Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 18.-24. JANÚAR Bl. súrmatur í fötu m/mysu, 1.350 g 898 kr. Sælumjólk, 11tr 89 kr. Bachelors pasta og sósa 88 kr.] Grape, kg 68 kr. Danskt lúxuskaffi 'h kg 198 kr] Batchelors super noodles 59 kr. Nippon rískex 58 kr. 128 kr. 100 kr. Lux pumpusápa, 250 ml NÓATÚN GILDIR 18.-21. JANÚAR 3 ds Luxus maískorn, 340 g Luxus kornflex, 500 g 100 kr. Luxus kaffi, 250 g 100 kr. Luxus kakó,250 g 100 kr. Smellurammi 21x30 100 kr. 8 rúllur salernispappír 100 kr. Blautþurrkur 100stk. 100 kr. Micro þvottaefni, kg 100 kr. KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR TIL 22. JANÚAR Lambaframpartur sneiðar, kg 785 kr] Kaupgarðs kindabjúgu, kg 449 kr. Kaupgarðs svínaskinka, kg 789 kr] Rauðar amerískar perur, kg 139 kr. Heinz bakaðar baunir, 4 pk 169 kr] Heinz spaghettísósur, 470 g 99 kr. Oxfordsúkkul. kremkex 59 kr. Tabextra, 21 129 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 18., 19. og 20. JANÚAR Unghænur, 1 kg 110kr. Óhreinsuð svið, kg 228 kr. Lambasaltkjöt blandað, kg 398 kr. Súpukjöt, ódýrt, kg 198 kr. Lambalifur, kg 148 kr. Sparís, 11 135kr. Pasto skrúfur (ferskar) 200 g 89 kr. Cheerios 2x425 g 389 kr. BÓNUS GILDIR DAGANA 18.-24. JANÚAR Súpukjöt, kg 259 kr. Nautahakk, kg 475 kr. SS Svínahakk, kg 399 kr. Ferskarsvínakótil., kg 749 kr. SS svínanaggar, 30% afsláttur KF skinka 569 kr. Kindabjúgu, kg 199 kr. Bónus síld, 890 ml 187 kr. Sórvara í Holtagörðum Útsalan heldur áfram, allt að 80% afsláttur. HAGKAUP GILDIR 18.-25. JANÚAR Ferskir íslenskir sveppir, kg _ 399 kr. Rautt og hvítt grape, kg 79 kr. MS kakómjólk, 250 ml, 1 stk. 35 kr. Létt brie ostur, 1 stk. 109 kr. BaconfráKjarnafæði, 1 kg 599 kr. Ýsuflök, 1 kg 259 kr. 350 g nautahakk og spaghettisósa 249 kr. /7 tj '/J/SfV' ' TILBOÐIN 7» 11-11 BÚÐIRNAR QILDIR FRÁ 18.-24. JANÚAR Sjófryst ýsuflök, kg 289 kr. Goða kjötfars, kg 299 kr. Goða saltkjötfars, kg 299 kr. Bóndabrauð 98 kr. KEA brauðskinka, kg 658 kr. Klípa, 300 g 89 kr. Kotasæla, 200 g 69 kr. Cheerios Multi, 375 g 139 kr. MIÐVANGUR Hafnarfirði GILDIR 18.-21. JANÚAR Kjúklingar, kg 499 kr. Lambahamborgarhr., kg Kjötbúöingur.Tcg 599 kr. 397 kr. Agúrkur, kg 238 kr. Appelsínur, kg 98 kr. DAZ þvottaefni, 2,8 kg 498 kr. Sælkerablanda, 300 g 98 kr. Honig spaghetti, 500 g 51 kr. ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana GILDIR 18.-24. JANÚAR Borgarnes pizzur, allar teg. 299 kr. GOÐI brauðskinka, kg 799 kr. Engjaþykkni, allarteg. 49 kr. ORAfiskbúðingur, '/2dós 169 kr. Freyja flóð (hríspoki), 200 g 169 kr. DAZ þvottaefni, tilb. 2 kg+800 g frítt 499 kr. Robin klemintínur, kg 119 kr. Honig pastadagar, t.d. spaghetti, 500 g 62 kr. KEA NETTÓ GILDIR 17.-24. JANÚAR Matfang, skinka, kg 598 kr. Ora fiskbúðingur, 450 g 144 kr. Muliersspaghetti, 227 g Heinz tómatsósa, 794 g 35 kr. 98 kr. Finn Crisp, rautt, 200 g 98 kr. Ekta morgunkorn, 475 g 136 kr. Korni flatbrauð, 300 g 68 kr. MS. hvítlauksbrauð 98 kr. SKAGAVER HF. Akranesi HELGARTILBOÐ Frosin ýsuflök 249 kr. Skötuselur 617kr. Lambahryggur 549 kr. Pizzur, 3teg., 1 stk. 199 kr. Egg 265 kr.