Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ £0 Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? G3 Viltu margfalda afköst í námi? £0 Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á næsta hraö- lestramámskeið sem hefst fimmtudaginn 25. janúar n.k. Skráning er I símum 564-2100 og 564-1091 I IRAJ3IJESTRARSKÓLINIV IÐNSKÓLINN (REYKJAVfK Námskeib Trésmíöi Hagnýt verkefni í trésmíbi 25 kennslustundir. Kennari Magnús Ólafsson. Haldiö fimmtudaga kl. 18.00-21.45. Hefst 25. janúar. Námskeibsgjald 12.000 kr. Þekktu bílinn þinn Slit- og bilanaeinkenni bíla og greining þeirra fyrir vibhald og vibgerbir. 12 kennslustundir. Haldib fimmtudaginn 25. janúar kl. 20-22 og laugardaginn 27. janúar kl. 8-15. Námskeibsgjald kr. 8.500. Rennismíbi I Undirstöbuatribi í rennismíbi. 12 kennslustundir. Haldib laugardagana 20. janúar og 27. janúar kl. 8-13. Námskeibsgjald kr. 6.000. Rennismíbi II Framhald námskeibsins Rennismíbi I. 12 kennslustundir. Haldib laugardagana 3. febrúar og 10. febrúar kl. 8-13. Námskeibsgjald kr. 6.000. Rennismíbi III Framhald námskeibsins Rennismíbi II 12 kennslustundir. Haldib laugardagana 17. febrúar og 24. febrúar kl. 8-13. Námskeibsgjald kr. 6.000. Hlífbargassuba I. MAG Undirstöbuatribi í hlífbargassubu. 18 kennslustundir. Kennari Steinn Gubmundsson. Haldib mibvikudagana 24. janúar og 31. janúar kl. 18-21 og laugardagana 27. janúar og 3. febrúar kl. 8-12. Námskeibsgjald kr. 9.000. Módelteikning Helstu atribi teikningar. 16 kennslustundir. Kennari Karl Aspelund. Haldib laugardagana 3., 10. og 24/2 kl. 9-13. Námskeibsgjald 10.000 kr. Windows 3.11 Undirstaba í notkun tölva. 10 kennslustundir. Haldib mibvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Námskeibib hefst 7. febrúar. Námskeibsgjald kr. 6.000. Word 6.0, grunnur I Undirstaba í ritvinnslu. 10 kennslustundir. Haldib mibvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Námskeibib hefst 21. febrúar. Námskeibsgjald kr. 6.000. Excel 5, grunnur I Undirstaba í notkun töflureikna. 10 kennslustundir. Haldib mibvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22. Námskeibib hefst 6. mars. Námskeibsgjald kr. 6.000. Þjónustutækni og hópvinnubrögb Grundvallarþættir gæbaþjónustu. Sambærilegt vib áfanga TÞI 101. 20 kennslustundir. Haldib fimmtudaga kl. 20-22 og laugardaga kl. 13-17. Námskeibib hefst 15. febrúar. Námskeibsgjald kr. 8.500. Almenn bókfærsla, grunnur I Undirstaba íbókfærslu. Hraöyfirferð. 18 kennslustundir. Haldib mánudaga og þribjudaga kl. 18-20. Námskeibiö hefst 5. febrúar. Námskeiðsgjald kr. 7.000. Nemendur kaupa bókina Bókfærsla IB eftirTómas Bergsson. Lestu betur Námskeib til ab auka hraba og bæta skilning í lestri. 24 klukkustundir. Haldib þribjudaga og fimmtudaga kl. 8-10. Námskeibib hefst 6. febrúar. Námskeiðsgjald kr. 9.000. Kostnabur vegna námsgagna og efnis er innifalinn í námskeiösgjaldi nema annab sé tiltekib. Námskeibin eru abeins haldin ef næg þátttaka fæst. Félög eba fyrirtæki geta pantaö þessi sem og önnur námskeib. Kennsla fer fram í Ibnskólanum í Reykjavík. Skráning og upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 552-6240. ERLENT Reuter Ár frá skjálftanum í Kobe ÁttiPLO þátt í dauða Ayash? BANDARÍSKA dagblaðið Newsday sagði í gær og kvaðst hafa eftir bandarísk- um embættismönr.um, að PLO, Frelsissamtök Palest- ínumanna, hefðu haft sam- starf við ísraelsku leyniþjón- ustuna um að ráða sprengju- sérfræðing Hamas-hreyfing- arinnar, Yehiya Ayash, af dögum. Hafi PLO gefíð upp- lýsingar um aðsetur hans en talsmaður samtakanna neitar því harðlega Sakaðir um njósnir í Kína KÍNVERSK stjómvöld skip- uðu sendiráði Bandaríkjanna og Japans í gær að kalla heim hvort sinn hernaðarfulltrúann og sögðu, að þeir hefðu gerst sekir um njósnir. Hefur jap- anska utanríkisráðuneytið þegar viðurkennt, að þeirra maður hafi farið út fyrir verk- svið sitt en Bandaríkjastjóm hefur enga ákvörðun tekið í málinu. Frakkar á fullu í NATO FASTAFULLTRÚI Frakka hjá NATO útskýrði í gær fyr- ir starfsbræðram sínum ítar- lega áætlun um hvemig Frakkar hyggjast endurreisa aðild sína að varnarsamstarfi bandalagsins sem þeir hafa staðið utan fyrir í 30 ár. Vam- armálaráðherrann mun héðan í frá taka þátt í ráðherrafund- um NATO og fulltrúar Frakka munu setjast í hermálanefnd og fleiri stofnanir bandalags- ins. Þá munu Frakkar senda hermálafulltrúa til starfa í höfuðstöðvunum