Morgunblaðið - 02.02.1996, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 02.02.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996 59' DAGBÓK VEÐUR Spá •áöö Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Ri9n'n9 % V'Í % S|ydda Snjókoma 'XJ £1 Slydduél Sunnan, 2 vindstig, Vindörin sýnirvind- stefnu og fjóðrin SSS vindstyrk, heil fjöður j j er 2 vindstig. * 10° Hitastig s Þoka Súld Heimild: Veðurstofa íslands Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. Hálka er nokkur víða um land. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 800 6315 (grænt númer) og 563 1500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri -4 skýjað Glasgow 3 skýjað Reykjavík -4 léttskýjað Hamborg -3 þokumóða Bergen 0 snjókoma London 3 mistur Helsinki -1 alskýjað Los Angeles 13 skúr Kaupmannahöfn -3 alskýjað Lúxemborg -1 skýjað Narssarssuaq 7 skýjað Madríd 8 skýjað Nuuk 1 skýjað Mataga 18 skýjað Ósló -8 þoka ígrennd Mallorca 15 þokumóða Stokkhólmur -5 skýjað Montreal vantar Þórshöfn vantar New York -8 léttskýjað Algarve 14 skúr Orlando 17 þoka Amsterdam 2 mistur París 4 heiðskírt Barcelona 10 þokumóða Madeira 17 skýjað Berlín vantar Róm 12 léttskýjað Chicago vantar Vín -7 skafrenningur Feneyjar 5 heiðskírt Washington -7 hálfskýjað Frankfurt 1 heiðskírt Winnipeg -40 skýjað 2. FEB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl REYKJAVlK 5.23 3,7 11.40 1,0 17.43 3,5 23.46 0,9 10.05 13.40 17.16 24.21 ÍSAFJÖRÐUR 1.05 0,6 7.13 2,0 13.45 0,6 19.35 1.8 10.27 13.46 17.05 24.28 SIGLUFJÖRÐUR 3.01 OA 9.21 1,2 15.50 0,3 22.01 1,1 10.10 13.28 16.47 24.09 DJÚPIVOGUR 2.34 1,8 8.49 0,6 14.44 1,6 20.50 0,4 9.38 13.10 16.44 23.51 Sjóvarhœö miöast viö meöalstórstraumsfiöru (Moraunblaðiö/Siómœlinaar íslands) VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá laugardegi til miðvikudags lítur út fyrir stífa suðaustlæga átt. Það verður slydda eða rign- ing víða um land, einkum á sunnanverðu land- inu og hiti lengst af á bilinu 0 til 5 stig. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Norðaustur-Grænlandi er 1033 mb hæð sem hreyfist suðaustur. Skammt austur af Nýfundnalandi er 996 mb lægð sem hreyf- ist norðaustur. Spá: Horfur á föstudag: Hæg breytileg átt, léttskýjað víðast hvar og frost á bilinu 2 til 8 stig, kaldast í innsveitum um morguninn. Síð- degis fer að þykkna upp og hlýna með hægt vaxandi suðaustanátt vestan til á landinu. Allra vestast verða sums staðar dálítil slydduél und- ir kvöld. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Hæðin yfir Grænlandi hreyfist suðaustur, en lægðin við Nýfundnaland fer norðaustur. Yfirlit fttsiygnmfofeftift Krossgátan LÁRÉTT: 1 ísbreiðu, 4 kjökur, 7 menntastofnun, 8 tæla, 9 verkfæri, 11 holdug, 13 girnist, 14 aðfinnsl- ur, 15 óþolinmæði, 17 ófögur, 20 títt, 22 urg, 23 stjórnar, 24 steinn, 25 samsafn. LÓÐRÉTT: 1 biblíunafn, 2 krakki, 3 sá, 4 gleðskap, 5 baul, 6 veisia, 10 gengur ekki, 12 ginning, 13 skilveggur, 15 undir hælinn lagt, 16 kraftur- inn, 18 kantur, 19 kaka, 20 ókyrrðar, 21 úr- gangsfiskur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 haldreipi, 8 andrá, 9 iðjan, 10 pól, 11 dunda, 13 lundi, 15 fulls, 18 glens, 21 tál, 22 skúra, 23 Óðinn, 24 hamslausa. Lóðrétt: — 2 aldan, 3 drápa, 4 ekill, 5 pijón, 6 hald, 7 unni, 12 dfl, 14 ull, 15 foss, 16 ljúfa, 17 stans, 18 glóra, 19 efíns, 20 senn. í dag er föstudagur 2. febrúar, 33. dagur ársins 1996. Kyndil- messa. Orð dagsins er; Faðir, gjör mig nú dýrlegan hjá þéjr með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér, áður en heimur var til. (Jóh. 