Morgunblaðið - 18.01.1996, Síða 16

Morgunblaðið - 18.01.1996, Síða 16
16 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 18.-24. JANÚAR Bl. súrmatur í fötu m/mysu, 1.350 g 898 kr. Sælumjólk, 11tr 89 kr. Bachelors pasta og sósa 88 kr.] Grape, kg 68 kr. Danskt lúxuskaffi 'h kg 198 kr] Batchelors super noodles 59 kr. Nippon rískex 58 kr. 128 kr. 100 kr. Lux pumpusápa, 250 ml NÓATÚN GILDIR 18.-21. JANÚAR 3 ds Luxus maískorn, 340 g Luxus kornflex, 500 g 100 kr. Luxus kaffi, 250 g 100 kr. Luxus kakó,250 g 100 kr. Smellurammi 21x30 100 kr. 8 rúllur salernispappír 100 kr. Blautþurrkur 100stk. 100 kr. Micro þvottaefni, kg 100 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR TIL 22. JANÚAR Lambaframpartur sneiðar, kg 785 kr] Kaupgarðs kindabjúgu, kg 449 kr. Kaupgarðs svínaskinka, kg 789 kr] Rauðar amerískar perur, kg 139 kr. Heinz bakaðar baunir, 4 pk 169 kr] Heinz spaghettísósur, 470 g 99 kr. Oxfordsúkkul. kremkex 59 kr. Tabextra, 21 129 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 18., 19. og 20. JANÚAR Unghænur, 1 kg 110kr. Óhreinsuð svið, kg 228 kr. Lambasaltkjöt blandað, kg 398 kr. Súpukjöt, ódýrt, kg 198 kr. Lambalifur, kg 148 kr. Sparís, 11 135kr. Pasto skrúfur (ferskar) 200 g 89 kr. Cheerios 2x425 g 389 kr. BÓNUS GILDIR DAGANA 18.-24. JANÚAR Súpukjöt, kg 259 kr. Nautahakk, kg 475 kr. SS Svínahakk, kg 399 kr. Ferskarsvínakótil., kg 749 kr. SS svínanaggar, 30% afsláttur KF skinka 569 kr. Kindabjúgu, kg 199 kr. Bónus síld, 890 ml 187 kr. Sórvara í Holtagörðum Útsalan heldur áfram, allt að 80% afsláttur. HAGKAUP GILDIR 18.-25. JANÚAR Ferskir íslenskir sveppir, kg _ 399 kr. Rautt og hvítt grape, kg 79 kr. MS kakómjólk, 250 ml, 1 stk. 35 kr. Létt brie ostur, 1 stk. 109 kr. BaconfráKjarnafæði, 1 kg 599 kr. Ýsuflök, 1 kg 259 kr. 350 g nautahakk og spaghettisósa 249 kr. /7 tj '/J/SfV' ' TILBOÐIN 7» 11-11 BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 18.-24. JANÚAR Sjófryst ýsuflök, kg 289 kr. Goða kjötfars, kg 299 kr. Goða saltkjötfars, kg 299 kr. Bóndabrauð 98 kr. KEA brauðskinka, kg 658 kr. Klípa, 300 g 89 kr. Kotasæla, 200 g 69 kr. Cheerios Multi, 375 g 139 kr. MIÐVANGUR Hafnarfirði GILDIR 18.-21. JANÚAR Kjúklingar, kg 499 kr. Lambahamborgarhr., kg Kjötbúöingur.Tcg 599 kr. 397 kr. Agúrkur, kg 238 kr. Appelsínur, kg 98 kr. DAZ þvottaefni, 2,8 kg 498 kr. Sælkerablanda, 300 g 98 kr. Honig spaghetti, 500 g 51 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana GILDIR 18.-24. JANÚAR Borgarnes pizzur, allar teg. 299 kr. GOÐI brauðskinka, kg 799 kr. Engjaþykkni, allarteg. 49 kr. ORAfiskbúðingur, '/2dós 169 kr. Freyja flóð (hríspoki), 200 g 169 kr. DAZ þvottaefni, tilb. 2 kg+800 g frítt 499 kr. Robin klemintínur, kg 119 kr. Honig pastadagar, t.d. spaghetti, 500 g 62 kr. KEA NETTÓ GILDIR 17.-24. JANÚAR Matfang, skinka, kg 598 kr. Ora fiskbúðingur, 450 g 144 kr. Muliersspaghetti, 227 g Heinz tómatsósa, 794 g 35 kr. 98 kr. Finn Crisp, rautt, 200 g 98 kr. Ekta morgunkorn, 475 g 136 kr. Korni flatbrauð, 300 g 68 kr. MS. hvítlauksbrauð 98 kr. SKAGAVER HF. Akranesi HELGARTILBOÐ Frosin ýsuflök 249 kr. Skötuselur 617kr. Lambahryggur 549 kr. Pizzur, 3teg., 1 stk. 199 kr. Egg 265 kr.