Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Emma Thompson Jonathan Pryce FRUMSYIMING: IUYARSMYIUDIN AMERÍSKI FORSETIIUIU MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING ÞENZEL UASHINGTON Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverölaunaöri, magn-þrunginni kvikmynd um einstætt samband lis- takonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.15. Frumsýnd 26. janúar Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. Á. Þ. Dagsljós ★★1/2S.V.MBL „Myndin er alltaf lífleg,... Michael Douglas hefur þá reisn sem þarf til í hlutverkið.... Annette Bening naer að skapa einstaklega skemmtilega og aðlaðandi persónu" HK.DV. Hann er valdamesti maður í heimi en einmanna eftir að hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu.-Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Ágeng en jafn- framt fyndin, hlýleg og upp- byggileg. kick ÓHT Rásí. PRIEST PRESTUR Frumsýnd á morgun! Ofurmenn- ið setur á sig skíðin ►DEAN Cain, sem leikur Of- urmennið í sjónvarpsþáttunum Lois og Clark, er íþróttamaður góður. Hér sýnir hann móður sinni, Sharon, hvernig á að setja á sig skíðin, en þau skíð- uðu niður snævi þaktar brekk- urnar í Austin á nýársdag. IÍjLíIi j IB a m/.ti 8 uIt.it- i lrrlnlnlliili1Flliii.il jfflnilfilj t“ ? bÍ“ 5. íi ’i! í H.,TlJwJL'í' Rl LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 19/1 kl. 20:30, lau. 20/1 kl. 20:30, fös. 26/1 kl. 20:30, lau. 27/1 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. ■ ÓÐAL Hljómsveitin Ýktir leikur fyrir dansi fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin hefur starfað í 46 daga og hana skipa Hafsteinn Hafsteinsson, söngur, kassagítar, Rúnar Þór Guðmunds- son, trommur og Birgir Jóhann Birgisson, píanó, rafgítar og bassi. Enginn aðgangseyrir er í Óðal. ■ RÚNAR ÞÓR leikur á Café Roy- ale, Hafnarfirði, föstudags- og laug- ardagskvöld en það er orðið langt um liðið síðan Rúnar Þór lék síðast á höfuðborgarsvæðinu. ■ CAFÉ AMSTERDAM Trúbador- inn Ingvar Valgeirsson frá Akur- eyri leikur fímmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. ■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS leik- ur á Ingólfscafé um heigina en þetta verða síðustu tónleikar hennar í Reykjavík að sinni. Framundan er langt frí og ekki ljóst hvenær sveitin kemur saman á ný. Ástæða orlofsins er sú að tveir meðlimir hljómsveitar- innar hyggjast setjast að á erlendri grundu um sinn. Annar þeirra er Atli Örvarsson sem þegar er farinn til Bandaríkjanna og innan skamms siglir svo í kjölfar hans Guðmundur Jónsson en leið hans liggur til Lund- úna. Sálarmenn fá sér til fulltingis sérstakan gest en það er einn af stofn- endum hljómsveitarinnar Jón Ólafs- son, hljómborðsleikari. Þess má geta að á þessu ári er væntanleg önnur sólóskífa Stefán Hilmarssonar. ■ PÖNK 96 Á föstudagskvöld verða haldnir tónleikar í Norðurkjallara MH undir yfirskriftinni Pönk 96. Fram koma Maunir, Örkuml, Sakt- móðigur, Forgarður helvítis, Kuml, Hljómsveitin Kúkur, Fallega gulrótin og Hundraðkallarnir. Leikurinn hefst um kl. 21. Miðaverð er 300 kr. ■ FEITI DVERGURINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Texas two step rokk og kántrý tónlist. ■ CAFÉ ÓPERA Á föstudagsköld syngur Berglind Björk ásamt Tríói Pálma Sigurhjartarsonar frá kl. 23-3. Á _ iaugardagskvöld syngur Bryndís Ásmundsdóttir við undir- leik Kjartans Valdimarssonar og Þórðar Högnasonar. ■ ÓPERUDRAUGURINN Hljóm- sveitin Extra frá Ólafsvík ieikur um helgina frá kl. 23.30-3. Skemmtanir UNDIRBÚNINGSNEFND Pönks ’96. RÚNAR Þór leikur á Café Royale föstudags- og laugardagskvöld. HLJÓMSVEITIN Ýktir leikur á Óðali um helgina. ■ RÓSENBERG Rokkhljómsveitin Langbrók leikur um helgina hressa rokktónlist. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fímmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Skítamórall. Á sunnudags- og mánudagskvöld tekur svo við hljómsveitin 66 og á þriðju- dagskvöld hljómsveitin So What. Hljómsveitin 3 to One leikur svo miðvikudags- og fimmtudagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld er skagfirsk sveifla með hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar. Húsið opnað kl. 22 og er enginn að- gangseyrir. Á laugardagskvöld verð- ur lokað í aðalsalnum vegna einka- samkvæmis. í Ásbyrgi (austursal) verður opnað kl. 22 en þá leikur Gabriel Garcia San Salvador en Gabriel er spánskur söngvari og hljómborðsleikari. ■ GARÐAKRÁIN Dúettinn Klapp- að og klárt leikur hressa danstónlist föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Ragnar Bjarnason og Stefán Jök- ulsson föstudags- og laugardags- kvöld. Einkasamkvæmi er í Súlnasal laugardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags- og föstudagskvöld leika Hálft í hvoru en föstudags- og laugardags- kvöld skemmtir hljómsveitin Sól- dögg. Grétar Örvarsson og Sigga Beinteins skemmta sunnudags- og mánudagskvöld en þá taka við félag- arnir Ingi Gunnar og Eyjólfur þriðjudagskvöld. ■ GULLÖLDIN Á laugardagskvöld frá kl. 21 skemmtir Heiðar Jónsson gestum Gullaldarinnar. í tilefni kvöldsins er boðið upp á partý-disk á 895 kr. Ókeypis aðgangur. ■ SVEITARSETRIÐ BLÖNDU- ÓSI Á laugardagskvöld verður haldið amerískt steikarkvöld en þá gefst kostur á að fá ekta nautasteik að amerískum hætti á 2.300 kr. og á eftir verður stiginn dans með hljóm- sveit Ingu Eydal. Húsið opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23 og er að- gangseyrir 900 kr. ■ VINIR DÓRA leika fimmtudags- kvöld á Kringlukránni en á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin á Langasandi, Akranesi. 5. hver gest- ur fær óvæntan glaðning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.