Morgunblaðið - 28.01.1996, Page 3

Morgunblaðið - 28.01.1996, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1996 3 Á morgun verba öryggib og kjörin tryggb Innlausn spariskírteina fer nú fram með öðrum hætti en áður. Eigendum spariskírteina, sem eru til innlausnar, gefst kostur á að gera tilboð í vexti nýrra skírteina um leið og þau gömlu eru innleyst. Þannig tryggja þeir sér áfram góða ávöxtun. Útboð á nýjum spariskírteinum fer fram á morgun kl. 14 og veita Lánasýsla ríkisins/Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Seðlabanki íslands, bankar, sparisjóðir og verðbréfafyrirtæki þeim aðstoð við gerð tilboða sem þess óska. Gerðu tilboð og gulltryggðu þér öryggi og góða ávöxtun. Fjárfestu áfram í nýjum spariskírteinum. I boði eru eftirfarandi skírteini: Ver&tryggb spariskírteini Lánstími JANUAR 2.fl.D 1990 - nú 5 ár (endurútgefinn flokkur) Árgreibsluskírteini l.fl.B 1995 -10 árlegar grelbslur l.fl.D 1995 - 10 ár l.fl.D 1995 - 20 ár 5 ár 10 ár 9 ár 20 ár ' LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6,2. hæð Sími: 562 6040, fax: 562 6068 Grænt númer: 800 6699

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.