| Þvottaefni, kg 100 kr. Maísbaunlr, 3saman 100 kr. | Makríll í tómat, 2x197 SÉRVARA 100 kr. Herrasokkar, hvítir, 2 pör 100 kr. Dömusokkar 100 kr. Myndarammar 100 kr. Matardiskur, 1 stk. 100 kr. KKÞ MOSFELLSBÆ GILDIR 18.-25. JANÚAR . Nautahakk, kg 499 kr. Knorr, bollasúpur, pk. 109 kr Prince kex, 2 í pk. 166 kr. Tekex, 200 g 39 kr. FIS eldhúsrúllur, 4 stk. 225 kr] Appelsínur, kg 99 kr. Agúrkur, kg 238 kr.I VÖRUHÚSKBBORGARNESI GILDIR 18.-24. JANÚAR Nautahakk, kg __.J590 kr. Hangiframpartur, soðinn, kg 890 kr. Del Monte sveskjusafi, 0,9 Itr. 189 kr. Axið fjölkornablanda, 500 g 98 kr. Axiö þriggja korna blanda, 500 g 78 kr.| Axið sólblómafræ, 500 g 148 kr. Baskabrauð 99 kr. | HyTop matarolía, 0,7 Itr. Sérvara 98 kr. Parkerkúlupenni 290 kr.] Sharp vasareíknir 560 kr. Dömubolir 865 kr.] Herrabolirm. polokraga 640 kr. Geisladiskar, 30-40% afsl. n Kulda- og sportfatnaður 30-40% afsl Verslanir KÁ GILDIR 18.-24. JANÚAR Búmanns kjötbúðingur, kg Hangisalat, 200 g 339 kr. 128 kr. Kartöflusalat, 450 g 189 kr. Kiwi, kg 179 kr. Bökunarkartöflur, kg 139 kr. ] Blómkál, kg 135 kr. Hvítlauksbrauð frosin 129 kr. ARNARHRAUN GILDIR 11.-22. JANÚAR bkagfirsk hrossabjugu, 2 stk. 99 kr. Lambasmásteik, 1 kg 398 kr. Honig grænmetis bollasúpa 79 kr.! Honig sveppa boilasúpa 79 kr. Jacobs fig roll kex 79 kr. | HP bakaðar baunlr, 'h dós 49 kr. Gevalia kaffi, 500 g 319 kr. Freyju hrökkvi, 200 g 179 kr. Hroturnar þaggaðar niður NÚ ER kominn á markað hérlendis svokallaður hrotubrjótur en honum er ætlað að koma í veg fyrir að fólk hijóti. Hrotubrjóturinn er ein- faldur, mjúkur plasthringur sem settur er yfir neðri tanngarðinn og heldur hann neðri kjálka og fram- vegg koksins fram þannig að loft- vegurinn helst opinn. Samkvæmt rannsóknum sem gerðar hafa verið í framleiðslulandi hrotubrjótsins, Danmörku, hætta um 80-90% þeirra sem reyna hrotubijótinn að hrjóta. Hrotubijóturinn er fluttur inn til landsins af P.ÓL.-Heildversl- un og er seldur í lyfjabúðum. ---♦—*-»-- Heilsuátak í Hafnarfirði FJARÐARKAUP hf. stendur fyrir heilsueflingu frá deginum í dag, 18. janúar, til 3. febrúar. Boðið verður upp á fjölbreytta kynningu á heilsu- vörum og heilbrigðum lífsháttum. Starfsfólk Hress og Technosport munu meðal annarra leiðbeina við- skiptavinum Fjarðarkaups um lík- amsrækt og starfsfólk frá Heilsu- gæslu Hafnarfjarðar mun bjóða upp á mælingu kjörþyngdar og blóð- þrýstings alla fímmtudaga frá kl. 15 meðan á átakinu stendur. Þá mun kassakvittun frá versluninni gilda sem aðgöngumiði í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði alla laugardaga og sunnudaga á meðan heilsueflingin stendur yfir. STARFSMENN heimilistækjadeildar Húsasmiðjunnar, Sigfús, Vigdís og Gylfi. Seljendur greina frá orku- notkun heimilistækja Orka Frandet&uxii Getð Goðnytnl 1*W, fcr« eo- UÚad ! Rúmmál kaBStýmis (I) Ruirunát frvsiúýmís (IJ FYRIR nokkru samþykkti Alþingi lög varðandi merkingar og upplýs- ingamiðlun um orkunotkun heimil- istækja. Lögin sem eru sniðin eftir evrópskum stöðlum ná aðeins til kælitækja til að byrja með en síðar er ætlunin að lögin nái til sem flestra heimilistækja. Von er á reglugerð þar sem kveðið er nánar á um skyld- ur framleiðanda og fulltrúa hans eða þess sem markaðssetur vöruna. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Húsasmiðjunni hefur verslunin byrj- að að merkja alla kæliskápa með upplýsingum af þessu tagi. Á upplýs- ingamiðunum er tegund og gerð skápsins og orkunýtingin síðan flokkuð frá A-G. Þá er orkunotkun í kWh á ári tilgreind og rúmmál skápsins og hávaði. Með þessu móti á að vera hægt að bera saman rekstr- arkostnað mismunandi skápa og finna út hagstæð kaup. Þá bárust blaðinu einnig þær upp- lýsingar að fyrirtækið Fönix merkti sína kæliskápa með þessum hætti. Tæki fyrir maga- o g rassvöðva GYMBODY 8 er tæki frá Slender- tone sem Aðalsólbaðstofan í Þver- holti selur. í fréttatilkynningu segir að um sé að ræða tæki sem æfi maga- og rass- vöðva með því að líkja eftir eðlileg- um vöðvahreyf- ingum með ra- fertingu. „Það gengur fyrir raf- hlöðum og er létt og einfalt í notkun." Um er að ræða belti sem er reyrt um mittið og síðan eru átta plötur settar yfir þá vöðva sem á að æfa hveiju sinni og tækið sett í gang. Gymbody 8 kostar 12.900 krónur. í pakkanum er auk tækisins, kennslumyndband, auka plötur, burðartaska og Slendertone matar- kúr. 12 mánaða ábyrgð er á tækinu. Smáaurar og japanskur matur GESTUM matstofunnar Á næstu grösum stendur til boða einu sinni í mánuði að smakka á réttum sér- stakra gestakokka. Elín Rafnsdóttir er gestakokkur staðarins á morgun, föstudag. Hún mun framreiða japanska græn- metisveislu en japönsk matargerð- arlist er sérstakt áhugamál Elínar og hefur hún m.a. kynnt sér hana á námskeiðum erlendis. Eiginmaður Elínar, Steingrímur Guðmundsson trommuleikari, hef- ur stofnað kvartettinn „Smáaur- arnir“ ásamtþeim Birgi Bragasyni bassaleikara, Herði Bragasyni hljómborðsleikara og Jóel Pálssyni saxafónleikara og munu þeir leika fyrir matargesti. Söngkonan Jón- ína Jörgensen syngur nokkur lög með kvartettinum. Gunnhildur Emilsdóttir, sem veitir matstofunni Á næstu grösum forstöðu, gaf okkur auðvelda jap- anska uppskrift af hrísgijónarétti sem hentar með flestum mat. Japanskur hrísgrjónaréttur Búið er til soð úr engifer, sake eða mirinvíni, salti og vatni. Út í soðið fer síðan eftirfarandi: 2 '/? bolli stutt hvít hrísgrjón 'h gulrót skorin í strimla 4 shiitake sveppir 6 smjörbaunir skornar í strimla 'h bolli sake ____________Noriþang (framandi hróefni fæst í heilsuverslunum) Hrísgijónin eru sett í vatn og hreinsuð vel þrisvar sinnum og látið leka vel af þeim í um hálf- tíma. Sett í soðið ásamt grænmet- inu og soðið saman í uin tuttugu mínútur við lága suðu. Lokið tekið af og klútur látinn yfir í 10-15 mínútur. Hrist upp í grjónunum. Borðað með öllum mat t.d. tofú, djúpsteiktu grænmeti og salati. ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.