Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 11
FRÉTTIR
Kyrrstaða í deilu röntgentækna
og Ríkisspítala
Astand á röntgen-
deild sagt slæmt
KYRRSTAÐA ríkir í deilu röntgen-
tækna og Ríkisspitala og hefur
ekki verið efnt til fundar þessara
aðila í tæpan hálfan mánuð. Sigrún
Margrét Magnúsdóttir, talsmaður
röntgentækna, segir þá líta svo á
að Landspítalinn verði að hafa
frumkvæði að endurnýjun við-
ræðna.
Sigrún segir þær fregnir af
Landspítalanum, að ástandið sé
orðið mjög slæmt á röntgendeild
og þeir fjórir röntgentæknar sem
þar starfa séu orðnir uppgefnir.
Yfirvinnutímum þessara fjögurra
var ekki sagt upp fyrr en 1. desem-
ber og tekur sú uppsögn gildi 1.
mars nk.
Deila lengri en ætlað var
Röntgentæknar hittast nær
daglega til að ræða stöðu mála,
að sögn Sigrúnar, en af þeim
fimmtán manna hópi sem hætti
störfum 1. desember sl. hafa þrír
fundið aðra vinnu og einn til við-
»
bótar snúið sér að öðru, að minnsta
kosti tímabundið. „Ég held ekki
að nokkrn mann hafi grunað að
þessi deila myndi taka svona lang-
an tíma og í fyrstu, þegar við ósk-
uðum eftir að uppsögn á fimmtán
yfirvinnutímum yrði dregin til
baka, töldum við málið auðleyst.
En forráðamenn Landspítalans
neituðu því þangað til 8. desember
en þá vildu þeir ennfremur að við
samþykktum nýtt og breytt vakta-
fyrirkomulag, sem lá hins vegar
ekki fyrir fyrr en 29. desember.
Tilboð Landspítalans var hins
vegar engin lausn á vaktakerfinu
og tímabundið í þokkabót. Á þeim
tíma gerðum við okkur fulla grein
fyrir alvöru málsins en höfðum
ekki rænu á að óska stuðnings
annarra stéttafélaga fyrr en þá.
Seinustu daga höfum við hins veg-
ar fengið talsverðan stuðning, því
að aðrar stéttir skilja loks núna
þá kjaraskerðingu sem okkur' er
gert að þola,“ segir Sigrún.
Eldur í
rusla-
geymslu
SLÖKKVILIÐIÐ var í gær-
morgun, rétt fyrir klukkan
tíu, kallað að fjölbýlishúsi við
Blöndubakka, þar sem kvikn-
að hafði í ruslatunnugeymslu.
Að sögn varðstjóra hjá
slökkviliðinu háttar þannig til
að sorprenna liggur úr hverri
íbúð niður í sorpgeymslu
þannig að hætta var á að
reykur kæmist inn í íbúðir.
íbúar voru byijaðir að
slökkva eldinn þegar að var
komið og náðu þannig að af-
stýra því að illa færi.
Slökkvilið lauk við að slökkva
eldinn og reykræsti lítillega.
Tunnurnar skemmdust og
nokkrar sótskemmdir urðu í
geymslunni.
- kjarni málsins!
’ i í/ -m ,, ,
toJOiK /%
Nú eru allir dagar
sannkallaðir sæludagar.
Um það sér SÆLUMJÓLKIN!
Handhægar
umbúbir
Góð fyrir fólk
á öllum aldri
ab gerlar eru
góðir fyrir
meltinguna
Aðeins
1 % fita
Ósýrð mjólk
- bragðast
sem léttmjólk
SÆLUMJÓLK - sterkur leikur að norðanl
Framleiðendur: M/ólbrsamlög KEA, KS, KÞ og SAH, Dreiflng: Mjólkumnmlan og Iramleiðendur,
Orlane
Helene Marie Lopéz ráðleggur1
Orlane snyrtivörur
í dag og föstudag kl. 13-18. . \
H Y G E A
nyrti i'örn rer.i lu n
Kringlunni
e^4 lettur,
Stórdansleikur á Hótel Island
{östud
Biddu við - Með
vaxandi þrá - Ort f
sandinn - Ég er
rokkari - Fyrir eitt
bros - Sumarsæla
- Lifsdansinn -
Þjóðhátið í Eyjum -
Helgin er að koma
- í syngjandi sveifiu
- Sumarfri - Lítið
skrjáfískógi-Með
þér - Ég syng
þennan söng - Á
þjóðlegu nötunum
- Tifar tímans hjó! -
Vertuo.fi. o.fl.
Borðapantanir í síma 568 7111
Allra
síðasta
sýning
27.janúar
Dansað í þremur sölum
Matseðill
Forréttur:
Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjómatopp.
Aðalréttur:
Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon
m/púrtvínssósu, kryddsteiktum iarðeplum,
gljáðu grænmeti og fersku salati.
Eftirréttur:
Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxútm.
'crð *'r' 1-600
Sýningarverð.
Borðapantanir í síma 568 7111.
Ath. Eneinn aðsaneseyrir á dansleik,
Ilankur Hciöar Ittgólfsson
lcikur fyrir matiirgcsti
Hljónisveilin Karina í Aðalsal
Ásbyrgi: Spænski söngvarinn
Gabriel Garcia San Salvador
Norðursalur:
DJ Gummi þeytir
skífum í Norðursasl.
Sértilbod eí hótelgistingu, simi 568 8999■