Morgunblaðið - 02.02.1996, Page 3

Morgunblaðið - 02.02.1996, Page 3
HVÍIA HÚSIÐ / SlA MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 3 I tilefni af komu Andrésar og Guffa til Islands í boði Disneyklúbbsins, myndasögublaðsins Andrésar Andar, Flugleiða og Coca-Cola býðst einstakt inngöngutilboð -* í Disneyklúbbinn, og áskriftartilboð að vinsælasta Jt! myndasögublaði á íslandi, Andrési Önd. Viö bjóðum nýjum félögum tvær úrvals ævintýrabækur á verði einnar á aðeins 895 krónur. Þetta eru bækurnar Pocahontas og Simbi og Nalla bjarga Bombó. Klúbbblaðið Gáski fylgir með í pakkanum og auk þess óvæntur glaðningur ef gengið er í klúbbinn innan tíu daga. Barnið þitt mun heillast af heimi bóka og ævintýra! f f Andrés og Guffi koma fram á eftirtöldum síöðum: 3. febrúar Kl. 11. Heimsókn á Barnaspítala Hringsins. Kl. 13 og 14. Heimsókn í Fjarðarkaup. 4. febrúar Heilsað upp á gesti á Ferðahátíð Flugleiða í Kringlunni. ÚeiiwFByísrte/e Símlnn tr 550 3000. Við bjóðum þér vinsælasta myndasögublað á íslandi, Andrés Önd á aðeins 225 krónur hvert blað - og blaðið sent heim til þín. Ef þú tekur tilboðinu innan 10 daga færðu vandaða safnmöppu undir blöðin og aukablað að gjöf. DISNEY

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.