Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 29
AÐSENDAR GREINAR
FRÉTTIR
smáskór
Viðkomudagar Mán.í Reykjavík
Þri. Isafjörður
Mið. Akureyri
Fim. j Eskifjörður
Fös. Þórshöfn
Lau.
Sun.
Mán. Þri. Immingham Rotterdam
Mið. Fim, J Rotterdam
Fös.
Lau.
Sun. Mán. Þri.
Reykjavik isafjörður
að ritgerðin sé áhugavert innlegg
í æskulýðsstarf kirkjunnar. Rit-
gerðinni skal skila vélritaðri á
þremur A4-síðum, tólf punkta
Times-letri og á merktri diskettu
(Word).
Allir sem eru á aldrinum 14-25
ára geta tekið þátt í keppninni.
Verðlaun verða afhent á málþingi
ÆSKR um málefni kirkjunnar og
unglinga í Hinu húsinu 30. mars
nk.
Þrenn verðlaun verða veitt:
FóSraðir bamaskór.
Starðir 19-23, þrir litir.
Smáskór, sérverslun með barnaskó
í bláu húsl v/ Fákafen, síml 568-3919.
tónlist, myndlist, leiklist og ljóðlist
að hann verður seint rekinn með
peningalegum gróða. En það fyrir-
finnst annar gróði sem oft er nefnd-
ur fyrirbyggjandi aðgerðir og and-
legur gróði þykir einnig eftirsóknar-
verður. Aftur á móti er sú vísa aldr-
ei of oft kveðin, að það ber að fara
vel með fé skattborgara, eins og
annað fé. íslenski dansflokkurinn
varð sjálfstæð stofnun upp úr 1990
með eigin stjóm og málefni hans
heyra undir menntamálaráðuneytið.
Stjóm sú sem nú hverfur frá réð
Maríu Gísladóttur sem listdans-
stjóra flokksins, góðu heilli, árið
1992. Hennar beið að standa fyrir
erfíðum, en nauðsynlegum, manna-
breytingum í flokknum. íslenski
dansflokkurinn, sem flestir íslend-
ingar vita um, hefur gengið í gegn-
um upp- og niðursveiflur eins og
gengur. Samkvæmt þeim góðu við-
brögðum sem áhorfendafjöldi sýndi
á sýningum Sex ballettverka í Borg-
arleikhúsinu í nóvember síðastliðn-
um, er uppsveifla nú. Það verður
að segjast eins og er að um tíma
var verkefnaval flokksins ekki í
samræmi við óskir áhorfenda en
það eru jú þeir sem málið snýst um.
Engir áhorfendur - engar sýning-
ar. Ráðning Maríu gaf okkur bal-
lettáhugafólki vonir og þær em að
rætast. Áhorfendur eru á ný
ánægðir í lok sýninga og þeim hef-
ur fjölgað. Vonandi berum við gæfu
til að María starfí enn um sinn við
uppbygginguna.
Jafnframt þeirri skipulagsbreyt-
ingu á reglum flokksins er varðar
stjóm hans er eðlilegt að hugað
verði að fleiri breytingum. Til dæm-
is tel ég að listdansstjóri þurfí að
fá aukin völd til verkefnavals frá
þvi sem nú kveður á um í 4. gr.
reglna um starfsemi íslenska dans-
flokksins. Ballettinn, sem hefur ver-
ið viðurkennd listgrein innan leik-
hússins frá árinu 1661 er Loðvík
XIV stofnaði konunglega akademíu
dansins, hefur verið hálfgerð „Ösku-
buska“ í íslensku leikhúsi. Spuming
er hvort það var ballettinum - leik-
húslífínu - til góðs að hann fór út
úr Þjóðleikhúsinu. Húsnæðismálum
flokksins þarf að koma í lag, bæði
þarf hann að hafa möguleika á ódýr-
ari æfíngaaðstöðu en hann hefur
nú og að sjálfsögðu þarf hann að
eiga vísa sýningaraðstöðu. Ballett-
inn, óperan, tónlistin og leiklistin;
eiga þessar listgreinar ekki að vinna
sem mest saman, styðja hver aðra
og samnýta þá fjármuni sem til
þeirra er varið? Bygging tónlistar-
húss ætti ef til vill að gefa færi á
að óperan (sem er í alltof þröngu
húsnæði) og ballettinn (sem hefur
enga sýningaraðstöðu) kæmu þar inn
ásamt tónlistinni. Höfum við efni á
að hírast hver í sínu homi og borga
fullan rekstur hver á sínum stað?
