Morgunblaðið - 02.02.1996, Side 52

Morgunblaðið - 02.02.1996, Side 52
MORGUNBLAÐIÐ »52 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. i kvöld uppselt - á morgun uppselt - fim. 8/2 uppselt - lau. 10/2 uppselt - fim. 15/2 uppselt - fös. 16/2 uppselt - fim. 22/2 uppselt - lau. 24/2 - fim. 29/2. • GLERBROT eftir Arthur Miller Sun. 4/2 - sun. 11/2 - lau. 17/2 - sun. 25/2. 0 DON JUAN eftir Moliére Fös. 9/2 - sun. 18/2 - fös. 23/2. Ath. fáar sýningar eftir. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 3/2 kl. 14 uppselt - sun. 4/2 kl. 14 uppselt lau. 10/2 uppselt - sun. 11/2 uppselt - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 uppselt. Litla sviðið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Sun. 4/2 uppselt - miö. 7/2 - fös. 9/2 uppselt - sun. 11/2 örfá sæti laus - lau. 17/2 uppselt - sun. 18/2 - mið. 21/2 - fös. 23/2 - sun. 15/2. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • LEIGJANDINN eftir Simon Burke 8. sýn. sun. 4/2 nokkur sæti laus - 9. sýn. fös. 9/2 - sun. 11/2 - lau. 17/2 - sun. 18/2. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. 0 ASTARBREF með sunnudagskaffinu kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Midasalan er opin alla daga nenta mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. J|2 BORGARLE • sími 568 8000 ^ LEIKJFÉLAG reykjavíkur Stóra svið kl 20: 0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. lau. 3/2 örfá sæti laus, fös. 9/2 fáein sæti laus, lau. 10/2, lau. 17/2. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. sun. 4/2, lau. 10/2, sun. 18/2. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. í kvöld fáein sæti laus, fim. 8/2, aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Litla svið kl. 20 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld örfá sæti laus, lau. 3/2 fáein sæti laus, fös. 9/2 fáein sæti laus, lau. 10/2, fös. 16/2, lau. 17/2. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. f kvöld uppselt, lau. 3/2 kl. 23, örfá sæti laus, fim. 8/2 uppselt, 30. sýning. lau. 10/2, sun. 11/2 fáein sæti laus. 0 TÓNLEIKARÖÐ L.R. á Stóra sviði kl. 20.30 Þri 6/2. Pétur Grétarsson og Kabarett. Einleiksverk og samleiksverk fyrir slagverk. Miðaverð kr. 1.000. • HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugard. 3/2 kl. 16: Þrjú verk eftir Benóný Ægisson. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. ^^^^^GJafakortinjokkai^^^rábær^aelafærisgjöU^^^^^^ \N • MADAMA BUTTERFLY eftir Giacomo Puccini Sýning lau. 3. feb. kl. 20. Næst síðasta sýningarhelgi. Sýning fös. 9. feb. kl. 20 og sun. 11. feb. kl. 20. • Hans og Gréta eftir Engilbert Humperdinck Sýning laugardag 3. feb. kl. 15, sun. 11. feb. kl. 15. Síðustu sýningar. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-19. Sýningarkvöld er opið til kl. 20.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. IKHUSIÐ simi 562 5060 • ÆVINTYRABOKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. Sýning lau. 3. feb.. kl. 14, uppseit. Lau. 10. feb. kl. 14. /7/\Fi\/rn f lt0K f );\ RL l IKHL ’lSID |1 kvöld. orfá sæti laus. I HERMOÐUR t OG HÁÐVÖR 5 ÝNIR HIMNARÍKI ('ÆDK L ()FINN (',Ai\ IA Nl F.IK LIR I’ÁTTLIM EFTIK \KNA ÍESEN Gamla bæjarútgerðin. Hafnarfírði. Vesturgotu 9, gegnt A. Hansen Lau. 3/2. örfá sæti laus. Fos. 9/2. Lau. 10/2, uppselt. Fös. 16/2. Lau 17/2. Sýningar hefjast kl. 20:00 Miöasalan er opin mílli kl. 16-19. Tekið á móti pontunum allan sólarhringinn i síma 555-0553 Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega LEIKFELAG AKUREYRAR xími 462 1400 • SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams Sýn. í kvöld, lau. 3/2, fös. 9/2, lau. 10/2. Sýn. hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin vírka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýn- - • ingardaga. Símsvari tekur við miða- pöntunum allan sólarhringinn. Leikfélag Hafnarfjaröar sýnir í Bæjarbíói e'mtiam Scppi tflit J$m Shfprut " * í kvöld kl: 21:00 Örfá sæti laus Sunnudagur 3. íebrúar kl: 21:00 Miðasala er opin sýningardaga frá kl: 19:30 Miðapantanir í símsvara 555-0184 Miðaverð er 800 krðnur - Visa/Euro - kjarni máhinv! FÓLK í Hræðist ekki fræga leikara TALIÐ er að innan skamms muni framleiðendur í Hollywood koma auga á Olivier Martinez. Hann er 22 ára og hefur leikið í þremur kvikmyndum. Fyrir leik sinn í mynd Bertrands Bliers, „1, 2, 3 Soleil“, hlaut hann Jean Gabin-verðlaunin og César- verðlaunin 1994 sem efnilegasti leikarinn. Hann lék einnig á móti Yves Montand í myndinni „IP5“ í leikstjórn Jean-Jacques Beineix. Sú þriðja og nýjasta heitir „The Horseman on the Roof“, þar sem mótleikkona hans er franska -leikkonan Juli- ette Binoche. Samband þeirra nær nú út fyrir hvíta tjaldið. Olivier segist ekki hafa mikinn áhuga á að leika í bandarískum myndum. „Þú heyrir hvernig enskan mín er,“ segir hann við blaðakonu Premiere- tímaritsins. Hún efast um að hann standist til- boð bandarískra kvik- myndarisa og spáir að eins fari fyrir honum og öðrum evrópskum leik- ara, Antonio Banderas. Við tökur á „1, 2, 3 Soleil" lenti hann í mót- orhjólaslysi og var hepp- inn að sleppa lifandi og slasast ekki alvarlega. „Það liðu nokkrar klukkustundir þar sem ég vissi ekki hvort ég mundi verða bundinn við hjólastól allt mitt líf. Síð- an þá hef ég ekki misst sjónar á því hvað er mik- ilvægast í veröldinni. Það er lífið,“ segir hann. „Þess vegna hræðist ég ekki fræga leikara eða er yfir mig hrifinn af þeim. Ég er bara hrifinn af fólki. Það er hægt að lenda í mikilli hættu í lífinu, en ekki í kvik- myndum." OLIVIER Martinez þykir vera einn efnilegasti leikari Evrópu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KATRÍN Árnadóttir, Ásdís Kristinsdóttir og Sigrún Kristinsdóttir. KRISTÍN Njarðvík, Geirlaug Þorvaldsdóttir og Brynja Runólfsdóttir. Astarbréf frumsýnt ► LEIKRITIÐ Ástarbréf, sem sýnt verður í Leik- húskjallaranum síðdegis á sunnudögum á næst- unni, var forsýnt í Þingholti á laugardaginn. Höf- undur þess er Bandaríkjamaðurinn A.R. Gurney og leikstjóri Andrés Sigurvinsson, en leikendur eru Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Á þessum myndum má sjá forsýningargesti glaða í bragði. ENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG sími 567-4070 Ljóðatónlákar (jtrðubtrgs sunnudaginn 4.febrúar kl. 17. Anna Sigrlður Helgadóttir, mezzosópran, og Gerrit Schuil, píanóleikari, flytja lög eftir B. Britten, Dvorák, Gunnar Reyni Sveinsson, Gershwin, Porter o.fl. Miðaverð kr. 1.000. Miðasalan opin mán. - Kt. M. 13-19 IíasMnm Héðinshúsinu v/Vesturgötu Slmi 552 3000 Fax 562 6775 KaffiLeiKhúsíj Vesturgötu 3 I IILADVAIIPANUM KENNSLUSTUNDIN í kvöld kl. 21.00, fim. 8/2, mið. 14/2, fös. 16/2. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT lau. 3/2 kl. 23.00, lau. 10/2 kl. 23.00, nokkur sæti Iqus. GRÍSK KVÖLD UPPSELT ó allar sýningar til og meS 11/2. Lau. 17/2 nokkur sæti lous, sun. 18/2, mið. 21/2, fös. 23/2 nokkur sæti luus. BÓMSÆ rm GRÆNMtTISRÉmR ÖU LBKSÝNINOARKVÖUf. PRÁBÆR ORÍSKUR MATUR Á GRÍSKUM KVÖLDUM. g* IMiðasalaallansólarhringinn Isíma 551-9055 Opið tíl kl. 01.00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.