17, 5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fjTrakvöld fór Laxfoss. í gær kom Eldborg af veiðum. Baldvin Þor- steinsson kom i gær- morgun. Rússneska komskipið Andrei Ivanov kom í gærmorg- un. Togarinn Víðir EA fer í dag. Engey _er væntanleg í dag. Ás- björn kemur til löndun- ar í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom Hrafn Sveinbjarnarson af veiðum. Flutningaskipið Lómur kom í fyrrakvöld og fór í nótt. Flutninga- skipið Svanur kom í fyrrakvöld. Kristbjörg kom af veiðum í gær- morgun. í dag er Hofs- jökull væntanlegur. Ýmir og Óskar Hall- dórsson fara á veiðar í dag. Fréttir Barnaspítali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barna- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hrings- ins í síma 551 4080. Kyndilmessa er í dag og segir í Sögu daganna að hún sé tengd hreins- unarhátíð Maríu meyjar, 40 dögum eftir burð sveinbarnsins. Er þá mikið um ljósadýrð í kaþólskum messum og mun dagurinn þess vegna vera kenndur við kyndla. Töldu menn áð- ur fyrr að veðurfar á Kyndilmessu myndi segja fyrir um komandi tíð. Ef sól skein í heiði þennan dag átti það að vísa á mikla snjóa um veturinn, en ef þungt var yfír var það merki þess að veturinn færi halloka fyrir vorinu. Mannamót Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, föstudag- inn 2. febrúar kl. 20.30. Húsið er öllum opið. Húnvetningafélagið. Á morgun, laugardag, verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guð- mundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara kl. 10 í fyrramálið í sína venjulegu göngu um bæinn. Lögfræðingur félagsins er til viðtals á þriðjudögum. Panta þarf viðtal í síma 552 8812. Briddsdeild FEBK Spilaður verður tví- menningur í dag kl. 13.15 í Fannborg 8, Gjá- bakka. Ath. að skák- mótið hefst mánudaginn 5. febrúar. Þátttakendur skrái sig á lista sem hangir uppi í Gjábakka. Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu, Árelíu og Hans kl. 15.30. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað mola- kaffí. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-17 hárgreiðsla, 9-16.30 vinnustofa, perlusaum- ur, 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegismatur, kl. 14 brids (nema síðasta föstudag hvers mánað- ar) en þá er eftirmið- dagsskemmtun. Kl. 15 er eftirmiðdagskaffí. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar eru velkomnir. Kristniboðsfélag karla, Reylgavík. Aðal- fundur félagsins verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, mánudagskvöldið 5. febrúar kl. 20.30)1*. Venjuleg aðalfundar- störf. Barðstrendingaf élag- ið og Djúpmannafé- lagið verða með fé- lagsvist í „Koti“ Barð- strendingafélagsins á Hverfisgötu 105, 2. hæð á morgun, laugar- dag, kl. 14. Kirkjustarf Langhoitskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: Á morgun, laugardag, verður Fíla- delfíusöfnuðurinn heim- sóttur. Kaffíveitingar. Lagt af stað frá Nes- kirkju kl. 15. Þátttaka tilkynnist kirkjuverði í síma 551 6783 í dag kl. 16-18. Sr. Frank M. Halldórsson. Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: Á laug- ardag: * Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Björgvin Snorra- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Umsjón hafa konur úr söfnuður*** um. Keflavíkurkirkja. Bænanámskeið hefst miðvikudaginn 7. febr- úar kl. 20 í Kirkjulundi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Orninn er sestur. Hörkuspennandi njósna- mynd meö Michael Caine, Robert Duvall og Donald Sutherland. í kvöld kl. 23:15

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.