| Þvottaefni, kg 100 kr. Maísbaunlr, 3saman 100 kr. | Makríll í tómat, 2x197 SÉRVARA 100 kr. Herrasokkar, hvítir, 2 pör 100 kr. Dömusokkar 100 kr. Myndarammar 100 kr. Matardiskur, 1 stk. 100 kr. KKÞ MOSFELLSBÆ GILDIR 18.-25. JANÚAR . Nautahakk, kg 499 kr. Knorr, bollasúpur, pk. 109 kr Prince kex, 2 í pk. 166 kr. Tekex, 200 g 39 kr. FIS eldhúsrúllur, 4 stk. 225 kr] Appelsínur, kg 99 kr. Agúrkur, kg 238 kr.I VÖRUHÚSKBBORGARNESI GILDIR 18.-24. JANÚAR Nautahakk, kg __.J590 kr. Hangiframpartur, soðinn, kg 890 kr. Del Monte sveskjusafi, 0,9 Itr. 189 kr. Axið fjölkornablanda, 500 g 98 kr. Axiö þriggja korna blanda, 500 g 78 kr.| Axið sólblómafræ, 500 g 148 kr. Baskabrauð 99 kr. | HyTop matarolía, 0,7 Itr. Sérvara 98 kr. Parkerkúlupenni 290 kr.] Sharp vasareíknir 560 kr. Dömubolir 865 kr.] Herrabolirm. polokraga 640 kr. Geisladiskar, 30-40% afsl. n Kulda- og sportfatnaður 30-40% afsl Verslanir KÁ GILDIR 18.-24. JANÚAR Búmanns kjötbúðingur, kg Hangisalat, 200 g 339 kr. 128 kr. Kartöflusalat, 450 g 189 kr. Kiwi, kg 179 kr. Bökunarkartöflur, kg 139 kr. ] Blómkál, kg 135 kr. Hvítlauksbrauð frosin 129 kr. ARNARHRAUN GILDIR 11.-22. JANÚAR bkagfirsk hrossabjugu, 2 stk. 99 kr. Lambasmásteik, 1 kg 398 kr. Honig grænmetis bollasúpa 79 kr.! Honig sveppa boilasúpa 79 kr. Jacobs fig roll kex 79 kr. | HP bakaðar baunlr, 'h dós 49 kr. Gevalia kaffi, 500 g 319 kr. Freyju hrökkvi, 200 g 179 kr. Hroturnar þaggaðar niður NÚ ER kominn á markað hérlendis svokallaður hrotubrjótur en honum er ætlað að koma í veg fyrir að fólk hijóti. Hrotubrjóturinn er ein- faldur, mjúkur plasthringur sem settur er yfir neðri tanngarðinn og heldur hann neðri kjálka og fram- vegg koksins fram þannig að loft- vegurinn helst opinn. Samkvæmt rannsóknum sem gerðar hafa verið í framleiðslulandi hrotubrjótsins, Danmörku, hætta um 80-90% þeirra sem reyna hrotubijótinn að hrjóta. Hrotubijóturinn er fluttur inn til landsins af P.ÓL.-Heildversl- un og er seldur í lyfjabúðum. ---♦—*-»-- Heilsuátak í Hafnarfirði FJARÐARKAUP hf. stendur fyrir heilsueflingu frá deginum í dag, 18. janúar, til 3. febrúar. Boðið verður upp á fjölbreytta kynningu á heilsu- vörum og heilbrigðum lífsháttum. Starfsfólk Hress og Technosport munu meðal annarra leiðbeina við- skiptavinum Fjarðarkaups um lík- amsrækt og starfsfólk frá Heilsu- gæslu Hafnarfjarðar mun bjóða upp á mælingu kjörþyngdar og blóð- þrýstings alla fímmtudaga frá kl. 15 meðan á átakinu stendur. Þá mun kassakvittun frá versluninni gilda sem aðgöngumiði í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði alla laugardaga og sunnudaga á meðan heilsueflingin stendur yfir. STARFSMENN heimilistækjadeildar Húsasmiðjunnar, Sigfús, Vigdís og Gylfi. Seljendur greina frá orku- notkun heimilistækja Orka Frandet&uxii Getð Goðnytnl 1*W, fcr« eo- UÚad ! Rúmmál kaBStýmis (I) Ruirunát frvsiúýmís (IJ FYRIR nokkru samþykkti Alþingi lög varðandi merkingar og upplýs- ingamiðlun um orkunotkun heimil- istækja. Lögin sem eru sniðin eftir evrópskum stöðlum ná aðeins til kælitækja til að byrja með en síðar er ætlunin að lögin nái til sem flestra heimilistækja. Von er á reglugerð þar sem kveðið er nánar á um skyld- ur framleiðanda og fulltrúa hans eða þess sem markaðssetur vöruna. