Morgunblaðið - 18.01.1996, Side 54

Morgunblaðið - 18.01.1996, Side 54
54 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Emma Thompson Jonathan Pryce FRUMSYIMING: IUYARSMYIUDIN AMERÍSKI FORSETIIUIU MICHAEL DOUGLAS ANNETTE BENING ÞENZEL UASHINGTON Emma Thompson og Jonathan Pryce í margverölaunaöri, magn-þrunginni kvikmynd um einstætt samband lis- takonunar Doru Carrington við skáldið Lytton Stracchey Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.15. Frumsýnd 26. janúar Feiknalega sterkt og vandað drama, besta jólamyndin. Á. Þ. Dagsljós ★★1/2S.V.MBL „Myndin er alltaf lífleg,... Michael Douglas hefur þá reisn sem þarf til í hlutverkið.... Annette Bening naer að skapa einstaklega skemmtilega og aðlaðandi persónu" HK.DV. Hann er valdamesti maður í heimi en einmanna eftir að hann missti konu sína. En því fylgja ýmis vandamál þegar forsetinn heldur að hann geti bara farið á stefnumót þegar honum sýnist. Eiginlega fer allt í klessu.-Frábær gamanmynd frá grínistanum frábæra Rob Reiner (When Harry met Sally, A Few Good men, Misery og Spinal Tap). Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Ágeng en jafn- framt fyndin, hlýleg og upp- byggileg. kick ÓHT Rásí. PRIEST PRESTUR Frumsýnd á morgun! Ofurmenn- ið setur á sig skíðin ►DEAN Cain, sem leikur Of- urmennið í sjónvarpsþáttunum Lois og Clark, er íþróttamaður góður. Hér sýnir hann móður sinni, Sharon, hvernig á að setja á sig skíðin, en þau skíð- uðu niður snævi þaktar brekk- urnar í Austin á nýársdag. IÍjLíIi j IB a m/.ti 8 uIt.it- i lrrlnlnlliili1Flliii.il jfflnilfilj t“ ? bÍ“ 5. íi ’i! í H.,TlJwJL'í' Rl LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. fös. 19/1 kl. 20:30, lau. 20/1 kl. 20:30, fös. 26/1 kl. 20:30, lau. 27/1 kl. 20:30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. ■ ÓÐAL Hljómsveitin Ýktir leikur fyrir dansi fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin hefur starfað í 46 daga og hana skipa Hafsteinn Hafsteinsson, söngur, kassagítar, Rúnar Þór Guðmunds- son, trommur og Birgir Jóhann Birgisson, píanó, rafgítar og bassi. Enginn aðgangseyrir er í Óðal. ■ RÚNAR ÞÓR leikur á Café Roy- ale, Hafnarfirði, föstudags- og laug- ardagskvöld en það er orðið langt um liðið síðan Rúnar Þór lék síðast á höfuðborgarsvæðinu. ■ CAFÉ AMSTERDAM Trúbador- inn Ingvar Valgeirsson frá Akur- eyri leikur fímmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. ■ SÁLIN HANS JÓNS MÍNS leik- ur á Ingólfscafé um heigina en þetta verða síðustu tónleikar hennar í Reykjavík að sinni. Framundan er langt frí og ekki ljóst hvenær sveitin kemur saman á ný. Ástæða orlofsins er sú að tveir meðlimir hljómsveitar- innar hyggjast setjast að á erlendri grundu um sinn. Annar þeirra er Atli Örvarsson sem þegar er farinn til Bandaríkjanna og innan skamms siglir svo í kjölfar hans Guðmundur Jónsson en leið hans liggur til Lund- úna. Sálarmenn fá sér til fulltingis sérstakan gest en það er einn af stofn- endum hljómsveitarinnar Jón Ólafs- son, hljómborðsleikari. Þess má geta að á þessu ári er væntanleg önnur sólóskífa Stefán Hilmarssonar. ■ PÖNK 96 Á föstudagskvöld verða haldnir tónleikar í Norðurkjallara MH undir yfirskriftinni Pönk 96. Fram koma Maunir, Örkuml, Sakt- móðigur, Forgarður helvítis, Kuml, Hljómsveitin Kúkur, Fallega gulrótin og Hundraðkallarnir. Leikurinn hefst um kl. 21. Miðaverð er 300 kr. ■ FEITI DVERGURINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Texas two step rokk og kántrý tónlist. ■ CAFÉ ÓPERA Á föstudagsköld syngur Berglind Björk ásamt Tríói Pálma Sigurhjartarsonar frá kl. 23-3. Á _ iaugardagskvöld syngur Bryndís Ásmundsdóttir við undir- leik Kjartans Valdimarssonar og Þórðar Högnasonar. ■ ÓPERUDRAUGURINN Hljóm- sveitin Extra frá Ólafsvík ieikur um helgina frá kl. 23.30-3. Skemmtanir UNDIRBÚNINGSNEFND Pönks ’96. RÚNAR Þór leikur á Café Royale föstudags- og laugardagskvöld. HLJÓMSVEITIN Ýktir leikur á Óðali um helgina. ■ RÓSENBERG Rokkhljómsveitin Langbrók leikur um helgina hressa rokktónlist. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fímmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Skítamórall. Á sunnudags- og mánudagskvöld tekur svo við hljómsveitin 66 og á þriðju- dagskvöld hljómsveitin So What. Hljómsveitin 3 to One leikur svo miðvikudags- og fimmtudagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld er skagfirsk sveifla með hljóm- sveit Geirmundar Valtýssonar. Húsið opnað kl. 22 og er enginn að- gangseyrir. Á laugardagskvöld verð- ur lokað í aðalsalnum vegna einka- samkvæmis. í Ásbyrgi (austursal) verður opnað kl. 22 en þá leikur Gabriel Garcia San Salvador en Gabriel er spánskur söngvari og hljómborðsleikari. ■ GARÐAKRÁIN Dúettinn Klapp- að og klárt leikur hressa danstónlist föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Ragnar Bjarnason og Stefán Jök- ulsson föstudags- og laugardags- kvöld. Einkasamkvæmi er í Súlnasal laugardagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dags- og föstudagskvöld leika Hálft í hvoru en föstudags- og laugardags- kvöld skemmtir hljómsveitin Sól- dögg. Grétar Örvarsson og Sigga Beinteins skemmta sunnudags- og mánudagskvöld en þá taka við félag- arnir Ingi Gunnar og Eyjólfur þriðjudagskvöld. ■ GULLÖLDIN Á laugardagskvöld frá kl. 21 skemmtir Heiðar Jónsson gestum Gullaldarinnar. í tilefni kvöldsins er boðið upp á partý-disk á 895 kr. Ókeypis aðgangur. ■ SVEITARSETRIÐ BLÖNDU- ÓSI Á laugardagskvöld verður haldið amerískt steikarkvöld en þá gefst kostur á að fá ekta nautasteik að amerískum hætti á 2.300 kr. og á eftir verður stiginn dans með hljóm- sveit Ingu Eydal. Húsið opnað fyrir aðra en matargesti kl. 23 og er að- gangseyrir 900 kr. ■ VINIR DÓRA leika fimmtudags- kvöld á Kringlukránni en á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin á Langasandi, Akranesi. 5. hver gest- ur fær óvæntan glaðning.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.