Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 25.01.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1996 59 DAGBÓK VEÐUR II Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Skúrir Rigning vj Slydda Slydduél Snjókoma Él •J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig Þoka Súld 25. JAN. Fjara m FIÓ8 m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suöri REYKJAVÍK 3.35 0,5 9.52 4,1 16.04 0,5 22.17 3,8 10.28 13.38 16.49 18.03 ÍSAFJÖRÐUR 5.42 0,4 11.38 2,2 18.17 0,3 10.55 13.44 16.35 18.09 SIGLUFJÖRÐUR 2.08 1,2 7.55 0,2 14.20 1,3 20.25 0,1 10.38 13.26 16.16 17.50 DJÚPIVOGUR 0.42 42 6.56 2,1 13.08 0,3 19.12 2,0 10.02 13.09 16.17 17.32 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinaar islandsl H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Heimild: Veðurstofa ísiands VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Grunnt lægðardrag er á Grænlands- sundi, en vaxandi hæðarhryggur yfir landinu úr austri. Spá: Hægur vindur víðast hvar, en austan gola eða kaldi með austur og suðausturströnd- inni. Þar verður frostlaust, en annars verður frostið á bilinu 1 til 7 stig, mest inn til lands- ins. Allvíða verður léttskýjað framan af degi, en hætt við éljum síðdegis úti við sjávarsíð- una, einkum suðaustan og austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg austlæg átt. Frostlaust og rigning með köflum við suður og austurströndina en lengst af bjartviðri og vægt frost norðanlands og vestan. Hlýnandi eftir helgi. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með frétturh kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru yfirleitt færir, en mjög víða er hálka. Á Vestfjörðum er fært orðið um Hrafnseyrarheiði en ófært um Klettsháls og Dynjandisheiði. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 563-1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðardrag á Græniandssundi eyðist. Hæðarhrygqur yfir Skandinaviu færist vestur og feryfir Island. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 skýjað Glasgow 4 slskýjað Reykjavík 1 slydduél Hamborg -6 heiðskírt Bergen -2 léttskýjað London 5 mistur Helsinki -11 snjókoma Los Angeles vantar Kaupmannahöfn -5 snjókoma Lúxemborg -2 þokumóða Narssarssuaq -6 snjókoma Madríd 7 skýjað Nuuk -11 snjókoma Malaga 15 léttskýjað Ósló -4 snjókoma Mallorca 16 hálfskýjað Stokkhólmur -5 snjókoma Montreal 1 vantar Þórshöfn 5 skýjað NewYork 8 þokumóða Algarve 15 vantar Orlando 17 alskýjað Amsterdam -3 mistur París 7 skýjað Barcelona 14 skýjað Madeira 15 skýjað Berlín vantar Róm 13 rigning Chicago -9 skýjað Vín -5 snjókoma Feneyjar vantar Washington vantar Frankfurt -1 skýjað Winnipeg -32 heiðskírt Krossgátan LÁRÉTT: 1 vandræðaleg, 8 mikið af einhverju, 9 logið, 10 væn, 11 kaggi, 13 endurtekið, 15 flösku, 18 öflug, 21 hlemmur, 22 áreita, 23 gömul, 24 dæmafátt. LÓÐRÉTT: 2 angan, 3 toga, 4 lita blóði, 5 eru í vafa, 6 vangá, 7 mikill, 12 ekki gamall, 14 lengdarein- ing, 15 gróður, 16 ráfa, 17 lina á, 18 fiskur, 19 fóðrunar, 20 slunginn. Lausn síðustu krossgátu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 bráka, 4 hemja, 7 atóms, 8 óefni, 9 afl, 11 aðan, 13 hann, 14 ýkinn, 15 þjór, 17 étur, 20 kar, 22 kúgun, 23 úifum, 24 agnar, 25 tjara. Lóðrétt:— 1 Braga, 2 ámóta, 3 ausa, 4 hjól, 5 mafía, 6 arinn, 10 feita, 12 nýr, 13 hné, 15 þekja, 16 ólgan, 18 tyfta, 19 remma, 20 knýr, 21 rúmt. í dag er fimmtudagur 25. jan- úar, 25. dagur ársins 1996. Páls- messa. Orð dagsins er: Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum, verður hann ailur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum. Skipin Reykjavíkurhöfn: í bruarfoss fer ut mælifell kemur i dag fer a morg- un kyndill fer i dag ur- anus fer a morgun bakkafoss fer a morgun gær komu Múlafoss og Kyndill. í dag kemur Bakkafoss og Brúar- foss fer út. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun komu Ósk- ar Halldórsson og Múlabergið til hafnar. Þá fór japanski togarinn Sara Mati og búist var við að Lagarfoss færi út í gærkvöld. Rússinn Rand er væntanlegur í dag að losa fisk. Mannamót Félag eldri borgara i Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Þorrablótið er á morgun í Risinu. Húsið opnar kl. 18.30. Þorramatur, skemmtiatriði og dans. Veislustjórar verða hjónin Unnur Amgríms- dóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Miðar á skrifstofu, uppl. í s. 552-8812. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Vesturgata 7. Kl. 9-16 glerskurður, aimenn handavinna, kl. 10 bocc- ia, kl. 11 stepp, kl. 13.30 sungið við píanóið, kl. 13.30 pútt, kl. 15 verður ferðakynning á vegum Úrvals-Útsýnar fyrir eldri borgara. Dansað undir stjórn Sigvalda í kaffitímanum, veiting- ar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Þorrablót félagsins verður haldið annað kvöld kl. 19 í Hraunholti. Miðapant- anir og uppl. í símum 555-0176 Kristín, og 565-3418 Kristján. Langahlíð 3. Framtals- aðstoð verður veitt (Lúk. 11, 36.) föstudaginn 2. febrúar á milli kl. 9 og 15.45 og þarf fólk að láta skrá sig sem fyrst í síma 552-4161. Gjábakki. Leikfimi- kennsla kl. 9.05 og kl. 10 og kl. 10.50. Nám- skeið í leðurvinnu er kl. 9.30, námskeið í gler- og postulínsmálun hefst kl. 13, forsala að- göngumiða á þorrablótið í allan dag. Hraunbær 105. Féiags- vist í dag kl. 14. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9 böð- un, ki. 9-16.30 vinnu- stofa, f.h. útskurður, e.h. bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9.30 leikfimi, 10.15 leiklist og upplestur, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 11.30-14.30 bókabíll, kl. 14 danskennsla, kl,-15 eftirmiðdagskaffi. Félagsstarf aldraðra í Hafnarfirði. Opið hús í dag kl. 14 í íþróttahús- inu v/Strandgötu. Dag- skrá og veitingar í boði kvenfélagsins Hrundar og Iðnaðarmannafélags Hafnarfjarðar. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í kvöld í Félagsheimilinu kl. 20.30. Rætt um hús- næðismálin. Bingó og kaffiveitingar. Félag frímerlgasafn- ara er með fund í kvöld kl. 20.30 í Síðumúla 17. Aila laugardaga er opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17 og eru allir vel- komnir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leik- fimi kl. 11.20 í íþrótta- sal Kópavogsskóla. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitis- braut 58. Benedikt Am- kelsson hefur biblíulest- ur í dag kl. 17. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur [ safnaðarheimilinu kl. 20.30. Davíðssálmar lesnir og skýrðir. Ámi bergur Sigurbjömsson. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur, bænastund, kaffiveit- ingar. Sigrún Gísladótt- ir. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu kl. 20. Kvöldsöngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14. Samvera þar sem aldraðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. Breiðholtskirkja. TTT starf í dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára bama kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Starf með 8-9 ára böm- um í dag kl. 16.45-18 í Borgum. TTT starf á sama stað kl. 18. Seljakirkja. KFUM fundur í dag kl. 17. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Útskálakirkja. Kyrrð- ar- og bænastundir í kirkjunni alla fimmtu- daga kl. 20.30. Landakirkja. TTT- fundur fyrir 10-12 ára kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík, SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innaniands. í lausasðlu 125 kr. eintakið. Námskeið sem gefa forskot: TölvöNámsMð fyrir 10-16 ára Þrjú gagnleg rámskeið sem veita ungmennum forekot 36 kennslustundir, kr. 15.900,-stgr. Grunn-, framhalds- og forritunamámskeið ■ Tölvu- og verkfræðiþjónustan Tölvuráðgjof • námskeið • utgáfa Grensásvegi 16 • sími 568 8090 hk 960217 Raðgreiðslur Euro/VISA Bæjarhrauni 14 Hafnarfirði 565 3900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.