Pjárhagsleg hagkvæmni er líka list.
Evrópubúum né öðmm að Reykja-
vík sé menningarborg árið 2000.
Ballettinn þrífst ekki við ein-
angrun. Frelsi til hreyfínga er bal-
lettinum eðlislægt. Hann er sjónl-
ist, túlkar ástríður og fegurð og
er án tungumálaörðugleika. Marg-
ar listgreinar sameinast í ballettin-
um. A íslandi er nægur efniviður
í góðan dansflokk framtíðarinnar.
Hundruð ungmenna stunda ballett-
nám hér á landi og skapa þarf
þeim aðstöðu til að iðka listgrein
sína. Áhugasamir einstaklingar og
fyrirtæki eru án efa tilbúin að
stuðla að því áfram, að svo geti
orðið en vegna smæðar landsins
getur Íslenski dansflokkurinn aldr-
ei þrifist án verulegs stuðnings
hins opinbera.
Höfundur er formaður Styrktar-
félags íslenska dansflokksins.
Ritgerðasamkeppni um
Jesú, ungt fólk og kirkjuna
TIL að auka umræðu um æsku-
lýðsmál kirkjunnar hefur stjórn
ÆSKR ákveðið að efnatil ritgerð-
asamkeppni undir yfirskriftinni
Jesús, ungt fólk og kirkjan.
Þátttakendum verður að öðru
leyti í sjálfsvald sett út frá hvaða
sjónarhóli þeir skrifa ritgerðina.
M.a. er hægt að skrifa um trú
og unglingsár, hugsun og trú, trú
og trúgirni, Guð og goð, trú og
tónlist, skólann, tísku, samlíf,
fíkniefni o.s.frv. Eina skilyrðið er
Fyrstu verðlaun 15.000 kr., önnur
verðlaun 10.000 kr. og þriðju
verðlaun 5.000 kr.
í dómnefnd sitja dr. Siguijón
Árni Eyjólfsson, héraðsprestur,
Haukur Ingi Jónasson, fram-
kvæmdastjóra ÆSKR, Hafdís
Dögg Guðmundsdóttir, mennta-
skólanemi og Dagný Halla
Tómasdóttir, sálfræðinemi. Rit-
gerðunum skal skila á skrifstofu
ÆSKR í Hallgrímskirkju og skila-
frestur er til 1. mars nk.
Reykjavík menningarborg
aldamótaárið
Árið 2000 nálgast óðfluga. Þá
verður Reykjavík ein af menningar-
borgum Evrópu. Eflaust verður vel
til atriða vandað og margt verður
á boðstólum þó ekki verði eins mik-
ið um að vera og í Kaupmanna-
höfn, enda ekki saman að jafna
stærð borganna. Vonandi verður sú
ákvörðun borgarinnar að sækja um
tilnefningu sem menningarborg
aldamótaárið menningarlífí lands-
ins alls til framdráttar. Hér skapist
aukinn skilningur á aðstöðuþörf
ýmissa listgreina og á því að öll
holl áhugamál þjóðarinnar eiga jafn
mikinn rétt á sér. Verði rausnarlega
til sáð má búast við góðri athygli
og að það muni ekki veljast fyrir
Eskifjörður á beinni braut...
Aukin þjónusta Eimskips á Eskifirði
Nú geta Eskfirðingar og aðrir Austfirðingar fagnað því að fyrri áfangi hins nýja flutningakerfis Eimskips hefur
tekið gildi. Nýja kerfið hefur í för með sér aukna þjónustu við Austfirðinga - en Strandleiðin opnar þeim greiða
leið til Færeyja, Bretlands og meginlands Evrópu.
Sterkarí samkeppnisstaða
Með þessum breytingum á
þjónustu Eimskips við þéttbýlisstaði
um landið mun samkeppnisstaða
fyrirtækja styrkjast verulega. Flutn-
ingstíminn frá Eskifjarðarhöfn til
erlendra hafna styttist um 5 - 7 daga.
Auk þess er nú unnt að flytja inn
vörur frá Bretlandi og meginlandi
Evrópu beint til Eskifjarðar.
Strandleiðin hefur í för með sér
umtalsverða kosti fyrir viðskiptavini
Eimskips um allt land og með henni
eflist samkeppnisstaða íslands.
„Nýtt flutningakerfi Eimskips á eftir að styrkja
atvinnulífið á Austurlandi verulega. “
Karl Gunnarsson
þjónustustjóri Eimskips, Eskifirði
EIMSKIP
Sími 476 1105 • Fax 476 1560