í Brussel. Vantraust á Oleksy BOÐUÐ var vantrauststillaga gegn Jozef Oleksy forsætis- ráðherra Póllands á þingi í gær og er talið að það kunni að leiða til falls stjórnar hans. Oleksy hefur skirrst við áskorunum um að fara frá vegna ásakana um að hann hafi njósnað fyrir Rússa. Fergie nær gjaldþrota ELÍSABET Bretadrottning mun ekki koma Söru Fergu- son til hjálpar og leysa fjár- kröggur hennar, að sögn tals: manns Buckingham-hallar. í gær skýrði blaðið Sun frá því með stórum uppslætti, að her- togaynjan af York rambaði á barmi gjaldþrots. Að sögn blaðsins nema skuldir Söru á aðra milljón punda, meira en 100 milljón- um króna. Segir blaðið að einungis á síðasta ári hafi eytt 500.000 puncjum, 50 milljónum króna, í sérhönnuð föt, kampavínsveislur, ferða- lög og endurbætur á heimili sínu. ÞESS var minnst í Kobe í Japan í gær, að þá var eitt ár liðið frá því öflugur jarðskjálfti lagði stóran hluta borgarinnar í rúst með þeim afleiðingum að um HART er nú deilt um það í Frakk- landi hvor hafi framið verri glæp, Francois Mitterrand með því að haida krabbameini leyndu nær alla sína forsetatíð eða líflæknir hans Claude Gubler fyrir að bijóta trúnað með því að greina frá veikindum forsetans í nýrri bók. Stjómmálamenn og fréttaskýrend- ur skiptast í tvær fylkingar í þessu máli. Sumir gagnrýna Mitterrand harkalega fyrir að hafa ekki greint frá því í tæp tólf ár að hann hefði krabbamein en aðrir Gubler, sem rauf þagnareið sinn er forsetinn lést. Þegar Mitterrand tók við völdum árið 1981, hét hann því að hann myndi reglulega veita upplýsingar um heilsufar sitt. Mitterrand var á sínum tíma mjög hneykslaður á George Pompidou forseta fyrir að leyna veikindum sínum um langt skeið. Skrifstofa Mitterrands gaf á sex mánaða fresti út fréttatilkynn- ingar um heilsufar forsetans en á árunum 1981-1992 kom þar hvergi fram að forsetinn þjáðist af krabba- meini. Sjálfur hefur Gubler sagt að í raun hefðu allar fréttatilkynning- arnar átt að hefjast á orðunum „krabbamein forsetans". Lygar og trúnaðarbrestur í forystugrein á forsíðu blaðsins Le Figaro í gær segir að án Iækna- skýrslna viti almenningur ekkert. Nú hafi hins vegar komið í ljós að læknaskýrslurnar hafi engu bætt við vitneskju almennings. „Menn eru farnir að ljúga án þess að skammast sín,“ segir blaðið. Gubler hefur hins vegar einnig verið harðlega gagnrýndur og á yfir höfði sér kæru fyrir að hafa rofið trúnað læknis við sjúkling en í bók sem gefin var út í gær rekur hann ítarlega veikindi Mitterrands. Hann hafi greinst með krabbamein þegar 6.300 manns biðu bana. Við minningarathöfn í Itami-garði í gær var kveikt á jafn mörgum kertum til minningar um hina látnu. árið 1981 og í raun verið ófær um að stjóma landinu í nokkra mánuði haustið 1994. Fjölskylda Mitterrands hefur lýst því yfir að hún hyggist kæra Gubler og fara þess á leit við dómstóla að bókin er ber heitið „Leyndarmálið mikla" (Le Grand Secrét) verði gerð upptæk. Mitterrand sat út allt kjörtímabil sitt og lét af embætti í maí á síðasta ári. Hafði hann þá setið í tvö sjö ára kjörtímabil. Ólíklegt er talið að hann hefði náð endurkjöri árið 1988 hvað þá verið vært í embætti haustið 1994 ef full vitneskja hefði legið fyrir um heilsufar hans. Gubler segir í viðtali við Le Figaro að hann hafí ritað bókina af siðfræði- legum ástæðum og vegna siðferðis læknavísindanna. „Mér finnst ég ekki eiga gagnrýni skilda. Ég gerði það sem ég varð að gera,“ segir Gubler. Margir fyrrum samstarfsmanna Mitterrands hafa aftur á móti vísað því á bug að forsetinn hafi á tíma- bili verið ófær um að stjórna land- inu. „Það er svívirðilegt að halda því fram að hann hafí ekki getað sinnt skylduverkum sínum,“ sagði Bernard Debre í viðtali við útvarpsstöðina RTL, en hann var á tímabili ráðherra og var einnig í hópi þeirra lækna er önnuðust Mitterrand. Edouard Balladur segir einnig að „hagsmunum Frakklands" hafi verið vel borgið á þessum tima, en hann var forsætisráðherra haustið 1994. Menn velta því ekki síst fyrir sér hvemig koma megi í veg fyrir að mál af þessu tagi komi upp á ný. Nokkrir læknir hafa lagt til að sjálf- stæður hópur lækna gefi reglulega út skýrslu um heilsufar sitjandi for- seta en með því væri komið í veg fyrir að læknir lenti í klemmu milli hagsmuna almennings og hagsmuna sjúklingsins. Mitterrand klýfur Frakka París. Reuter.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.