Morgunblaðið - 02.02.1996, Page 46

Morgunblaðið - 02.02.1996, Page 46
46 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar EES og örygg- isákvæðin í EVRÓPUFRÉTTUM, sem Kristófer Már Kristinsson rit- stýrir, er fjallað um það hvernig Evrópusambandið geti beitt öryggisákvæðum EES-samningsins. n Klúbbfélagar og utanfélagsfólk „ S AMNIN GURINN um EES hefur á síðustu vikum Ient í al- varlegum ógöngum. Sú ákvörð- un framkvæmdastjómar ESB að beita öryggisákvæðum í samn- ingnum til þess að setja lág- marksverð á innfluttan lax frá íslandi og Noregi er pólitiskt mjög alvarleg," segir í Evrópu- fréttum. „Þegar öryggisákvæðið var sett inn í samninginn var hugmyndin á bak við það að tryggja viðkvæmum byggðar- lögum einhveija vöm gegn stjórnlausum straumi aðkomu- fólks, útlendinga. Eins og emb- ættismenn framkvæmdastjórn- arinnar túlka ákvæðið verður ekki betur séð en að beita megi því á margvíslegan hátt gagn- vart samningnum ölium, viðauk- um og bókunum." • ••• ÁFRAM segir: „Talsmenn sjó- manna hafa ítrekað átalið ESB fyrir samninginn um EES og kennt samningnum, bókun 9, um bágt ástand á mörkuðum. Oftar en ekki er taumlausum innflutn- ingi á ódýram fiski frá Islandi og Noregi kennt um ástandið. Norðmenn era að vísu oftar nefndir sem blórabögglar en ís- lendingar, en allar aðgerðir gegn Norðmönnum á grandvelli EES bitna jafnt á íslendingum. Vegna þessarar afstöðu sjó- manna og þeirra ofstækisfullu aðgerða sem þeir hafa gripið til á undanförnum áram, t.d. í Frakklandi, stendur meiri ógn af aðgerðum framkvæmda- stjórnarinnar nú. í framtíðinni getur orðið auðvelt að friða úrilla fiskimenn með því að beita öryggisákvæðum EES gegn inn- flutningi frá íslandi og Noregi. Framkvæmdasljórnin hefur þá ekki aðeins gert eitthvað, en hún liggur sífellt undir ámæli fyrir aðgerðaleysi, heldur era það helztu syndaselirnir, Norðmenn og íslendingar, sem verða fyrir aðgerðunum. Það er hætt við að í þessu felist freistingar sem erfítt verður að standast þegar franskir sjómenn byija að vinna skemmdarverk máli sínu til stuðnings . . . Allar líkur era á því að þar sem hagsmunir rekast á verði taumur aðildarrikis að ESB allt- af dreginn. Það er eðlileg afleið- ing þess að vera félagi og klúb- burinn verður að hygla eigin félögum umfram utanfélags- fólk. Helzt er að sjá að við eigum ekki margra kosta völ í þessu máli. Gerðardómur er tímafrek- ur og samningsaðilar lítt bundn- ir af niðurstöðu hans ef einhver yrði. Eina leiðin er að ná pólit- ískum samningum um túlkun öryggisákvæðisins sem tryggði okkur óskert réttindi samkvæmt bókun 9.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 2. febrúar til 8. febr- úar, að bádum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apó- teki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apó- tek, Hraunbergi 4, opið til ld. 22 þessa sömu daga. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug- ardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Dotnus Medica: Opiðvirica daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.___________ GRAF ARV OGS APÓTEK: Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEKKÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fkL kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.____________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj- ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12._________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgkiaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._______ AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REVKJAVÍKUR: Slysa- og sjúkra- vakt er allan sólarhringinn s. 525-1000. Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nærekki til hans s. 525-1000).___ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Ailan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. i s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátföir. Sfmsvari 568-1041. Neyðarsíml lögreglunnar I Rvík: 551-1166/ 0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur sími 525-1000. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarnrði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI:. Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 allav.d. nema miðvikudagaí síma 552-8586. ÁFENGIS- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FlKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, íyrir vfmueftianeytend- urogaðstandendurallav.d. íd. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður f síma 564-4650._______________ BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 552-3044. EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS REYKJAVÍKUR. SÍMI 525-1111. Upplýsingar um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21.___________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohóIisU, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.______________________ FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm- svara 556-2838. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin ki. 11-14 alla daga nema mánudaga._______________________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- Iendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 562-6015._______________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriíljudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtfmameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar í síma 562-3550. Fax 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-12051 Húsaskjól og aðstoð fynr konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._ KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍmi 5BÍ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Rmmtud. 14- 16. ÓkcypÍB ráflgjöf.____________ landssamtÖk HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055._____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavfk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.________________________ NÁTTÚRUBÓRN, Bolholti 4. Landssamtökþeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barnsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 f Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni.____________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Simi: 552-4440 kl. 9-17.___ RAUÐAKROSSHÚSID T^arnarg. 36. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum £ið 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fynr konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.____ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23.______ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð. og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20, SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta__fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvfk. Sim- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 f sfma 562-1990._____________ TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reylq'a- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavík. Uppl. f síma 568-5236._____ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt númer 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________ MEÐFERÐARSTÖÐ RlKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað ér hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASFÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-f<)stud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30. HAFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknaitími ftjáls alla daga. HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi ftjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KI. 15-16 og 19-20.___________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Mánudagatii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeft- ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18._____________________________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti: Alladagakl. 15-16 ogkl. 18.30-19.__________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feÁ ur 19.30-20.30).______________________ LANDSPlTALINN:alladagakl.l5-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST.JÓSEFSSPlTALIHAFN.:Alladagakl. 15-16 og 19-19.30._______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-2U.3U. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFNI SIGTÚNI: Opióalladagafrá 1. júnl-1. okt kl. 10-16. Vetrartlmi frá kl, 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfti eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.s. 552-7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19. GRÁNDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10—20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud, kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu & Eyr- arbakka: Opið eftir samkl, Uppl. i s. 483-1604. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: slmi 566-6420/555-4700, Bréfalmi 565-5438. Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl. 13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við safnverði. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11265. FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím- um eftir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arQaröar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18._________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opiðdaglegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlquvegi. Opið kl. 12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op- in á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safhsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553-2906. __________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. ________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tfma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriífjud. fímmtud. oglaugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maf 1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safn- ið opið samkvæmt umtali. Sfmi á skrifstofu 561-1016.___________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalin 14-19 alladaga.___ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðbriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. ' SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Lokað f janúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning f Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara f s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkomulagi. Uppl. f sfmum 483-1165 eða 483-1443.________________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRLMánud. - föstud. kl. 13-19________________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.___________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maf. Sfmi 462-4162, bréfsfmi 461-2562._______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið á sunnudögum kl. 18-16. Hópar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. FRÉTTIR Félag um átjándu aldar fræði Málþing um ljóðlist á 18. öld FÉLAG um átjándu aldar fræði heldur málþing í Þjóðarbókhlöðu á morgun, laugardag. Málþingið ber yfirskriftina Ljóðlist á átjándu öld. Fimm erindi verða flutt um skáld og ljóð frá átjándu öld. Kári Bjarnason, handritavörður í Landsbókasafni íslands - Há- skólabókasafni, flytur fyrirlestur sem hann kallar Hljóð handrit - hljóð skáld. Margrét Eggertsdótt- ir, sérfræðingur á Stofnun Árna Magnússonar, nefnir sitt erindi Aukvisi í ætt en verðugt skáld; um skáldskap Þorvalds Magnús- sonar. Matthías Viðar Sæmunds- son, dósent í íslenskum bókmennt- um við Háskóla íslands kallar sitt erindi Gleðiskáldskapur á 18. öld. Síðustu tveir fyrirlestrarnir fjalla um skáldskap Eggerts Ólafssonar. Guðrún Ingólfsdóttir bókmennta- fræðingur flytur erindi sem hún kallar „o! að eg í soddan sælu“; um Búnaðarbálk Eggerts Ólafs- sonar, og Sveinn Yngi Egilsson bókmenntafræðingur flytur fyrir- lestur sem hann kallar Um gaman og alvöru í skáldskap Eggerts Ólafssonar. Málþingið er öllum opið, en það hefst í Þjóðarbókhlöðu kl. 14. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Upplvsingar allan sólarhringinn BARNAHEILL ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin eroi>- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar alía virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. _ GARÐABÆR: Sundlaugjn opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.__ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG H VER AGERÐIS: Opið mád.-föst kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ : Opið mánud.- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl, 16-20,45, laugard. kl, 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin mánud. og þrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Simi 422-7300._________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oí)in mád.- föst. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Slmi 431-2643.______________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.A ld. 11-20, helgar kL 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI______________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn.______________________________ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. M6t- tökustöö er o|>ín kl. 7.80-16.15 virka daga. Gáina- stöðvar Sorpu eru opnar alla dagu frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ágúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virica daga. Uppl.sími gáma- stöðva er 567-6571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.