Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 51
j- MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 51 I DAG » BRIDS Umsjðn Guðmundur Páll Arnarson VESTUR spilar út laufsexu, fjórða hæsta, gegn þremur gröndum suð- urs. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á9 T D875 ♦ Á1096 ♦ G53 Suður ♦ K754 » ÁKG ♦ D752 ♦ K4 Vestur Norður Austur Pass Pass Pass 2 jauf Pass Pass 3 grond Allir pass Suður 1 grand Hvemig myndi lesandinn spila? Spilið kom upp í úrslita- leik Reykjavíkurmótsins miili sveita Landsbréfa og Samvinnuferða, og tapaðist á báðum borðum. Báðir sagnhafar vonuðust til að laufið brotnaði 4-4 og fóru beint af augum í tígulinn. En útspilið var frá fimmlit, svo vömin fékk fjóra slagi á lauf og einn á tígul: Norður ♦ Á9 + D875 ♦ Á1096 + G53 Vestur ♦ 106 + 10432 ♦ K8 ♦ ÁD862 Austur ♦ DG832 V 96 ♦ G43 ♦ 1097 Suður ♦ K754 + ÁKG ♦ D752 ♦ K4 Ef sagnhafi gerir ráð fyr- ir að útspilið sé frá fimmlit, má vinna spilið ef vestur er með tígulkóng. Eftir að hafa tekið fyrsta slaginn á laufkóng, tekur suður ÁKG í hjarta, fer svo inn í borð á spaðaás og spilar hjarta- drottningu. Tekur síðan spaðakónginn og spilar sig út á laufi. Vestur fær sína fjóra slagi á lauf, en verður síðan að hreyfa tígulinn. Pennavinir TUTTUGU og átta ára bandarísk hjúkmnarkona með mikinn áhuga á ís- lenskri þjóð, sögu hennar, menningu og tungumáli, auk áhuga á bókmenntum, kvikmyndum, alls kyns tón- list og útivist. Þá hefur hún áhuga á að læra íslensku. Hægt er að senda henni tölvupóst (netfangið er ambattraol.com) en hún kýs þó fremur að skrifast á upp á gamla móðinn: Bobbie Delayne Dix- son, 221 E. Spring St., Eaton, Ohio 45320, U.S.A. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og tónlist en hún leikur á píanó: Takako Yonezawa, 3 Minami Ogiyama, Furano-shi, Hokkaidou, 076 Japan. ÞÝSKUR frímerkjasafnari vill komast í samband við íslenska safnara með skipti í huga: Helmuth Rosteek, Hallst&dter Weg 16, D-90425 Niirnberg, Germany. TUTTUGU og eins árs finnsk stúlka með áhuga á tónlist, bréfaskriftum o.fl.: Arnað heilla Klæðaverslun Andrésar Andréssonar á Laugavegi 3. Kristín tekur á móti gest- um á heimili sonar síns, Hjarðarlandi 7, Mos- fellsbæ, miili kl. 17-19 í, dag, afmælisdaginn. O/\ÁRA afmæli. f dag, OVrfimmtudaginn 25. janúar, er áttræð Kristín Hinriksdóttir. Hún fæddist á Sauðárkróki 1916 og bjó í Skagafirði fram til ársins 1944 en flutti þá til Reykja- víkur. Fyrri maður hennar var Höskuldur Geirfinns- son, sem nú er látinn. Síð- ari maður Kristínar var Þórarinn K.N. Andrésson, sem einnig er látinn. Hann rak ásamt föður sínum MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót o.fl. lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningarnar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helgar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða á net- fangið gusta mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgunkaffinu Nei við veitum ekki þessar upplýsingar. Prófaðu að spyrja mömmu þina og pabba. COSPER Ég verð að fara að fá mér gleraugu. Mér sýnist fatahengið aldrei vera á sama stað. Marika Lehto, KivelSntie 13, 16200 Artj&rvi, Finland. TUTTUGU og átta ára jap- önsk húsmóðir með áhuga á popptónlist, kvikmyndum og bréfaskriftum: Mayumi Matsumoto, 101, 227-5, Ootake, Ka waguchi-shi, Saitama-ken, 334 Japan. ÞÝSKUR frímerkjasafnari vill komast í samband við íslenska safnara með skipti í huga: Helmuth Rosteck, Hallst&dter Weg 16, D-90425 Niirnberg, Germany. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist: Yukiko Hachiya, 5587 Higashiyama, Furano-shi Hokkaidou, 076-02 Japan. LEIÐRETT Föðurnafn misritaðist í fyrirsögn og formála minningargreinar um Krist- ján Jónasson á blaðsíðu 37 í Morgunblaðinu í gær, mið- vikudaginn 24. janúar, mis- ritaðist föðurnafn hins látna. Þá var systir Krist- jáns, Þóra, sögð látin 1922. Hið rétta er að hún lést 1992. Þetta leiðréttist hvort tveggja hér með og eru hlutaðeigendur innilega beðnir afsökunar á mistök- unum. Föðurnafn féll niður í frétt sem fjallaði m.a. um nýja gámahöfn sem er að rísa í Cuxhaven og birt- ist í Úr verinu í gær féll niður föðurnafn Ingimund- ar Sigfússonar, sendiherra í Bonn. Beðist er velvirðing- ar á þessum mistökum. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú berstgegn óréttiæti og vilt stuðia að bættum saniskiptum. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Láttu ekki ágreining milli starfsfélaga koma þér úr jafnvægi. Fréttir, sem berast langt að, koma þér ánægju- lega á óvart. Naut (20. apríl - 20. maí) Kynntu þér hvað er að ger- ast í vinnunni og leitaðu leiða til að styrkja stöðu þína. Varastu þrasgjaman vin í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20.júní) Reyndu að hafa stjóm á skapinu þótt ættingi sé nokkuð ósanngjam. Þú hlýt- ur viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) H§0 Þú ert eitthvað miður þín í dag og ættir að reyna að slaka örlítið á. Þú gætir til dæmis boðið ástvini út að borða. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Deilur geta komið upp í dag vegna óhóflegrar eyðslu ein- hvers í fjölskyldunni. Reyndu að grípa í taumana og koma á sáttum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Varastu óhóflega stjómsemi gagnvart þínum nánustu. Gott samstarf skilar betri árangri. Óvæntir gestir koma í heimsókn. (23. sept. - 22. október) Vinur hvetur þig til dáða, og þú lætur ekki þrætugjarnan starfsfélaga koma í veg fýrir góðan árangur. Ástvinir njóta kvöldsins. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Hj0 Taktu ekki afstöðu. í deilu vina um fjármál í dag. Þú ættir að kynna þér hvaða kjör eru í boði varðandi ferðalag í vor. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) í- dag finnst góð lausn á gömlu vandamáli fjölskyld- unnar. Þú hefur lagt hart að þér við vinnuna og ættir að reyna að slaka á. Steingeit (22. des.-19.janúar) Láttu ekki draga þig inn í deilur, sem upp koma í vinn- unni i dag. Þér tekst hvort eð er ekki að koma á sáttum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Hugur þinn er allur við vinn- una og hætt við að þú van- rækir fjölskylduna. Gefðu þér tíma til að bæta henni það upp. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vinum tekst að leysa vanda- mál sem þeir hafa átt við að stríða undanfarið. Gættu þess að gera ekki of miklar kröfur til ástvinar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Konur athugió! Muníd eftír bóndadeginum I tilefni hans bjóðum við ótai tilboð á herra- ilmvötnum og herragjafavöru. í dag og á morgun kynnir Gréta Boða, förðunarmeistari, )'f/HSly\lNT/auIfFAT snyrtivörurnar. Verið velkomnar að kynnast nýju,frábæru augnskuggunum og augnblýöntunum. Kynningarafsláttur O /a Co SNYRTI- OG GJAFAVÖRUVERSLUN LAUGAVEGI 80 • SÍMI 561-1330 TcujMteHJukfu oy þjónustiL ifyrirrúnti Myndlistaskólinn í Reykjavík The Reykjavík School of Art' V0R0NN 1996 (22. janúar 1996-1. maí 1996) Kennslutími vorannar er 13 vikur Barna- og unglingadeildir 6-10 ára 6-10 ára 6-10 ára 6-10 ára 10-12 ára 13-15 ára Leirmótun 12-15 ára þriðjudaga og fimmtudaga miðvikudaga föstudaga föstudaga mánudaga og miðvikudaga laugardaga Kennarar deilda kl. 10.00-11.30. Þóra Sigurðardóttir kl. 13.30-15.00. Þóra Sigurðardóttir kl. 13.45-15.15. Þóra Sigurðardóttir kl. 10.00-11.45. Katrín Briem kl. 14.00-16.30. Katrín Briem kl. 17.30-19.00. Margrét Friðbergsdóttir kl. 10.00-13.15. Kolbrún Kjarval laugard. kl. 09.15-13.15. Gunnlaugur St. Gíslason laugard. Fyrirlestrar Að skoða myndlist (fyrirlestrar 6 vikur). laugard. kl. 09.15-13.15. SigrúnGuðmundsdóttir kl. 13.30-15.00. Ingibjörg Jóhannsdóttir Fyrirlestrar í listasögu og um sértæk efni tengd náminu verða auglýstir á kennslutíma. Skráning nemenda á vorönn fer fram á skrifstofu skólans Tryggvagötu 15, Reykjavík, frá 8. janúar, virka daga kl. 13-19. Leitið nánari upplýsinga í síma 551-1990. •Módelteikning 1 mánud. kl. 17.30-21.30. Þorri Hringsson Módelteikning 1 fimmtud. kl. 17.30-21.30. Flilmar Guðjónsson Módelteikning 1 föstud. kl: 17.00-19.15. Kristín Arngrímsdóttir Módelteikning 1 laugard. kl. 10.00-12.15. Kristín Arngrímsdóttir Módelteikning 2 þriðjud. kl. 17.30-19.45. Ingólfur Örn Arnarson Módelteikning 2 þriðjud. kl. 19.45-22.00. Ingólfur Örn Arnarson Málaradeildir (meðferð olíulita, pastellita og vatnslita) 1 Pastellitir og litablöndun, (undirb. fyrir málun). þriðjud. kl. 17.30-21.30. PeterM. Leplar Málun 2 fimmtud. kl. 17.30-21.30. Kristján Steingr. Jónsson Frjáls málun 1 mánud. kl. 17.30-21.30. Daði Guðbjörnsson Frjáls rnálun 2 fóstud. kl. 14.30-18.30. Kristján Steingr. Jónsson 1 Teiknun og vatnslitir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.