Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.01.1996, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR EFTA dómstólinn EFTA dómstóllinn starfar eftir ákvæöum í Samningnum um evrópska efna- hagssvæöið, sem gildir milli Evrópusambandsins annars vegar og íslands, Liechtenstein og Noregs hins vegar. Dómstóllinn starfar í Genf en verður fluttur til Luxemborgar síðar á þessu ári. Ritari Laust er starf ritara, sem aðallega mun vinna fyrir dómarann frá Liechtenstein. Starfið felur í sér almenn ritarastörf, svo sem ritvinnslu, prófarkalestur, sem og önnur störf, er til falla. Gerðar eru kröfur um mjög góða enskukunn- áttu og góða kunnáttu í þýsku og frönsku. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og haft frumkvæði í starfi. Aðstoðarmaður fjármálastjóra Einnig er leitað eftir aðstoðarmanni fjármála- stjóra. Aðstoðarmaðurinn mun hafa á hendi almenna stjórnun, svo sem starfsmanna- stjórn, skráningu og skjalavörslu, umsjón með húsnæði stofnunarinnar, innkaup og tryggingamál og mun einnig aðstoða við bókhald. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á ensku og frönsku, sé tilbúinn að taka að sér margvísleg og ólík verkefni og hafi þekkingu á bókhaldi. Ráðið verður í báðar stöðurnar til tveggja eða þriggja ára og framlenging getur komið til greina. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 1996. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá: EFTA court, Avenue des Morgines 4, CH-1213 Petit-Lancy (Geneva) Switzerland. Faxnúmer: (41.22) 709 09 98. Tölvunarfræðing eða einstakling með sambærilega menntun vantar til starfa á reiknideild Hafrannsóknar- stofnunar sem fyrst. Starfið felst aðallega í að vinna við S-plus forritun. Umsóknir, ertilgreina menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 1. febrúar nk., merktar: „Tölvunarfræðingur". Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 121 Reykjavík, sími 552 0240. Efti r litsf ulltrú i Laus er til umsóknar staða eftirlitsfulltrúa hjá embættti skattstjóra Austurlandsumdæmis. Æskilegt er, að umsækjandi hafi viðskipta- eða lögfræðimenntun eða hafi aflað sér sér- þekkingar á sviði bókhalds- og skattalöggjaf- ar. Með umsókn fylgi upplýsingar um mennt- un, aldur og fyrri störf. Upplýsingar um starfið veitir skattstjóri í síma 471 1304 á almennum opnunartíma skrifstofunnar. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. mars 1996. Skattstjóri Austurlandsumdæmis, Karl S. Lauritzson. Framtíðarstarf Traust iðnfyrirtæki í Austurborginni leitar að starfsmanni í verksmiðju. Starfsmaðurinn þarf að vera nákvæmur, reglu- samur og stundvís. Góð starfsaðstaða. Reyklaus vinnustaður. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer ásamt upplýsingum um fyrri störf hjá af- greiðslu Mbl., merkt:„F - 18280", fyrir 23. janúar nk. Hlutastörf íHafnarfirði Vegna nýrra verkefna vantar okkur nú þegar fólk til ræstingarstarfa í Hafnarfirði. Ef þú ert á aldrinum 35-55 ára, vandvirk(ur) og getur unnið frá kl. 8.00-19.00 aðra hvora viku við ræstingar og önnur tengd störf, þá höfum við starf fyrir þig. Frekari upplýsingar og umsóknareyðuþlöð fást hjá Guðrúnu Gísladóttur, Síðumúla 23, milli kl. 9.00 og 11.00. rm SECURITAS HafnarQðrflur Næturvakt - hjúkrunarfræðingar Hvernig væri að samstilla barnauppeldið og vinnuna auðveldlega um tíma með því að taka næturvaktir hjá okkur á Sólvangi? Við erum sveigjanleg með fjölda