Morgunblaðið - 25.01.1996, Side 55

Morgunblaðið - 25.01.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGÚR 25. JANÚAR 1996 55 I I I í < í i i < i i J Frumsýnir grínmyndina Kroppaskipti .SfcAu 'YC)í:‘Ci TmDaLy 5.HYDE MICHELLE PFEIFFER -tm mr 4m 4m 4m mr Fyrir hundrað árum mistókst tilraunin! Það er því komið að barnabarnabarninu!! Hann breyttist í draumakonuna sem reynir allt til þess að útrýma honum. Meiriháttar fyndin mynd!!!!!! Sýnd kl. 5. 7,9 og 11 ÍTHX. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15 í THX. B.i. 16 ára. BÍOHÖLLIN Synd °g THX með tali Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. 11 sýnd ki. 5. Kr. 700. Sambíólínan 9041900 ALFABAKKA 8 SIMI587 8900 Synd og Sýnd kl. 5, 7.30, 9 og 11 . B.i. 12 ára Nýtt í kvikmyndahúsunum WESLEY Snipes, Patrick Swayze og John Leguizamo í hlutverkum sínum. ■ 1929 AKUREYRI Hljðmsveitin SSSól er nú að fara í gang á nýjan leik eftir rólegt haust. Sveitin hefur verið að æfa síðustu vikur og samfara því spilað aðeins í byrjun janúar. Sett- ur hefur verið saman pakki sem hlotið hefur nafnið Sólfarið en það eru margir aðilar sem koma að sólfarinu og misjafnt hveiju sinni hveijir koma fram með sveitinni. Sólfarið inniheldur fjöllistamenn úr ýmsum áttum og leik- ur föstudagskvöld á Akureyri. Með í þessari fyrstu för er söng- og dans- flokkur úr sýningunni Rocky Horror, þar á meðal Björn Jörundur Frið- björnsson, Dóra Wonder, Hilmir Snær, Selma Björnsdóttir, Valgerð- ur Guðnadóttir og að sjálfsögðu Helgi Björnsson. ■ RÓSENBERGKJALLARINN Hljómsveitin Snillingarnir leika í fýrsta skipti opinberiega föstudags- kvöld. Hljómsveitina skipa: Þór Breið- fjörð, söngur, Andrés Gunnlaugs- son, gítar, Guðmundur Gunnlaugs- son, trommur og Georg sem leikur á bassa. Hljómsveitin leikur rokk í létt- ari kantinum. Á laugardagskvöldinu leikur svo hljómsveitn Dog Day Aft- ernoon. ■ TVEIR VINIR Á fimmtudagskvöld halda hljómsveitirnar Kuml, Popdogs og Stunan tónleika og hefjast þeir kl. 22. Miðaverð er 500 kr. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar sjá þeir Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson um fjörið föstudags- og laugardagskvöld. Lokað er í Súlnasal laugardagskvöld vegna einkasam- kvæmis. ■ SVEITASETRIÐ BLÖNDÓSI Um helgina verður þorrinn í trogi á 1.250 kr. og á föstudags- og laugardags- kvöld er Viking ’Ai á 300 kr. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur danssveitin KOS og Mási en föstudags- og laugardags- SSSÓL leikur föstudagskvöld á 1929 á Akureyri. kvöld leikur hljómsveitin Hunang. Á sunnudagskvöld leikur Jasstríóið sem skipað er þeim Eddu Borg, Bjarna Sveinbjörns og Birni Thoroddsen. Hljómsveitin Blues Express leikur svo á mánudagskvöld, en þá tekur við Richard Scobie og leikur þriðjudags- og miðvikudagskvöld. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika á föstudagskvöld í Ásakaffi, Grundarfirði og laugardagskvöld á Langasandi, Akranesi. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leilkur hljómsveitin 3 to One en það er ný hljómsveit með Egil Ólafsson í fararbroddi. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Langbrók en á sunnu- dagskvöld leikur SSSól. Á mánu- dags-, þriðjudags- og miðvikudags- kvöld leikur hljómsveitin Dúndur- fréttir en hljómsveitin Cigarette tek- ur við og leikur fimmtudagskvöldið 1. febrúar. ■ GARÐAKRÁIN Dúettinn Klappað og klárt leikur hressa danstónlist föstudags- og laugardagskvöld. ■ ÁSLÁKUR MOSFELLSBÆ Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Einar Jónsson. ■ MILLJÓNAMÆRINGARNIR leika laugardagskvöld í Gjánni á Sel- fossi ásamt Felix Bergssyni. ■ SÓL DÖGG leikur á föstudags- morgun á Rás 2 en á laugardagskvöld leikur hljómsveitin í félagsheimilinu á Patreksfirði. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er hið árlega Sólarkaffi ísfirðinga. Veitingar, skemmtiatriði og dansleikur með hljómsveit Eddu Borg. Húsið opn- að kl. 20. Á laugardagskvöld er svo allra síðasta sýning Björgvins Halldórs- sonar, Þó líði ár og öld. Hljómsveitin Karma leikur að lokinni sýningu. Spán- veijinn Gabriel Garcia San Salvador leikur og syngur meðan á borðhaldi stendur í aðalsa! og skemmtir síðan í Ásbyrgi á dansleik. ■ KRINGLUKRÁIN Á föstudags- og laugardagskvöld leika þeir André Backman og Carl Möller gamalt og nýtt. ■ FJÖRUKRAIN Á föstudag og laugardag verður Vikingasveitin í Fjörugarðinum og Bjarni Tryggva í Freyjuhofinu. Opið er til kl. 3 bæði kvöídin. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á bóndadag verður almennt þorrablót í Danshúsinu þar sem Danssveitin og Eva Ásrún sjá um danstónlistina eftir mat. Húsið opnað kl. 20.30. Miðaverð er 2.200 kr. Húsið opnað fyrir al- menna dansgesti kl. 23. ■ MAMMA RÓSA Á fimmtudags- kvöld verður haldið Ijóðakvöld með Þorsteini frá Hamri, Birgi Svan, Pétri Hafsteini Lárussyni, Erlingi Gíslasyni og Sveinbimi Þorkelssyni. Kynnir er Þórir Steingrímsson leik- ari. Á föstudag verður hið nýja nafn Mömmu Rósu, Catalína, vígt í freyð- andi drykk. Á laugardagskvöld verður svo dúndrandi kántrýstemmning fram eftir nóttu. Skemmtanir Háskólabio frum- sýnir Til Wong Foo HASKÓLABÍÓ frumsýnir í dag gamanmyndina Til Wong Foo, Takk fyrir allt! Julie Newmar með Wesléy Snipes, Patrick Swayze og John Leguizamo í aðalhlutverkum. Um leikstjóm sá Beeban Kidron. Fjöldi þekktra og fagurra leikara kemur fram í myndinni og má þar nefna RuPaul, Chris Penn og Naomi Campbell. Noxeema Jackson (Wesley Snip- es), Vida Boheme (Patrick Swayze) og Chic Chi Rodriguez (John Legu- izamo) eru staðráðnar í því að sýna Ameríku hvernig á að vera frábær. Uppáklæddar halda þessar þijár drag-drottningar úr New York út á þjóðvegina í Cadillac ’67-blæjubíl. Akvörðunarstaður: Hollywood. En áætlanir tríósins breytast þegar bíll- inn bilar í krummaskuðinu Snyders- ville, þar sem drag-drottningar eru jafnalgengar og hríð í ágúst. Þessar dömur eru sannarlega stórar, segir einn sveitalubbinn gapandi. Hingað til hefur Snydersville líkst meira kirkjugarði en bæ. Það er nú um það bil að breytast. Bæjarbúar fá nú glamúr og gleði beint í æð sem þeir hafa aldrei kynnst. Á einni ótrúlegri helgi opnast augu, brostin hjörtu gróa og hár rísa. C

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.