 1 rupla, 4 djúps, 7 gerpi, 8 mávur, 9 næm,
11 aurs, 13 agni, 14 látin, 15 ásjá, 17 nett, 20 err,
22 áfram, 23 útlit, 24 tjata, 25 tuðra.
Lóðrétt: — 1 rugga, 2 párar, 3 alin, 4 dimm, 5 útveg,
6 syrgi, 10 æptir, 12 slá, 13 ann, 15 áfátt, 16 jarða,
18 eplið, 19 titra, 20 emja, 21 rúst.
í dag er fímmtudagur 18.
janúar, 18. dagurársins 1996.
Orð dagsins er: Sá sem trúir
á mig, - frá hjarta hans munu
renna lækir lifandi vatns, eins
og ritningin segir.
(Jóh. 7, 38.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
gærmorgun kom til
hafnar rússneska flutn-
ingaskipið Altair með
fisk, Goðafoss, Detti-
foss, Mælifell og Dísar-
fell komu einnig. Þá
fóru Laxfoss, Múlafoss
og Ásbjörn.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun kom Óskar
Halldórsson til löndun-
ar.
Fréttir
Dóms- og kirkjumála-
ráðuneytið hefur ný-
lega veitt Helga Jó-
hannessyni, héraðs-
dómslögmanni, leyfi til
málflutnings fyrir
Hæstarétti, segir í Lög-
birtingablaðinu.
Sýslumaðurinn í Hafn-
arfirði auglýsir í Lög-
birtingablaðinu að sam-
kvæmt heimild í 81. gr.
umferðarlaga nr.
50/1987 og að fenginni
tillögu bæjaryfirvalda í
Garðabæ, hafi verið
ákveðin stöðvunar-
skylda á Bæjarbraut
gagnvart umferð á Am-
arnesvegi og tók
ákvörðun þessi gildi 10.
janúar sl.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Rvík og nágrenni.
Brids, tvímenningur í
Risinu kl. 13 í dag.
Þorrablót verður í Risinu
föstudaginn 26. janúar.
Miðar afhentir á skrif-
stofu félagsins kl. 9-17
alla virka daga. Lög-
fræðingur er til viðtals
þriðjudaginn 23. janúar.
Panta þarf tíma í s.
552-8812.
Gerðuberg, félags-
starf aldraðra. Mánu-
daginn 29. janúar frá
kl. 9 verður veitt aðstoð
frá Skattstofu við gerð
skattframtala. Uppl. og
skráning í s. 557-9020.
Félag frímerkjasafn-
ara er með fund í kvöld
kl. 20.30 í Síðumúla 17.
Alla laugardaga er opið
hús í Síðumúla 17 kl.
14-17 og eru allir vel-
komnir.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Hraunbær 105. Félags-
vist í dag kl. 14.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9 böð-
un, kl. 9-16.30 vinnu-
stofa, f.h. útskurður,
e.h. bútasaumur, kl.
9-17 hárgreiðsla, 9.30
leikfimi, 10.15 leiklist
og upplestur, kl. 1-1.30
hádegismatur, kl.
11.30-14.30 bókábfll, kl.
14 danskennsla, kl. 15
eftirmiðdagskaffi.
ÍAK - íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Leikfimi kl. 11.20 í
íþróttasal Kópavogs-
skóla.
Rangæingafélagið í
Reykjavík verður með
spilakvöld kl. 20.30
fimmtudaginn 25. jan-
úar nk. í Ármúla 40.
Röng dagsetning birtist
í „Gljúfrabúa", frétta-
bréfi félagsins.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund
foreldra og bama verður
í dag kl. 14-16 í menn-
ingarmiðstöð nýbúa,
Faxafeni 12.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra
era með opið hús í kvöld
kl. 20.30 í Skógarhlíð
8. Gestur fundarins
verður Guðrún Agnars-
dóttir, forstjóri Krabba-
meinsfélags íslands.
Kaffiveitingar.
Kirkjufélag Digranes-
prestakalls heidur fund
í safnaðarsal Digranes-
kirkju í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 20.30. Spiiuð
verður félagsvist.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitis-
braut 58 er með fund í
dag kl. 17. Lilja Sigurð-
ardóttir sér um fundinn.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17. Biblíulestur í
safnaðarheimilinu kÁ
20.30. Davíðssálmar
lesnir og skýrðir. Ámi
bergur Sigurbjörnsson.
Grensáskirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 14. Biblíulestur,
bænastund, kaffiveit-
ingar. Sr. Halldór S.
Gröndal.
Hallgi'ímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður á
eftir.
Háteigskirkja. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Fundur í æskulýðsfélag-
inu kl. 20. Kvöldsöngur
með Taizé-tónlist kl. 21.
Kyrrð, íhugun, endur-
næring. Allir velkomnir.
Langholtskirkja. Vina-
fundur kl. 14. Samvera
þar sem aldraðir ræða
trú og líf. Aftansöngur
kl. 18.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Létt-
ur málsverður á eftir.
Guðsþjónusta kl. 20 í sal
Öryrkjabandalagsins,
Hátúnf 10, 9. hæð. Ólaf-
ur Jóhannsson.
Seltjarnarneskirkja.
Starf fyrir 10-12 ára í
dag kl. 17.30.
Breiðholtskirkja. TTT
starf í dag kl. 17.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 11-12 ára bama
kl. 17.
Grafarvogskirkja.
Æskulýðsfundur, yngri
deild kl. 20.30.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borguram í
safnaðarheimilinu Borg-
um í dag kl. 14-16.30.
Starf með 8-9 ára börn-
um í dag kl. 16.45-18 í
Borgum. TTT starf á
sama stað kl. 18.
Sejjakirkja. KFUM
fundur í dag kl. 17. ‘ ~
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn frá kl.
10-12.
Útskálakirkja. Kyrrð-
ar- og bænastundir í
kirkjunni alla fimmtu-
daga ki. 20.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar'
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SfMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBl@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr i mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.