vakta og fyrirkomulag. Þeir, sem ekki þurfa að sinna þarnauppeldi, eru líka hjartanlega velkomnir, en á Sólvang vantar einnig hjúkrunarfræð- inga á morgunvaktir. Allar nánari upplýsingar veita Sigþrúður Ingi- mundardóttir, hjúkrunarforstjóri, og Erla M. Helgadóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 555 0281. RAÐAUGÍ YSINGAR Rækja Útgerð rækjuveiðiskips óskar eftir föstum löndunarsamningi. Kaupandi leggi til rækju- kvóta. Lengd samningstíma verði til vors. Upplýsingar í síma 451 2390. Framhaldsnám við Fósturskóla íslands Skólaárið 1996-1997 verður starfandi við Fósturskóla íslands framhaldsnám fyrir leik- skólakennara með starfsreynslu. Meginviðfangsefni námsins verður skapandi starf. Námið verður fullt nám í einn vetur og hefst í september 1996. Umsóknarfrestur rennur út 8. mars. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Skólastjóri. -kjarnimálsins! „Engilberts“ Til sölu olíumálverk eftir Jón Engilberts, stærð 140x100 cm. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og síma- númer til afgreiðslu Mbl. fyrir 23. janúar nk., merkt: „Engilberts - 41 “. Þorrafagnaður sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði Sjálfstaeðisfólögin i Hafnarfiröi halda árlegan þorrafagnaö í Sjálfstæð- ishúsinu, Strandgötu 29, nk. laugardag, 20. janúar, kl. 12-14. Gestur sjálfstaeðisfélaganna: Geir H. Haarde, þingflokksformaður. *- Veislustjóri: Árni M. Mathiesen, þingmaður. Veglegt þorrahlaðborð og skemmtiatriði. Verð, 1.600 kr., greiðist við mætingu. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. SmOauglýs ingor □ MÍMIR 5996011819 II 8 FRL I.O.O.F. 11 = 17701188 = ★ E.I. □ HLlN 5996011819 IVAfo 2 I.O.O.F. 5 = 17701188 = E.l. Landsst. 5996011819 VII Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudags- kvöldið 18. janúar. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn. \v-A7 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Biblíulestur kl. 20.30. 1. Þessa- lónikubréf. Umsjón hefur sr. Valgeir Ástráðsson. Upphafs- orð: Einar Th. Magnússon. Allir karlmenn velkomnir. Dagsferð sunnud. 21. jan. Kl. 10.30 Landnámsleiðin, Bæj- arsker - Keflavík, 1. áfangi nýrr- ar raðgöngu. Tekið á móti hópn- um í fræðasetrinu f Sandgerði kl. 11.30. Þaðan verður gengið að Bæjarskerjum og rifjuð upp sögn úr Landnámu og síðan fylgt sögunni yfir Rosmhvalanesheiði til Keflavíkur (10 km). Sögufróðir heimamenn fylgja okkur áleiðis. Verð 1300/1500. Útivist. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Félagsfundur um Hveravelli miðvikudaginn 24. jan. kl. 20.30. Stjórn Ferðafélags íslands boð- ar félagsmenn sína til áríðandi fundar um skipulagsmál Hvera- valla miövikudaginn 24. janúar í félagsheimilinu í Mörkinni 6 kl. 20.30. Sýnið félagsskírteini. Laugardagur 20. jan. kl. 20.00: Þorraganga um Fossvogs- dal, þorrablót i Perlunni Mæting við Mörkina 6 og gengið um Fossvogsdal upp f öskjuhlfð (yfir nýju göngubrúna). Áning (hressing) f Skógræktinni. Um 1 klst. ganga. f Perlunni fræðir Árni Björnsson um þorrann og síðan verður boðið upp á þorra- mat á 4. hæð Perlunnar. Verð aðeins 1.800 kr. Pantanlr á skrifstofu Ferðafé- lagsins, Mörkinni 6, s. 568 2533 og f Perlunni. Allir velkomnir. Ferðafélag Islands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 20.30: Tónlistarvaka, kaffihús með lifandi tónlist. „Over the Fifties" syngja. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.