Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 56
56 FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996
morgunblaðið
★
★
Rómantíska
gamanmyndin
SANNIR
VINIR
með Chris O'Donell
(Batman Returns,
Scent of a Woman).
Þú getur valið um
tvennskonar vini:
Vini sem þú getur
treyst og vini sem þú
getur ekki treyst fyrir
manninum sem þú
elskar.
„Sannir vinir" er lífleg,
rómantísk gaman-
mynd sem kemur
öllum í gott og
fjörlegt skap.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára.
Þetta eru kannski
öngvir englar en
betri félaga gætiröu
ekki eignast.
Terence Hill og
Bud Spencer
(Trinity teymið sígilda)
hafa haldið innreið
sína á ný í Stjörnubíó,
eftir 10 ára fjarveru,
til að taka þátt í
slagsmálum aldarinnar.
Það verður grín, glens
og fjör í villta vestrinu.
Sýnd kl. 11.
Sýndkl. 7. Kr. 750.
mr mr mr mr '
Hið ftóryóða band
nauftkjallarinn
Vesturgötu 6-8 - S.552-3030
Góðkunningjar lögreglunnar
- kjarni málsins!
STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN
BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI POLUK POSTLETHWAITE SPACEY
The
Usual Suspects
YFIRLEITT þegar glæpur er framirtn, er ástæða!!
YFIRLEITT þegar glæpur er framinn,
er aðeins einn grunaður!!
EN þetta er ekki venjulegur glæpur!!!
ÞETTA er ekki venjulegi sökudólgurinn!!!
ÞÚ verður að líta á málið í víðara samhengi.
EKKERT er sem það sýnist...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. Bönnuð innan 16 ára.
Synd kl. 5 og 7 með isl. tali
[Sýndkl. 5.7,9og 11. II Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. II Sýnd kl. 9 með ensku tali
★ ★ ★ ★ Dagsljós ★ ★ ★ Rás 2
★ ★ ★ ★ G.B. DV
sins
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 0G 551 1384
<SnLl2Zi & íPaHLcíz
:Ag--
Við gátum ekki setið á okkur og ákváðum að þjófstarta gamnirtu. Sýnd í kvöld kl 11. Háskólabíó.