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Húsasmiðjunni hefur verslunin byrj- að að merkja alla kæliskápa með upplýsingum af þessu tagi. Á upplýs- ingamiðunum er tegund og gerð skápsins og orkunýtingin síðan flokkuð frá A-G. Þá er orkunotkun í kWh á ári tilgreind og rúmmál skápsins og hávaði. Með þessu móti á að vera hægt að bera saman rekstr- arkostnað mismunandi skápa og finna út hagstæð kaup. Þá bárust blaðinu einnig þær upp- lýsingar að fyrirtækið Fönix merkti sína kæliskápa með þessum hætti. Tæki fyrir maga- o g rassvöðva GYMBODY 8 er tæki frá Slender- tone sem Aðalsólbaðstofan í Þver- holti selur. í fréttatilkynningu segir að um sé að ræða tæki sem æfi maga- og rass- vöðva með því að líkja eftir eðlileg- um vöðvahreyf- ingum með ra- fertingu. „Það gengur fyrir raf- hlöðum og er létt og einfalt í notkun." Um er að ræða belti sem er reyrt um mittið og síðan eru átta plötur settar yfir þá vöðva sem á að æfa hveiju sinni og tækið sett í gang. Gymbody 8 kostar 12.900 krónur. í pakkanum er auk tækisins, kennslumyndband, auka plötur, burðartaska og Slendertone matar- kúr. 12 mánaða ábyrgð er á tækinu. Smáaurar og japanskur matur GESTUM matstofunnar Á næstu grösum stendur til boða einu sinni í mánuði að smakka á réttum sér- stakra gestakokka. Elín Rafnsdóttir er gestakokkur staðarins á morgun, föstudag. Hún mun framreiða japanska græn- metisveislu en japönsk matargerð- arlist er sérstakt áhugamál Elínar og hefur hún m.a. kynnt sér hana á námskeiðum erlendis. Eiginmaður Elínar, Steingrímur Guðmundsson trommuleikari, hef- ur stofnað kvartettinn „Smáaur- arnir“ ásamtþeim Birgi Bragasyni bassaleikara, Herði Bragasyni hljómborðsleikara og Jóel Pálssyni saxafónleikara og munu þeir leika fyrir matargesti. Söngkonan Jón- ína Jörgensen syngur nokkur lög með kvartettinum. Gunnhildur Emilsdóttir, sem veitir matstofunni Á næstu grösum forstöðu, gaf okkur auðvelda jap- anska uppskrift af hrísgijónarétti sem hentar með flestum mat. Japanskur hrísgrjónaréttur Búið er til soð úr engifer, sake eða mirinvíni, salti og vatni. Út í soðið fer síðan eftirfarandi: 2 '/? bolli stutt hvít hrísgrjón 'h gulrót skorin í strimla 4 shiitake sveppir 6 smjörbaunir skornar í strimla 'h bolli sake ____________Noriþang (framandi hróefni fæst í heilsuverslunum) Hrísgijónin eru sett í vatn og hreinsuð vel þrisvar sinnum og látið leka vel af þeim í um hálf- tíma. Sett í soðið ásamt grænmet- inu og soðið saman í uin tuttugu mínútur við lága suðu. Lokið tekið af og klútur látinn yfir í 10-15 mínútur. Hrist upp í grjónunum. Borðað með öllum mat t.d. tofú, djúpsteiktu grænmeti og salati. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.