Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ I i I I I i I Reuter UMBOÐSMAÐUR George Burns segir hann ekki vera á leiðinni yfir móðuna miklu. Er Bums við dauðans dyr? ► ÍTALSKI hönnuðurinn Gianni Versace sýndi vor- og sumarhönnun sína fyrir skemmstu. Hérna sjáum við dönsku ofurfyrirsætuna Hel- enu Christiansen klæðast einni af flíkum hans. ► UMBOÐSMAÐUR George Burns, Irving Fein, segir ekkert hæft í sögusögnum þess efn- is að Burns sé við dauðans dyr og sé of veik- burða til að matast. „Honum líður eins vel og hægt er að búast við að hundrað ára manni líði,“ segir Fein. „Honum líður álíka og síðustu tvær vikurnar, eftir að hann fékk flensuna.“ Cindy Adams, dálkahöfundur lyá New York Post, hafði skrifað á þriðjudag að ástand Burns væri mun alvarlegra en látið hefði verið uppi. Hún sagði að hann væri afar veikur, rúmfastur og væri á fyótandi fæði. Adams sagði að Burns væri jafnvel svo veikur að hann hefði ekki get- að kveikt sér í vindli til að fagna afmælinu og vinir hans væru að velta fyrir sér hvort ætti að gefa lionum næringu í æð. „Líf hans hangir á bláþræði," skrifaði hún. „George Burns náði hundraðinu og svo virðist sem það hafi verið einatakmarkið sem hélt honum gangandi. Hann virðist skynja að þetta eru endalokin." Fyrirsögn greinar Allens var svohljóðandi: „Ástkæra Gracie kallar. Segðu góða nótt, Ge- orge.“ Gracie var eiginkona Georges og þau skemmtu saman í gamla daga. „Segðu góða nótt, Gracie,“ sagði George gjarnan í sjónvarps- þáttum þeirra. „Góða nótt, Gracie,“ svaraði Gracie þá. unni a suhnudögum kl. 13-17. Dömudeild Peysur 5.500 3.900 . . .nú 1.900 Jakki 11.900 8.900 .. .nú 6.900 Kjólar 6.900 4.900 .. .nú 2.900 Buxur 5.900 4.500 .. ,nú 2.900 Pils 4.900 3.900 .nú 2.500 Skór 7.900 5.900 ... .nú 3.900 Herradeild Þykkar úipur 12.900 8.900 . .nú 4.900 Stakir jakkar 10.900 7.900 . .nú 4.900 Stakar buxur 5.980 3.900 .. .nú 2.900 Peysur 5.900 3.900 .....nú 1.900 Skór 7.900 3.900 .......nú 1.900 Odýrt - ódýrt Útsölumarkaður í kjallaranum Kringlunni, s. 568 9017 Laugavegi, s. 511 1717 Allir bolir 500 - Allar buxur 1.000 - Allir skór 1.000 - Allir jakkar 1.500 FIMMTU D AGUR 25. JANÚAR 1996 53 Héöinshúsinu v/Vesturoötu Simi 5S2 3000 Fax 562 6775 j-~- / /M \ \Rl lS<ll\Kl EIKIII >11) HERMÖÐUR £3W OG HÁÐVÖR SÝ\IR HIMNARÍKI (U DKLOFIW C.AMW'I FIKIIK i.? iwttum tniR ák\ \ insi:\ Gamla b«ejnrútgerðin. Hafnarfirði, Vestúfgötu 9. gegnt A. Hansen Fos. 26/1. Orfá sæti laus. Lau. 27/1. Uppselt Fos. 2/2. Lau. 3/2. Syningar hefjnst kl. 20:00 ! Miöasalan ei opin mllli kl. 16-19. Tekib á moti pontunum allan solarhringinn I sima 555-0553 Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Stóra sviðið kl. 20: • DON JUAN eftlr Moliére 8. sýn. í kvöld fim. - 9. sýn. sun. 28/1 - fim. 1/2 - fös. 9/2. • GLERBROT eftir Arthur Miller Á morgun fös. - sun. 4/2 - sun. 11/2. 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. Lau. 27/1, uppselt, mið. 31/1 nokkur sæti laus - fös. 2/2 uppselt - lau. 3/2 uppselt - fim. 8/2 nokkur sæti laus - lau. 10/2 nokkur sæti laus. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 27/1 kl. 14 uppselt - sun. 28/1 kl. 14 uppselt - lau. 3/2 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 4/2 kl. 14 uppselt iau. 10/2 nokkur sæti laus - sun. 11/2 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell 8. sýn. ( kvöld fim. uppselt - 9. sýn. fös. 26/1 uppselt - sun. 28/1 uppselt - fim. 1/2 nokkur sæti laus - sun. 4/2 nokkru sæti laus - mið. 7/2 - fös. 9/2 uppselt - sun. 11 /2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 LEIGJANDINN eftir Simon Burke 4. sýn. í kvöld fim. - 5. sýn. fös. 26/1 uppselt - 6. sýn. sun. 28/1 nokkur sæti laus - 7. sýn. fim. 1/2-8. sýn. sun. 4/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekkl er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LEIKHÚSKJALLARINN kl. 15.00: 0 Leiksýningin ÁSTARBRÉF eftir a.r. Gurney Kaffi og ástarpungar innifaldir í verði sem er kr. 1.300. Sun. 28/1 kl. 15 - sun. 4/2 kl. 15 - sun. 11/2 kl. 15 og sun 18/2 kl. 15. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóítir og Gunnar Eyjólfsson. Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aó sýningu sýningardaga. F.innig simaþjónusta firá kl. 10 virka daga. Sfmi miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. LEIKBÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson I kvöld, lau. 27/1 fáeín sæti iaus, lau. 3/2. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 28/1 kl. 14, sun. 4/2, lau. 10/2. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. fös. 26/1, fös. 2/2 aukasýning. Þú kaupir einn miða, færð tvol Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Frumsýn. lau. 27/1, uppselt, sun. 28/1. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn.fös. 26/1 kl. 20.30 uppselt, lau.27/1 kl. 23.00, örfá sæti laus, fim. 1/2, fös. 2/2. 0 TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 Þri. 30/1 JJ-soul Band og Vinir Dóra. Blús og blúsbræðingur. Miðaverð kr. 1.000. Fyrír börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær teekifaarisgjöfl • MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýning föstud. 26. jan. kl. 20.00 og sunnud. 28. jan. kl. 20.00. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning laugard. 27. jan. kl. 15 og sunnud. 28. jan. kl. 15. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. KafíiLeikhHstij I IILADVAIIPANIIM Vesturgötu 3 GRÍSKT KVÖLD í kvöld kl. 21.00, uppselt, fim. 1/2, nokkur sæti laus, sun. 4/2. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT fös. 26/1 kl. 21.00, lau. 3/2 kl. 23.00. KENNSLUSTUNDIN lou. 27/1 kl. 21.00, fös. 2/2 kl. 21.00. GÓMSJtm GRANimtSKÉWR ÖU UIKSÝNINGARKVÖW. FRÁBÆR GRÍSKUR MATUR Á GRÍSKUM KVÖLDUM. I Miðasala allan sólarhringinn í sima 551-9055 LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Wiiliams Sýn. fös. 26/1, lau. 27/1, fös. 2/2, lau. 3/2. Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.